
Heilbrigðismál

Geta skimanir skaðað?
Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum

Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr
Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans.

Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum
Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum.

Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun
Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna.

Bein útsending: Endurhæfing alla leið
Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi

Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda
Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra.

Þurfum markvissari fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar
Að undanförnu hefur verið fjallað nokkuð um fjármálaumhverfi heilbrigðisþjónustunnar, ekki síst í kjölfar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands.

Krabbameinsendurhæfing og reykingar
Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein.


Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins
Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sprungin vegna íbúafjölgunar
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur ekki í við mikla fólksfjölgun á svæðinu að sögn bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Forstjóri segir húsnæðið vera sprungið og að biðlistar eftir þjónustu séu of langir vegna manneklu.

Dapurlegt sameiningarafl
Einn af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi á aldrinum 18 til 24 ára segist oft eða mjög oft finna fyrir einkennum sjúkdóms sem tengdur er við 26 prósent auknar líkur á ótímabæru dauðsfalli.

Margir íhugað sjálfsvíg
Fjórtán prósent svarenda í könnun Maskínu hafa haft áhyggjur af sjálfsskaða- eða sjálfsvígshugleiðingum. Vandinn er meiri hjá tekjulágum og einhleypum.

Nórósýking á Landspítala
Einn sjúklingur á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi sýktist af nóróveiru í síðustu viku.

„Mestu skiptir að þjónustan hefur nú verið tryggð“
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikinn létti að búið sé að semja um heimaþjónustu ljósmæðra.

Forstjóri Landspítalans með skýr skilaboð: "Semjið!“
Páll Matthíasson segir þjónustu ljósmæðra við fjölskyldur í heimahúsum afar mikilvæga.

Áætlun vegna ljósmæðradeilu
Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðsáætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið.

Ljósmæður á Akureyri ætla ekki að taka aukavaktir fyrr en samningar nást
Enn hefur ekki náðst að semja í kjaradeilu ljósmæðra.

Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við
Landspítalinn hefur eignast byltingarkennda heilarita.

Heimaþjónustuljósmæðrum boðið að fá 5.032 krónur á tímann
Sjálfstætt starfandi ljósmæður í heimaþjónustu sætta sig ekki við að þjónusta þeirra við nýbakaðar mæður og nýbura verði skert svo hægt sé að greiða þeim hærri verktakagreiðslur fyrir þeirra störf.

Lýðheilsan og samþætt meðferð
Fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur til nokkurra ára unnið að því að kynna og kalla eftir umræðu, rannsókn og fræðslu um það sem hér á landi hefur verið kallað viðbótar- og óhefðbundnar meðferðir.

Ljósmæður höfnuðu samningsdrögum
Samningsdrög sem unnin voru af fulltrúum ljósmæðra og Sjúkratryggingafélags Íslands eru "algjörlega óásættanleg“ að mati ljósmæðra.

Stefnt að því að byggja 550 ný hjúkrunarrými á næstu fimm árum
Heilbrigðisráðherra kynnti í morgun stórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2023 þar sem heildarfjöldi nýrra og endurbættra rýma á landsvísu verður 790.

Hvetur deiluaðila til sátta enda ótækt að ástandið vari lengi
Viðbúið er að senda þurfi nýbakaðar mæður fyrr heim en áður eftir að sjálfstætt starfandi ljósmæður hættu að sinna heimahjúkrun. Líklegt að rými kvennadeildar Landspítalans fyllist og að grípa verði til forgangsröðunar.

Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað
Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíundabekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu.

Aðeins pláss fyrir tuttugu konur á sængurlegudeild Landspítala
Ljósmóðir á Landspítalanum og sjálfstætt starfandi ljósmóðir í heimaþjónustu segir að hjúkrunarfræðingar heimaþjónustu geti ekki gengið í öll störf ljósmæðra.

Landspítalinn segir að aðgerðir ljósmæðra muni skapa „mikinn vanda“
Aðgerðir ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu við nýbakaða foreldra og nýbura munu skapa mikinn vanda sem bætist við þá alvarlegu stöðu sem blasir við vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið.

Ljósmóðir efast um að spítalinn komi til með að þola álagið
Heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum að sinna þjónustu við sængurkonur og börn sem hefur verið í höndum ljósmæðra sem sinna heimaþjónustu.

Tillögur um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra óæskilegar að mati fagfólks
Þær tillögur sem Sjúkratryggingar Íslands sendu velferðarráðuneytinu um breytingar á heimaþjónustu ljósmæðra eru að mati fagfólks Sjúkrahússins á Akureyri og Landspítalans óæskilegar.

Allar heimaþjónustuljósmæður landsins leggja niður störf
Allar þær 95 heimaþjónustuljósmæður sem skráðar eru í það starf á landinu samkvæmt þar til gerðum lista hafa ákveðið að leggja niður störf frá og með deginum í dag.