Dalvíkurbyggð

Fréttamynd

Ættarmót allra Íslendinga

Mikil fjöldi fólks hefur farið á Fiskidaginn mikla og segir Friðrik Ómar hjá Rigg viðburðum því töluverða pressu vera á því að tónleikarnir séu hinir glæsilegustu og eitthvað fyrir alla að sjá.

Lífið
Fréttamynd

Fiskidagurinn fer fram í fimmtánda skiptið

Mikið verður um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Alls kyns fiskréttir og stórtónleikar á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Mikil spenna er í loftinu fyrir þessari vinsælu hátíð.

Lífið
Fréttamynd

Mikil gleði á Dalvík

Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum.

Lífið