Öryggis- og varnarmál

Fréttamynd

Aukin kafbátaumferð Rússa „ekki góðar fréttir”

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að aukin áhersla verði á nýstárlegar ógnir í skýrslu um aukið norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála sem væntanleg er á næsta ári. Hann segir aukna kafbátaumferð Rússa á norðurslóðum vera slæmar fréttir.

Innlent
Fréttamynd

Ný kynslóð orrustuvéla sinna loftrýmisgæslu við Ísland

Sex F-35 orrustuþotur, frá ítalska flughernum, eru þessar vikurnar gerðar út frá Keflavíkurflugvelli í loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Þoturnar eru af nýrri kynslóð orrustuþotna og eru einungis notaðar til gæsluverkefna utan átakasvæða.

Innlent
Fréttamynd

Þjóðaröryggi

Það fór vel á því að Þjóðaröryggisráð skyldi standa fyrir opnum fundum í september um fjölþátta ógnir. Þær ógnir beinast gegn öryggi ríkisins og lýðræðislegri stjórnskipan sem byggir á virðingu fyrir mannréttindum, frelsi einstaklingsins, trúfrelsi og jafnrétti.

Skoðun
Fréttamynd

Samstarf Norðurlanda

Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna funduðu í Borgarnesi í vikunni. Bönd þessara ríkja hafa styrkst með hverju ári.

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri á móti hernaðaruppbyggingu

Rúmlega helmingur sem tekur afstöðu í nýrri könnun er andvígur frekari uppbyggingu Bandaríkjahers á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Tæpur fjórðungur er hlynntur frekari uppbyggingu. Mestur stuðningur mælist hjá kjósendum Miðflokksins.

Innlent
Fréttamynd

Alþingi ráði um hermál

Sú hugsun læðist oft að undirrituðum að sú staðreynd að aðild að Atlantshafsbandalaginu fylgi skyldur sé ekki öllum kunn. Að sum haldi að með aðildinni sé Ísland bara að merkja sig hvorum megin það vilji standa í alþjóðapólitík; við ætlum að vera með þessum í liði.

Skoðun