Íslendingar erlendis

Fréttamynd

„Er alltaf vondi kallinn“

Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu.

Lífið
Fréttamynd

Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Co­vid-19 veirunnar

Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag.

Erlent
Fréttamynd

Íslenskir þingmenn hentu í víkingaklapp á Nýja-Sjálandi

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Helgi Hrafn Gunnarsson, 6. varaforseti Alþingis, Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar og Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður forsetaskrifstofu buðu upp á víkingaklapp að hætti stuðningsmanna knattspyrnulandsliða Íslands í opinberri heimsókn forseta Alþingis til Nýja-Sjálands.

Innlent