
Keflavík ÍF

Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms
Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi.

Breiðablik og Keflavík með stórsigra
Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun.

Umfjöllun: Valur - Keflavík 85-72 | Vængbrotnir Valsarar unnu toppliðið sannfærandi
Vængbrotið lið Vals - sem hafði tapað þremur leikjum í röð - pakkaði toppliði Keflavíkur saman að Hlíðarenda í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 85-72 og annað tap Keflavíkur á tímabilinu staðreynd.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-81 | Stólarnir steinlágu í Keflavík
Keflvíkingar fóru illa með Sauðkrækinga í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld.

Max Montana: Ef þú getur opnað klúbbana þá geturðu opnað vellina
Max Montana spilaði sinn fyrsta leik í Dominos deildinni í 107-81 sigri Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Max segir fyrstu kynni sín af deildinni séu góð.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 74-98 | Keflavík á toppinn
Keflvíkingar komst aftur í efsta sætið Domino´s deildar karla í körfubolta er þeir sóttu tvö stig til erkifjenda sinna í KR í DHL-höllinni í kvöld.

Helgi: Við erum með hörkulið og hefðum alveg að getað unnið þá
KR-ingar voru sýnilega svekktir með úrslitin í leik sínum á móti Keflavík fyrr í kvöld en þeir töpuðu leiknum með 24 stiga mun sem væntanlega er allt of mikill munur fyrir lið eins og KR á heimavelli.

Fyrstu systurnar með yfir tíu stig í sama A-landsleik
Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdætur voru báðar í hópi þriggja stigahæstu leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta á móti Grikklandi í gær.

Nýi Keflvíkingurinn vinsæll en á ekki roð í litlu systur á samfélagsmiðlum
Nýjasti liðsmaður körfuboltaliðs Keflavíkur væri eflaust titlaður samfélagsmiðlastjarna ef hann væri íslenskur. Hann breytti nafninu sínu til að geta borið það fram og ætti að geta þreytt frumraun sína á Íslandi í stórleiknum gegn KR annað kvöld.

„Verðum að læra af liðum sem hafa unnið og KR er eitt af þessum liðum“
Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, var mjög ánægður með 86-79 sigur sinna gegn ÍR-ingum í kvöld en sérstaklega í ljósi þess að Keflavík tapaði stórt gegn Stjörnunni í síðasta leik sínum.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 86-79 | Keflvíkingar svöruðu skellinum með sigri
Borche Ilievski sagði í viðtali við Stöð 2 Sport fyrir leik að sínir menn yrðu að mæta mjög agaðir til leiks gegn góðu liði Keflavíkur en það gekk ekki alveg eftir. Heimamenn byrjuðu leikinn af mun meiri krafti.

Keflavík og ÍR fá rúmlega tveggja metra menn
Keflavík og ÍR hafa styrkt sig fyrir komandi átök í Domino’s deild karla en liðin tilkynntu um nýja leikmenn um helgina.

KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum
Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu.

„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“
Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið
Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar.

Hjalti: Vorum ömurlegir í dag
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld.

Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart og Keflvíkingar óstöðvandi
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina.

Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi
Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi.

Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur
Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta.

Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri
Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum
Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins.

Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari
Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum.

Keflavík með fullt hús stiga eftir sigur á Val
Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Val í Dominos-deild kvenna í kvöld, 87-83. Keflavík er á toppi deildarinnar með fimm sigra í fimm leikjum.

Breiðablik valtaði yfir Keflavík
Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra

Hörður Axel: Það skiptir öllu máli í Reykjanesbæ að vinna þessa leiki
Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur átti fínan leik í kvöld þegar Keflvíkingar unnu baráttuna um Reykjanesbæ gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni er liðin mættust í Dominos-deildinni, lokatölur 77-90.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-90 | Keflavík vann slaginn um Reykjanesbæ
Keflavík vann erkifjendur og nágranna sína í Njarðvík er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölur 90-77 sem þýðir að Keflavík er komið á topp Dominos-deildar karla.

Stórleikur Danielu á Ásvöllum og Keflavíkurstelpur eru áfram taplausar
Guðjón Guðmundsson fór yfir umferðina í kvennakörfunni í gærkvöldi en þar fögnuðu Breiðablik, Valur, Keflavík og Fjölnir sigri í sínum leikjum.

Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim
Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum.

Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar
Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 76-83 | Sanngjarn sigur Keflavíkur í gæðalitlum leik
Keflavík hefur unnið alla þrjá leiki sína í Domino's deild karla á tímabilinu á meðan Haukar eru með einn sigur og tvö töp.