ÍBV

Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK
Leikaraskapur eða ýkjur? Smári „átti þetta á teipi“ og Seinni bylgjan skoðaði nánar af hverju Kári Kristján Kristjánsson steinlá í leik ÍBV á móti ÍR á dögunum.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-2 | Hörkuleikur í Eyjum
ÍBV er enn á eftir Fylki í deildinni eftir jafnteflið í Eyjum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum
ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur.

Siggi Braga: Tók smá hárblásara
,,Við hentum þessu frá okkur,” sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli gegn KA/Þór í Vestmannaeyjum í dag.

Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig
Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV.

Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Fleiri lið en bara Fram og Valur í titilbaráttunni (1.-3. sæti)
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri
ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik.

Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“
„Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik.

Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur
KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir.

Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti)
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni.

Eyjamenn með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum
Eyjamenn eru að dragast aðeins aftur úr í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla næsta sumar eftir aðeins einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum.

Stóð meter frá markinu í Grindavík en klúðraði | Myndband
Jonathan Glenn klúðraði rosalegu færi í leik Grindavíkur og ÍBV í Lengjudeildinni í gær er liðin skildu jöfn 1-1.

Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV
Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli.

Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag
Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda
Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ.

Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum
Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta.

Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla
Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri.

Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum
Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins.

Eyjamenn fá til sín 21 árs gamlan danskan strák
Jonathan Werdelin hefur skrifað undir samning í Vestmanneyjum og ætlar að spila þar handbolta í vetur.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV
ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki.

Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli
Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag.

Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“
Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins.

Sjáðu þrumufleyg Fred og dramatíkina í Eyjum
ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.

Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin
ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag.

Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum
ÍBV og Fram gerðu jafntefli í átta marka leik á dögunum en í kvöld verður spilað til þrautar í Eyjum í baráttunni um sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði
ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna.

Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur
Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur.

Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum
Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0-2 ÍBV | Mikilvægur sigur hjá Eyjakonum
Þróttur og ÍBV mættust í mikilvægum leik í Laugardalnum en stigin eru ansi mikilvæg í botnbaráttunni.