Spænski boltinn Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16 Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Fótbolti 3.4.2024 19:47 „Hvar sé ég mig eftir tíu ár? Ég verð sköllóttur“ Spænska ungstirnið Pedri hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir stórkostlegt ár hans árið 2021. Meiðsli hafa strítt unga manninum sem er þess þó viss að hann verði enn að eftir áratug. Hann virðist þá ekki hræðast hármissi. Fótbolti 2.4.2024 13:01 Rodrygo afgreiddi Athletic Bilbao Real Madrid vann mikilvægan sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Real endurheimti titilinn í vor. Fótbolti 31.3.2024 21:01 Dramatík í lokin hjá ævintýraliðinu Girona er kannski að gefa aðeins eftir í titilbaráttunni á Spáni en ævintýralið vetrarins bauð hins vegar upp á ævintýraendi í dag þegar liðið tryggði sér 3-2 sigur á Real Betis í uppbótatíma. Fótbolti 31.3.2024 16:17 Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Fótbolti 31.3.2024 08:00 Xavi kærir tvo menn fyrir meiðyrði Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, hefur stefnt tveimur fjölmiðlamönnum fyrir meiðyrði. Fótbolti 31.3.2024 07:00 Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00 Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Fótbolti 26.3.2024 17:30 Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. Fótbolti 25.3.2024 19:30 Með 26 mörk og 25 stoðsendingar á tímabilinu Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen er allt í öllu hjá spænska liðinu Barcelona í 3-0 sigri á Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 25.3.2024 15:01 Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Fótbolti 22.3.2024 15:01 Húsnæðisleit í ráðhúsi og tveir reknir í tengslum við spillingarmálið Spænska knattspyrnusambandið rak tvo háttsetta aðila og lögreglan á Spáni gerði frekari húsnæðisleitir í dag. Allt er þetta viðbragð við rannsókn á víðamiklu mútu- og spillingarmáli í stjórnartíð Luis Rubiales. Fótbolti 21.3.2024 21:00 Lögregluleit í húsakynnum Rubiales og spænska knattspyrnusambandsins Meiriháttar lögregluaðgerðir fóru fram í dag eftir rannsóknir á spillingarmáli tengt spænska ofurbikarnum. Lögregluleit var gerð í húsnæði spænska knattspyrnusambandsins og á heimili fyrrum formanns þess, Luis Rubiales. Fótbolti 20.3.2024 20:30 Barca vill losna við Lewandowski og Atlético áhugasamt Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Barcelona hyggist selja pólska framherjann Robert Lewandowski í sumar. Atlético Madrid er sagt fylgjast vel með stöðu mála. Fótbolti 20.3.2024 15:00 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. Fótbolti 20.3.2024 11:30 Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Fótbolti 19.3.2024 15:30 Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 21:57 Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 16.3.2024 17:17 Sautján ára varnarmaður Barcelona valinn í landsliðið Miðvörðurinn ungi Pau Cubarsí hefur slegið í gegn með Barcelona í síðustu leikjum og nú er búið að velja strákinn í spænska landsliðið. Fótbolti 16.3.2024 08:00 Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2024 20:30 Benitez rekinn eftir skelfilegt gengi Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur verið rekinn úr starfi hjá spænska efstudeildarfélaginu Celta Vigo. Fótbolti 12.3.2024 13:34 Leikmaður Real skiptir um landslið Brahim Díaz, miðjumaður Real Madrid, hefur ákveðið að hætta að spila fyrir spænska landsliðið og ætlar frekar að spila fyrir Marokkó. Fótbolti 11.3.2024 12:31 Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10.3.2024 17:01 Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Fótbolti 10.3.2024 11:31 Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 22:01 Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 17:19 „Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9.3.2024 10:50 Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8.3.2024 19:31 Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 268 ›
Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16
Reyna að sannfæra Xavi um að vera áfram Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona gera nú hvað þeir geta til að sannfæra þjálfara liðsins, Xavi, um að vera áfram við stjórnvölin. Xavi stendur þó fast á sínu og mun hætta í sumar. Fótbolti 3.4.2024 19:47
„Hvar sé ég mig eftir tíu ár? Ég verð sköllóttur“ Spænska ungstirnið Pedri hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir stórkostlegt ár hans árið 2021. Meiðsli hafa strítt unga manninum sem er þess þó viss að hann verði enn að eftir áratug. Hann virðist þá ekki hræðast hármissi. Fótbolti 2.4.2024 13:01
Rodrygo afgreiddi Athletic Bilbao Real Madrid vann mikilvægan sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Real endurheimti titilinn í vor. Fótbolti 31.3.2024 21:01
Dramatík í lokin hjá ævintýraliðinu Girona er kannski að gefa aðeins eftir í titilbaráttunni á Spáni en ævintýralið vetrarins bauð hins vegar upp á ævintýraendi í dag þegar liðið tryggði sér 3-2 sigur á Real Betis í uppbótatíma. Fótbolti 31.3.2024 16:17
Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Fótbolti 31.3.2024 08:00
Xavi kærir tvo menn fyrir meiðyrði Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, hefur stefnt tveimur fjölmiðlamönnum fyrir meiðyrði. Fótbolti 31.3.2024 07:00
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00
Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Fótbolti 26.3.2024 17:30
Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. Fótbolti 25.3.2024 19:30
Með 26 mörk og 25 stoðsendingar á tímabilinu Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen er allt í öllu hjá spænska liðinu Barcelona í 3-0 sigri á Real Madrid í El Clasico um helgina. Fótbolti 25.3.2024 15:01
Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Fótbolti 22.3.2024 15:01
Húsnæðisleit í ráðhúsi og tveir reknir í tengslum við spillingarmálið Spænska knattspyrnusambandið rak tvo háttsetta aðila og lögreglan á Spáni gerði frekari húsnæðisleitir í dag. Allt er þetta viðbragð við rannsókn á víðamiklu mútu- og spillingarmáli í stjórnartíð Luis Rubiales. Fótbolti 21.3.2024 21:00
Lögregluleit í húsakynnum Rubiales og spænska knattspyrnusambandsins Meiriháttar lögregluaðgerðir fóru fram í dag eftir rannsóknir á spillingarmáli tengt spænska ofurbikarnum. Lögregluleit var gerð í húsnæði spænska knattspyrnusambandsins og á heimili fyrrum formanns þess, Luis Rubiales. Fótbolti 20.3.2024 20:30
Barca vill losna við Lewandowski og Atlético áhugasamt Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Barcelona hyggist selja pólska framherjann Robert Lewandowski í sumar. Atlético Madrid er sagt fylgjast vel með stöðu mála. Fótbolti 20.3.2024 15:00
149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. Fótbolti 20.3.2024 11:30
Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Fótbolti 19.3.2024 15:30
Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2024 21:57
Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 16.3.2024 17:17
Sautján ára varnarmaður Barcelona valinn í landsliðið Miðvörðurinn ungi Pau Cubarsí hefur slegið í gegn með Barcelona í síðustu leikjum og nú er búið að velja strákinn í spænska landsliðið. Fótbolti 16.3.2024 08:00
Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2024 20:30
Benitez rekinn eftir skelfilegt gengi Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur verið rekinn úr starfi hjá spænska efstudeildarfélaginu Celta Vigo. Fótbolti 12.3.2024 13:34
Leikmaður Real skiptir um landslið Brahim Díaz, miðjumaður Real Madrid, hefur ákveðið að hætta að spila fyrir spænska landsliðið og ætlar frekar að spila fyrir Marokkó. Fótbolti 11.3.2024 12:31
Real ekki í vandræðum með drengina hans Benitez Real Madríd vann Celta Vigo 4-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rafa Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool og Real Madríd meðal annars, stýrir nú Celta Vigo. Fótbolti 10.3.2024 17:01
Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Fótbolti 10.3.2024 11:31
Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 22:01
Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 17:19
„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9.3.2024 10:50
Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8.3.2024 19:31
Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30