Spænski boltinn Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 16.9.2024 19:02 Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15 Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01 Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02 Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18 Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58 Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2024 18:31 Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14.9.2024 10:42 Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Orri Steinn Óskarsson er staðráðinn í að skora fjölda marka fyrir sitt nýja lið Real Sociedad sem greiddi metverð til að fá hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur vikum. Á morgun er stórleikur við Evrópumeistara Real Madrid. Fótbolti 13.9.2024 18:01 Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Fótbolti 13.9.2024 06:30 Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01 „Nú er hann bara Bobby“ Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni. Fótbolti 10.9.2024 11:03 Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Fótbolti 9.9.2024 19:33 Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Fótbolti 9.9.2024 10:32 Frá Stockport County til Real Madríd Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Fótbolti 7.9.2024 10:33 Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.9.2024 12:31 „Maður er partur af þessum stóra fótboltaheimi og þar eru upphæðir sem erfitt er að útskýra“ Orri Steinn Óskarsson segir að síðustu dagar hafi verið viðburðaríkir en hann varð á dögunum sá dýrasti í sögunni sem danska félagið FCK selur frá sér. Fótbolti 4.9.2024 08:02 Var mörgum sinnum við það að gefast upp Barcelona framherjinn Raphinha er einn af spútnikleikmönnum tímabilsins til þessa enda hefur hann farið á kostum í fyrstu leikjum leiktíðarinnar á Spáni. Fótbolti 3.9.2024 22:03 Tvenna frá Mbappe í sigri Real Kylian Mbappe er kominn á blað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri liðsins á Real Betis. Fótbolti 1.9.2024 21:29 Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik í markalausu jafntefli Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn sem varamaður gegn Getafe í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:30 Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17 Atletico Madrid upp í annað sætið Atletico Madrid gerði góða ferð til Baskahéraðs í kvöld þegar liðið lagði Atheltic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2024 19:24 Raphinha með sýningu í risasigri Börsunga Barcelona fer vel af stað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið niðurlægði í dag lið Real Valladolid á heimavelli þar sem Brasilíumaðurinn Raphinha fór á kostum. Fótbolti 31.8.2024 17:01 Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 31.8.2024 11:30 Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17 Orri Steinn kynntur til leiks hjá Sociedad: Staðfest dýrasta sala í sögu FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn hefur staðfest að landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hafi verið seldur til spænska efstu deildarliðsins Real Sociedad og hefur spænska liðið nú þegar kynnt hann til leiks. Orri Steinn varð um leið dýrasti leikmaður sem FCK hefur selt frá upphafi. Fótbolti 30.8.2024 21:20 Orri Steinn og umboðsmaður hans á leið til Spánar í einkaþotu Framherjinn Orri Steinn Óskarsson og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, eru á leið til Spánar ef marka má Fabrizio Romano sem birti mynd þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30.8.2024 20:27 Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. Fótbolti 30.8.2024 16:27 Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 29.8.2024 21:31 Vinícius og félagar ganga af velli verði hann fyrir kynþáttaníði á nýjan leik Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior segir að hann og liðsfélagar hans í Real Madríd muni ganga af velli verði hann fyrir kynþáttaníði í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á þessari leiktíð. Fótbolti 29.8.2024 12:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 268 ›
Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 16.9.2024 19:02
Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15
Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01
Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02
Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18
Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58
Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2024 18:31
Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14.9.2024 10:42
Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Orri Steinn Óskarsson er staðráðinn í að skora fjölda marka fyrir sitt nýja lið Real Sociedad sem greiddi metverð til að fá hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur vikum. Á morgun er stórleikur við Evrópumeistara Real Madrid. Fótbolti 13.9.2024 18:01
Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Fótbolti 13.9.2024 06:30
Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01
„Nú er hann bara Bobby“ Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni. Fótbolti 10.9.2024 11:03
Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Fótbolti 9.9.2024 19:33
Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Fótbolti 9.9.2024 10:32
Frá Stockport County til Real Madríd Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Fótbolti 7.9.2024 10:33
Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.9.2024 12:31
„Maður er partur af þessum stóra fótboltaheimi og þar eru upphæðir sem erfitt er að útskýra“ Orri Steinn Óskarsson segir að síðustu dagar hafi verið viðburðaríkir en hann varð á dögunum sá dýrasti í sögunni sem danska félagið FCK selur frá sér. Fótbolti 4.9.2024 08:02
Var mörgum sinnum við það að gefast upp Barcelona framherjinn Raphinha er einn af spútnikleikmönnum tímabilsins til þessa enda hefur hann farið á kostum í fyrstu leikjum leiktíðarinnar á Spáni. Fótbolti 3.9.2024 22:03
Tvenna frá Mbappe í sigri Real Kylian Mbappe er kominn á blað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri liðsins á Real Betis. Fótbolti 1.9.2024 21:29
Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik í markalausu jafntefli Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn sem varamaður gegn Getafe í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:30
Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17
Atletico Madrid upp í annað sætið Atletico Madrid gerði góða ferð til Baskahéraðs í kvöld þegar liðið lagði Atheltic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2024 19:24
Raphinha með sýningu í risasigri Börsunga Barcelona fer vel af stað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið niðurlægði í dag lið Real Valladolid á heimavelli þar sem Brasilíumaðurinn Raphinha fór á kostum. Fótbolti 31.8.2024 17:01
Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 31.8.2024 11:30
Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17
Orri Steinn kynntur til leiks hjá Sociedad: Staðfest dýrasta sala í sögu FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn hefur staðfest að landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hafi verið seldur til spænska efstu deildarliðsins Real Sociedad og hefur spænska liðið nú þegar kynnt hann til leiks. Orri Steinn varð um leið dýrasti leikmaður sem FCK hefur selt frá upphafi. Fótbolti 30.8.2024 21:20
Orri Steinn og umboðsmaður hans á leið til Spánar í einkaþotu Framherjinn Orri Steinn Óskarsson og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, eru á leið til Spánar ef marka má Fabrizio Romano sem birti mynd þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30.8.2024 20:27
Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. Fótbolti 30.8.2024 16:27
Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 29.8.2024 21:31
Vinícius og félagar ganga af velli verði hann fyrir kynþáttaníði á nýjan leik Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior segir að hann og liðsfélagar hans í Real Madríd muni ganga af velli verði hann fyrir kynþáttaníði í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á þessari leiktíð. Fótbolti 29.8.2024 12:31