Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi ekki með til Úkraínu

Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst.

Fótbolti