Spænski boltinn Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Brasilíumaðurinn Neymar heldur áfram að daðra við sitt gamla félag, Barcelona. Fótbolti 14.7.2019 09:57 Bróðir Zidane látinn Knattspyrnustjóri Real Madrid missti bróður sinn. Fótbolti 14.7.2019 09:28 Zidane yfirgaf æfingarbúðir Real Madrid Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Zidane. Fótbolti 12.7.2019 23:46 Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Skemmtileg tölfræði sem spekingurinn Leifur Grímsson setti inn í gær. Fótbolti 12.7.2019 22:25 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. Fótbolti 12.7.2019 13:23 Barcelona búið að borga uppsett verð fyrir Griezman Eru búnir að greiða Atletico Madrid það sem þarf. Fótbolti 11.7.2019 19:29 Fer frá West Brom til Barcelona Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Enski boltinn 11.7.2019 13:11 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 11.7.2019 11:17 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11.7.2019 07:54 Möguleiki fyrir Man. United að selja miðvörð til Barcelona Miðvarðarstaðan hefur ekki verið talin sú sterkasta hjá liði Manchester United en spænska stórliðið Barcelona hefur engu að síður áhuga á að kaupa einn af miðvörðum liðsins ef marka má fréttir frá Spáni. Enski boltinn 10.7.2019 08:17 Evrópumeistarinn Moreno búinn að finna sér nýtt félag Fer aftur til heimalandsins þar sem hann skrifar undir fimm ára samning. Fótbolti 9.7.2019 18:26 Með heila þjóð á bakinu: Sex sjónvarpsstöðvar sýndu kynninguna á Joao Felix Cristiano Ronaldo hefur verið með portúgölsku þjóðina á bakinu í fimmtán ár og nú styttist í það að hann kveðji fótboltann. Portúgalar hafa hins vegar fundið sér næstu súperstjörnu fótboltans í landinu ef marka má áhuga þjóðarinnar á Joao Felix. Fótbolti 9.7.2019 09:36 Atletico ætlar að sekta Griezmann fyrir brot á samningi Atletico Madrid ætlar að sekta Antoine Griezmann fyrir brot á samningi þar sem sá franski lét ekki sjá sig á æfingu spænska félagsins þrátt fyrir að vera formlega boðaður þangað. Fótbolti 9.7.2019 10:26 Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. Fótbolti 9.7.2019 10:59 Atlético Madrid kaupir Morata Álvaro Morata er endanlega genginn í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 6.7.2019 11:49 „Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Fótbolti 5.7.2019 13:53 Forseti Barcelona veit hvar De Ligt spilar á næstu leiktíð og segir Neymar vilja yfirgefa PSG Josep Maria Bartomeu talaði hreint út í viðtali dagsins. Fótbolti 5.7.2019 16:29 Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fótbolti 5.7.2019 07:21 Arsenal sagt vera á eftir Brasilíumanninum Marcelo Marcelo vill fara frá Real Madrid eftir þrettán tímabil hjá spænska félaginu og hann gæti endað í London samkvæmt fréttum frá Spáni. Enski boltinn 5.7.2019 07:48 Segja að Man. United hafi fundið manninn til að koma í stað Pogba Paul Pogba vill fara frá Manchester United og það er bara einn raunhæfur endir á því vandamáli. Manchester United mun að öllum líkindum selja kappann. En hver kemur í staðinn? Enski boltinn 5.7.2019 05:59 Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. Enski boltinn 4.7.2019 08:13 Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. Fótbolti 3.7.2019 19:10 Real Madrid vill að Gareth Bale verði hluti af kaupunum á Paul Pogba Paul Pogba hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid en nú berast fréttir frá Spáni að Gareth Bale verði að fylgja með í kapunum. Enski boltinn 3.7.2019 07:24 Ein óvæntustu félagaskiptin í janúar en nú er ævintýrinu lokið Óvænt ævintýri prinsins á enda hjá Barcelona Fótbolti 2.7.2019 15:59 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. Fótbolti 1.7.2019 12:26 Er þetta arftaki Luis Suarez hjá Barcelona? Barcelona er að undirbjóða hundrað milljóna punda tilboð í framherja Inter. Fótbolti 1.7.2019 10:05 Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. Fótbolti 1.7.2019 08:03 Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. Enski boltinn 30.6.2019 10:33 Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Fótbolti 30.6.2019 09:46 Verðmiðinn á Donny van de Beek of hár fyrir Real Madrid Ætluðu að fá Hollendinginn í stað Pogba en nú er það runnið út í sandinn. Fótbolti 29.6.2019 16:37 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 268 ›
Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Brasilíumaðurinn Neymar heldur áfram að daðra við sitt gamla félag, Barcelona. Fótbolti 14.7.2019 09:57
Zidane yfirgaf æfingarbúðir Real Madrid Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Zidane. Fótbolti 12.7.2019 23:46
Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Skemmtileg tölfræði sem spekingurinn Leifur Grímsson setti inn í gær. Fótbolti 12.7.2019 22:25
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. Fótbolti 12.7.2019 13:23
Barcelona búið að borga uppsett verð fyrir Griezman Eru búnir að greiða Atletico Madrid það sem þarf. Fótbolti 11.7.2019 19:29
Fer frá West Brom til Barcelona Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Enski boltinn 11.7.2019 13:11
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 11.7.2019 11:17
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11.7.2019 07:54
Möguleiki fyrir Man. United að selja miðvörð til Barcelona Miðvarðarstaðan hefur ekki verið talin sú sterkasta hjá liði Manchester United en spænska stórliðið Barcelona hefur engu að síður áhuga á að kaupa einn af miðvörðum liðsins ef marka má fréttir frá Spáni. Enski boltinn 10.7.2019 08:17
Evrópumeistarinn Moreno búinn að finna sér nýtt félag Fer aftur til heimalandsins þar sem hann skrifar undir fimm ára samning. Fótbolti 9.7.2019 18:26
Með heila þjóð á bakinu: Sex sjónvarpsstöðvar sýndu kynninguna á Joao Felix Cristiano Ronaldo hefur verið með portúgölsku þjóðina á bakinu í fimmtán ár og nú styttist í það að hann kveðji fótboltann. Portúgalar hafa hins vegar fundið sér næstu súperstjörnu fótboltans í landinu ef marka má áhuga þjóðarinnar á Joao Felix. Fótbolti 9.7.2019 09:36
Atletico ætlar að sekta Griezmann fyrir brot á samningi Atletico Madrid ætlar að sekta Antoine Griezmann fyrir brot á samningi þar sem sá franski lét ekki sjá sig á æfingu spænska félagsins þrátt fyrir að vera formlega boðaður þangað. Fótbolti 9.7.2019 10:26
Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. Fótbolti 9.7.2019 10:59
Atlético Madrid kaupir Morata Álvaro Morata er endanlega genginn í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 6.7.2019 11:49
„Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Fótbolti 5.7.2019 13:53
Forseti Barcelona veit hvar De Ligt spilar á næstu leiktíð og segir Neymar vilja yfirgefa PSG Josep Maria Bartomeu talaði hreint út í viðtali dagsins. Fótbolti 5.7.2019 16:29
Heim í heimahagana Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fótbolti 5.7.2019 07:21
Arsenal sagt vera á eftir Brasilíumanninum Marcelo Marcelo vill fara frá Real Madrid eftir þrettán tímabil hjá spænska félaginu og hann gæti endað í London samkvæmt fréttum frá Spáni. Enski boltinn 5.7.2019 07:48
Segja að Man. United hafi fundið manninn til að koma í stað Pogba Paul Pogba vill fara frá Manchester United og það er bara einn raunhæfur endir á því vandamáli. Manchester United mun að öllum líkindum selja kappann. En hver kemur í staðinn? Enski boltinn 5.7.2019 05:59
Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. Enski boltinn 4.7.2019 08:13
Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. Fótbolti 3.7.2019 19:10
Real Madrid vill að Gareth Bale verði hluti af kaupunum á Paul Pogba Paul Pogba hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid en nú berast fréttir frá Spáni að Gareth Bale verði að fylgja með í kapunum. Enski boltinn 3.7.2019 07:24
Ein óvæntustu félagaskiptin í janúar en nú er ævintýrinu lokið Óvænt ævintýri prinsins á enda hjá Barcelona Fótbolti 2.7.2019 15:59
Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. Fótbolti 1.7.2019 12:26
Er þetta arftaki Luis Suarez hjá Barcelona? Barcelona er að undirbjóða hundrað milljóna punda tilboð í framherja Inter. Fótbolti 1.7.2019 10:05
Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. Fótbolti 1.7.2019 08:03
Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. Enski boltinn 30.6.2019 10:33
Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. Fótbolti 30.6.2019 09:46
Verðmiðinn á Donny van de Beek of hár fyrir Real Madrid Ætluðu að fá Hollendinginn í stað Pogba en nú er það runnið út í sandinn. Fótbolti 29.6.2019 16:37