Spænski boltinn Íhuga að reka Xavi sem hætti við að hætta Forráðamenn Barcelona íhuga nú að reka Xavi Hernández stuttu eftir að hann hætti við að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 18.5.2024 08:01 Barcelona þarf tæplega tuttugu milljarða fyrir lok júnímánaðar Barcelona þarf að fá tæplega tuttugu milljarða íslenskra króna í kassann fyrir 30. júní ætli félagið sér að festa kaup á leikmönnum, eða skrá nýja leikmenn, í sumar. Fótbolti 16.5.2024 23:30 Börsungar styrktu stöðu sína í öðru sæti Barcelona vann 2-0 útisigur á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sigurinn styrkir stöðu liðsins í 2. sæti deildarinnar sem Real Madríd hefur nú þegar unnið. Fótbolti 16.5.2024 21:47 UEFA setur pressu á City Football Group UEFA hefur sett City Football Group tvo valkosti fyrir næsta tímabil. Ef ekki verður farið eftir fyrirmælum fyrir 3. júní verður annað hvort Manchester City eða Girona lækkað um tign og látið spila í Evrópudeildinni á næsta ári. Fótbolti 16.5.2024 17:15 FIFA íhugar að leyfa deildarleiki í öðrum löndum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA mun skipa stýrihóp til að rannsaka helstu kosti og galla þess að spila deildarleiki erlendis. Relevant Sports, skipuleggjandi íþróttaviðburða í Bandaríkjunum, er talinn mikill áhrifavaldur á ákvarðanatöku sambandsins. Fótbolti 15.5.2024 15:29 Spánarmeistarar Real skoruðu fimm Það var ekki að sjá að Real Madríd hafi gleymt sér í að fagna Spánarmeistaratitlinum þegar liðið tók á móti Alavés. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 14.5.2024 21:46 Barcelona upp í annað sætið Barcelona er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 13.5.2024 21:46 Segja Real renna hýru auga til miðjumanns Leverkusen Það má reikna með að fjöldi leikmanna Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen verði eftirsóttur af stærstu og ríkustu knattspyrnufélögum Evrópu í sumar. Spánarmeistarar Real Madríd eru nú þegar með augastað á miðjumanni þýska félagsins en eru þó tilbúnir að bíða til næsta árs. Fótbolti 13.5.2024 19:45 Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 18:44 Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 10.5.2024 10:31 Girona í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og tryggði Real í leiðinni titilinn Girona mun leika í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, nú í kvöld. Þar með er ljóst að Börsungar geta ekki náð Real Madríd á toppi deildarinnar og Real því orðið meistari. Fótbolti 4.5.2024 19:16 Real Madrid náði fjórtán stiga forskoti á toppnum Real Madrid steig stórt skref í átta að spænska meistaratitlinum með 3-0 sigri á Cadiz í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 16:33 Lewandowski gæti verið seldur á brunaútsölu Barcelona Þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður Barcelona á tímabilinu gæti félagið selt Robert Lewandowski í sumar. Fótbolti 1.5.2024 13:15 Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 29.4.2024 21:25 Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32 Ungstirnið nýtti tækifærið og skaut Real nær titlinum Ungstirnið Arda Güler hefur ekki fengið mörg tækifæri með spænska stórveldinu Real Madrid í vetur en hann nýtti sannarlega sénsinn í sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 26.4.2024 18:30 Óvænt U-beygja í Katalóníu Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. Fótbolti 24.4.2024 20:15 Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. Fótbolti 22.4.2024 14:00 Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.4.2024 08:00 Aftur tryggði Bellingham sigur á lokamínútum El Clásico Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu vellinum í Madríd klukkan 19:00. Fótbolti 21.4.2024 18:31 Telur Barcelona geta blandað sér aftur í baráttuna Xavi, þjálfari Barcelona, segir liðið geta blandað sér aftur í baráttuna um spænska meistaratitilinn með sigri gegn Real Madrid í dag. Fótbolti 21.4.2024 10:20 Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 19.4.2024 06:35 Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. Fótbolti 17.4.2024 15:30 Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Fótbolti 17.4.2024 07:30 La Liga: Toppliðin tvö unnu nauma sigra Real Madríd og Barcelona unnu bæði leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í dag með einu marki gegn engu. Þá vann Atlético Madríd góðan sigur á Girona í baráttunni um 3. sætið. Fótbolti 13.4.2024 21:00 Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44 Segist vera meiri Barcelona púristi en Xavi Paris Saint-Germain og Barcelona mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þjálfarar beggja liða þekkja vel Barcelona og hvað félagið stendur fyrir en hvor þeirra en meiri Barcelona púristi? Fótbolti 10.4.2024 10:31 Real Madrid vill spila „innanhúss“ á móti Man City Spænska félagið Real Madrid hefur sent inn beiðni til Knattspyrnusambands Evrópu um að fá að loka þakinu á Santiago Bernabeu leikvanginum þegar liðið mætir Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2024 11:00 Lífið heldur áfram að leika við vonarstjörnuna Síðustu vikur hafa verið einkar skemmtilegar fyrir hinn unga brasilíska knattspyrnumann Endrick. Fótbolti 8.4.2024 11:01 Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Fótbolti 6.4.2024 22:45 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 268 ›
Íhuga að reka Xavi sem hætti við að hætta Forráðamenn Barcelona íhuga nú að reka Xavi Hernández stuttu eftir að hann hætti við að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 18.5.2024 08:01
Barcelona þarf tæplega tuttugu milljarða fyrir lok júnímánaðar Barcelona þarf að fá tæplega tuttugu milljarða íslenskra króna í kassann fyrir 30. júní ætli félagið sér að festa kaup á leikmönnum, eða skrá nýja leikmenn, í sumar. Fótbolti 16.5.2024 23:30
Börsungar styrktu stöðu sína í öðru sæti Barcelona vann 2-0 útisigur á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sigurinn styrkir stöðu liðsins í 2. sæti deildarinnar sem Real Madríd hefur nú þegar unnið. Fótbolti 16.5.2024 21:47
UEFA setur pressu á City Football Group UEFA hefur sett City Football Group tvo valkosti fyrir næsta tímabil. Ef ekki verður farið eftir fyrirmælum fyrir 3. júní verður annað hvort Manchester City eða Girona lækkað um tign og látið spila í Evrópudeildinni á næsta ári. Fótbolti 16.5.2024 17:15
FIFA íhugar að leyfa deildarleiki í öðrum löndum Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA mun skipa stýrihóp til að rannsaka helstu kosti og galla þess að spila deildarleiki erlendis. Relevant Sports, skipuleggjandi íþróttaviðburða í Bandaríkjunum, er talinn mikill áhrifavaldur á ákvarðanatöku sambandsins. Fótbolti 15.5.2024 15:29
Spánarmeistarar Real skoruðu fimm Það var ekki að sjá að Real Madríd hafi gleymt sér í að fagna Spánarmeistaratitlinum þegar liðið tók á móti Alavés. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 14.5.2024 21:46
Barcelona upp í annað sætið Barcelona er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir 2-0 sigur á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 13.5.2024 21:46
Segja Real renna hýru auga til miðjumanns Leverkusen Það má reikna með að fjöldi leikmanna Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen verði eftirsóttur af stærstu og ríkustu knattspyrnufélögum Evrópu í sumar. Spánarmeistarar Real Madríd eru nú þegar með augastað á miðjumanni þýska félagsins en eru þó tilbúnir að bíða til næsta árs. Fótbolti 13.5.2024 19:45
Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 18:44
Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 10.5.2024 10:31
Girona í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu og tryggði Real í leiðinni titilinn Girona mun leika í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti á næstu leiktíð en það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, nú í kvöld. Þar með er ljóst að Börsungar geta ekki náð Real Madríd á toppi deildarinnar og Real því orðið meistari. Fótbolti 4.5.2024 19:16
Real Madrid náði fjórtán stiga forskoti á toppnum Real Madrid steig stórt skref í átta að spænska meistaratitlinum með 3-0 sigri á Cadiz í spænsku deildinni í dag. Fótbolti 4.5.2024 16:33
Lewandowski gæti verið seldur á brunaútsölu Barcelona Þrátt fyrir að vera markahæsti leikmaður Barcelona á tímabilinu gæti félagið selt Robert Lewandowski í sumar. Fótbolti 1.5.2024 13:15
Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 29.4.2024 21:25
Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32
Ungstirnið nýtti tækifærið og skaut Real nær titlinum Ungstirnið Arda Güler hefur ekki fengið mörg tækifæri með spænska stórveldinu Real Madrid í vetur en hann nýtti sannarlega sénsinn í sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 26.4.2024 18:30
Óvænt U-beygja í Katalóníu Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. Fótbolti 24.4.2024 20:15
Gæti krafist þess að El Clásico verði endurtekinn vegna draugamarks Joan Laporta, forseti Barcelona, er hundóánægður eftir 3-2 tapið gegn Real Madrid í El Clásico, stærsta leik tímabilsins í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Hann gæti krafist þess að leikurinn verði spilaður upp á nýtt. Fótbolti 22.4.2024 14:00
Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.4.2024 08:00
Aftur tryggði Bellingham sigur á lokamínútum El Clásico Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu vellinum í Madríd klukkan 19:00. Fótbolti 21.4.2024 18:31
Telur Barcelona geta blandað sér aftur í baráttuna Xavi, þjálfari Barcelona, segir liðið geta blandað sér aftur í baráttuna um spænska meistaratitilinn með sigri gegn Real Madrid í dag. Fótbolti 21.4.2024 10:20
Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 19.4.2024 06:35
Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. Fótbolti 17.4.2024 15:30
Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Fótbolti 17.4.2024 07:30
La Liga: Toppliðin tvö unnu nauma sigra Real Madríd og Barcelona unnu bæði leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í dag með einu marki gegn engu. Þá vann Atlético Madríd góðan sigur á Girona í baráttunni um 3. sætið. Fótbolti 13.4.2024 21:00
Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44
Segist vera meiri Barcelona púristi en Xavi Paris Saint-Germain og Barcelona mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þjálfarar beggja liða þekkja vel Barcelona og hvað félagið stendur fyrir en hvor þeirra en meiri Barcelona púristi? Fótbolti 10.4.2024 10:31
Real Madrid vill spila „innanhúss“ á móti Man City Spænska félagið Real Madrid hefur sent inn beiðni til Knattspyrnusambands Evrópu um að fá að loka þakinu á Santiago Bernabeu leikvanginum þegar liðið mætir Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2024 11:00
Lífið heldur áfram að leika við vonarstjörnuna Síðustu vikur hafa verið einkar skemmtilegar fyrir hinn unga brasilíska knattspyrnumann Endrick. Fótbolti 8.4.2024 11:01
Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Fótbolti 6.4.2024 22:45