Spænski boltinn

Fréttamynd

Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane

Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Iniesta kvaddi með sigri

Andres Iniesta kvaddi Barcelona eftir 16 ár hjá félaginu í kvöld þegar hann fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Barcelona og Real Sociedad.

Fótbolti
Fréttamynd

Torres kvaddi með tveimur mörkum

Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið Atletico Madrid með tveimur mörkum í jafntefli gegn Eibar á heimavelli í lokaleik Atletico í La Liga þennan veturinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Vonbrigðin héldu áfram í lokaleik Real í deildinni

Vonbrigðatímabil heima fyrir hjá Real Madrid var kórónað með jafntefli gegn Villareal á útivelli í síðasta deildarleiknum. Real getur þó bjargað tímabilinu með sigri á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Flugeldasýning frá Real

Real burstaði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Real skoraði sex mörk gegn engu marki Celta Vigo.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico steinlá á útivelli

Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði.

Fótbolti