Þýski boltinn Vandræði Bayern undir stjórn Tuchel: „Eins og í hryllingsmynd“ Það gengur ekkert upp hjá Bayern München þessa dagana. Eftir 3-2 tap gegn Bochum um liðna helgi er liðið átta stigum á eftir lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen þegar 12 umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeild karla þetta tímabilið. Fótbolti 20.2.2024 07:01 Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18.2.2024 18:53 Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:50 Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:00 Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01 Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35 Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34 Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31 Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17.2.2024 09:01 Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2024 13:45 Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. Fótbolti 15.2.2024 12:31 Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 14.2.2024 20:06 Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13.2.2024 17:00 Fyrsta mark Selmu Sólar þrumufleygur af löngu færi Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í þýsku úrvalsdeildinni fyrir 1. FC Nürnberg í 1-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp bæði mörk Leverkusen. Fótbolti 12.2.2024 20:25 Mourinho dreymir um að taka við Bayern og lærir þýsku José Mourinho hefur mikinn áhuga á að taka við Bayern München og er byrjaður að læra þýsku. Fótbolti 12.2.2024 09:00 Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25 Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11.2.2024 15:36 Bakverðirnir á bakvið sigur Leverkusen gegn Bayern Leverkusen vann í kvöld 3-0 sigur á Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Xabi Alonso eru nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.2.2024 17:00 Glódís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórveldinu Bayern München unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 15:02 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 13:56 Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. Fótbolti 10.2.2024 11:31 Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Fótbolti 9.2.2024 22:15 Jonathan Tah skaut Bayer Leverkusen í undanúrslit Jonathan Tah reyndist hetja Bayer Leverkusen er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stuttgart í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 21:50 Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5.2.2024 20:50 Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4.2.2024 15:11 Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4.2.2024 12:45 Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3.2.2024 21:26 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 30.1.2024 22:42 Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. Fótbolti 29.1.2024 18:00 Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:01 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 117 ›
Vandræði Bayern undir stjórn Tuchel: „Eins og í hryllingsmynd“ Það gengur ekkert upp hjá Bayern München þessa dagana. Eftir 3-2 tap gegn Bochum um liðna helgi er liðið átta stigum á eftir lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen þegar 12 umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeild karla þetta tímabilið. Fótbolti 20.2.2024 07:01
Bayern missteig sig í toppbaráttunni Bayern München missti af þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið tapaði á útivelli gegn Bochum 3-2. Fótbolti 18.2.2024 18:53
Glódís skoraði þegar Bayern fór á toppinn á ný Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum hjá stórliði Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:50
Súrt tap á heimavelli hjá Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í liði Leverkusen sem tapaði mikilvægum leik í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:00
Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Fótbolti 18.2.2024 08:01
Sveinn Aron opnaði markareikninginn hjá Hansa Rostock með kunnulegu marki Sveinn Aron Guðjohnsen skorað sitt fyrsta mark fyrir Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í dag en Sveinn gekk til liðs hans liðið nú í janúar. Fótbolti 17.2.2024 20:35
Leverkusen áfram taplaust á toppnum Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið. Fótbolti 17.2.2024 16:34
Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17.2.2024 09:01
Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2024 13:45
Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. Fótbolti 15.2.2024 12:31
Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 14.2.2024 20:06
Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13.2.2024 17:00
Fyrsta mark Selmu Sólar þrumufleygur af löngu færi Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í þýsku úrvalsdeildinni fyrir 1. FC Nürnberg í 1-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp bæði mörk Leverkusen. Fótbolti 12.2.2024 20:25
Mourinho dreymir um að taka við Bayern og lærir þýsku José Mourinho hefur mikinn áhuga á að taka við Bayern München og er byrjaður að læra þýsku. Fótbolti 12.2.2024 09:00
Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25
Magdeburg fór illa með Melsungen í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon léku stórt hlutverk í liði Magdeburg er liðið vann afar öruggan 15 marka sigur gegn Melsungen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 39-24. Handbolti 11.2.2024 15:36
Bakverðirnir á bakvið sigur Leverkusen gegn Bayern Leverkusen vann í kvöld 3-0 sigur á Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Xabi Alonso eru nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 10.2.2024 17:00
Glódís og stöllur styrktu stöðu sína á toppnum með stórsigri Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórveldinu Bayern München unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 15:02
Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.2.2024 13:56
Tennisboltar, súkkulaðipeningar og regnslár töfðu leiki Mótmæli settu svip sinn á leiki í tveimur af stærstu knattspyrnudeildum Evrópu í gær og þurfti ýmist að gera hlé eða flauta leiki snemma af vegna þeirra. Fótbolti 10.2.2024 11:31
Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Fótbolti 9.2.2024 22:15
Jonathan Tah skaut Bayer Leverkusen í undanúrslit Jonathan Tah reyndist hetja Bayer Leverkusen er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stuttgart í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 21:50
Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5.2.2024 20:50
Allt jafnt er Sveindís og Karólína mættust Allt var jafnt er Wolfsburg og Bayer Leverskusen mættust í þýska boltanum í dag en þær Sveindís Jane og Karólína Lea byrjuðu báðar leikinn. Fótbolti 4.2.2024 15:11
Magnaður árangur Muller hjá Bayern Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, náði merkum áfanga í gær eftir að liðið hafði betur gegn Borussia Mönchengladbach. Fótbolti 4.2.2024 12:45
Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3.2.2024 21:26
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 30.1.2024 22:42
Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. Fótbolti 29.1.2024 18:00
Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:01