Þýski boltinn Tuchel gæti misst starfið sitt hjá Bayern Svo gæti farið að Thomas Tuchel myndi missa starfið sitt hjá Bayern München aðeins nokkrum vikum eftir að hann var ráðinn. Fótbolti 24.4.2023 15:30 Sviptingar á toppnum: Dortmund nýtti sér tap Bayern Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag og eftir úrslit dagsins er það Borussia Dortmund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen missteig sig á útivelli gegn Mainz. Fótbolti 22.4.2023 19:06 Íslendingalið Bayern endurheimti toppsætið með risasigri Íslendingalið Bayern München skaust aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Freiburg í dag. Lokatölur 8-2, en heimakonur voru búnar að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.4.2023 14:16 Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00 Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané. Fótbolti 17.4.2023 08:01 Sjáðu mörkin: Perluleikur Sveindísar gegn Bæjurum Glódísar Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvívegis þegar Wolfsburg vann stórsigur á Íslendingaliði Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Leiknum lauk með 5-0 sigri Wolfsburg sem getur enn unnið tvöfalt líkt og það gerði í fyrra. Fótbolti 15.4.2023 20:30 Dortmund og Bayern töpuðu stigum Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim Fótbolti 15.4.2023 15:48 Sveindís með tvö mörk þegar Wolfsburg fór í úrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Íslendingaliði Bayern Munchen í dag. Fótbolti 15.4.2023 14:17 Mané fékk bann og sekt fyrir kjaftshöggið Forráðamenn Bayern München hafa ákveðið að setja Sadio Mané í bann og sekta hann fyrir að slá liðsfélaga sinn, Leroy Sané, eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Fótbolti 13.4.2023 15:00 Sáttafundur í morgun en Mané gæti fengið þunga refsingu Leroy Sané og Sadio Mané voru báðir mættir á æfingu Bayern München í morgun eftir að upp úr sauð þeirra á milli í Manchester í fyrrakvöld, eftir 3-0 tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.4.2023 11:30 Bayern styrkti stöðu sína á toppnum á meðan Dortmund lagði Union Berlin Tveir stórleikir voru á dagskrá þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem fjögur efstu lið deildarinnar mættust innbyrðis. Fótbolti 8.4.2023 15:30 Hákon Arnar undir smásjá þýskra úrvalsdeildarliða Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson gæti orðið einn af eftirsóttustu leikmönnum í Skandinavíu þegar félagaskiptaglugginn í stóru deildunum opnar í sumar. Fótbolti 8.4.2023 12:30 Bayern München missti af sæti í undanúrslitum Þýskalandsmeistarar Bayern München eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt 1-2 tap gegn Freiburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2023 21:08 Bayern áfram á toppnum eftir útisigur Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann 2-0 sigur á SV Meppen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2023 14:15 Bayern gekk frá Dortmund á tíu mínútna kafla Bayern München vann Borussia Dortmund 4-2 í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Gregor Kobel, markvörður Dortmund, vill helst gleyma leik dagsins sem allra fyrst. Fótbolti 1.4.2023 18:50 Segist enn vera sár yfir brottrekstrinum frá Chelsea Thomas Tuchel, nýráðinn knattspyrnustjóri þýska stórveldisins Bayern München, segist enn vera sár yfir því að hafa verið látinn fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea fyrr á tímabilinu. Fótbolti 1.4.2023 07:00 Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. Fótbolti 27.3.2023 12:00 Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. Enski boltinn 25.3.2023 09:30 Tuchel nýr þjálfari Bayern Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. Fótbolti 24.3.2023 17:35 Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. Fótbolti 24.3.2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. Fótbolti 23.3.2023 21:28 „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.3.2023 09:01 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. Fótbolti 20.3.2023 14:01 Tvær vítaspyrnur Leverkusen komu í veg fyrir að Bayern kæmist aftur á toppinn Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tap Bæjara þýðir að liðið er í 2. sæti þegar níu umferðir eru eftir. Fótbolti 19.3.2023 18:50 Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. Fótbolti 18.3.2023 20:31 Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.3.2023 13:53 Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.3.2023 14:21 Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. Fótbolti 11.3.2023 16:40 Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. Fótbolti 10.3.2023 21:01 Banna áfengi í nágrannaslagnum Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi. Fótbolti 9.3.2023 20:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 116 ›
Tuchel gæti misst starfið sitt hjá Bayern Svo gæti farið að Thomas Tuchel myndi missa starfið sitt hjá Bayern München aðeins nokkrum vikum eftir að hann var ráðinn. Fótbolti 24.4.2023 15:30
Sviptingar á toppnum: Dortmund nýtti sér tap Bayern Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag og eftir úrslit dagsins er það Borussia Dortmund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen missteig sig á útivelli gegn Mainz. Fótbolti 22.4.2023 19:06
Íslendingalið Bayern endurheimti toppsætið með risasigri Íslendingalið Bayern München skaust aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Freiburg í dag. Lokatölur 8-2, en heimakonur voru búnar að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.4.2023 14:16
Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00
Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané. Fótbolti 17.4.2023 08:01
Sjáðu mörkin: Perluleikur Sveindísar gegn Bæjurum Glódísar Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvívegis þegar Wolfsburg vann stórsigur á Íslendingaliði Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Leiknum lauk með 5-0 sigri Wolfsburg sem getur enn unnið tvöfalt líkt og það gerði í fyrra. Fótbolti 15.4.2023 20:30
Dortmund og Bayern töpuðu stigum Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim Fótbolti 15.4.2023 15:48
Sveindís með tvö mörk þegar Wolfsburg fór í úrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Íslendingaliði Bayern Munchen í dag. Fótbolti 15.4.2023 14:17
Mané fékk bann og sekt fyrir kjaftshöggið Forráðamenn Bayern München hafa ákveðið að setja Sadio Mané í bann og sekta hann fyrir að slá liðsfélaga sinn, Leroy Sané, eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Fótbolti 13.4.2023 15:00
Sáttafundur í morgun en Mané gæti fengið þunga refsingu Leroy Sané og Sadio Mané voru báðir mættir á æfingu Bayern München í morgun eftir að upp úr sauð þeirra á milli í Manchester í fyrrakvöld, eftir 3-0 tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.4.2023 11:30
Bayern styrkti stöðu sína á toppnum á meðan Dortmund lagði Union Berlin Tveir stórleikir voru á dagskrá þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem fjögur efstu lið deildarinnar mættust innbyrðis. Fótbolti 8.4.2023 15:30
Hákon Arnar undir smásjá þýskra úrvalsdeildarliða Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson gæti orðið einn af eftirsóttustu leikmönnum í Skandinavíu þegar félagaskiptaglugginn í stóru deildunum opnar í sumar. Fótbolti 8.4.2023 12:30
Bayern München missti af sæti í undanúrslitum Þýskalandsmeistarar Bayern München eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í fótbolta eftir óvænt 1-2 tap gegn Freiburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2023 21:08
Bayern áfram á toppnum eftir útisigur Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern Munchen sem vann 2-0 sigur á SV Meppen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2023 14:15
Bayern gekk frá Dortmund á tíu mínútna kafla Bayern München vann Borussia Dortmund 4-2 í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Gregor Kobel, markvörður Dortmund, vill helst gleyma leik dagsins sem allra fyrst. Fótbolti 1.4.2023 18:50
Segist enn vera sár yfir brottrekstrinum frá Chelsea Thomas Tuchel, nýráðinn knattspyrnustjóri þýska stórveldisins Bayern München, segist enn vera sár yfir því að hafa verið látinn fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea fyrr á tímabilinu. Fótbolti 1.4.2023 07:00
Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. Fótbolti 27.3.2023 12:00
Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. Enski boltinn 25.3.2023 09:30
Tuchel nýr þjálfari Bayern Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. Fótbolti 24.3.2023 17:35
Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. Fótbolti 24.3.2023 14:00
Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. Fótbolti 23.3.2023 21:28
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.3.2023 09:01
Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. Fótbolti 20.3.2023 14:01
Tvær vítaspyrnur Leverkusen komu í veg fyrir að Bayern kæmist aftur á toppinn Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tap Bæjara þýðir að liðið er í 2. sæti þegar níu umferðir eru eftir. Fótbolti 19.3.2023 18:50
Dortmund á toppinn eftir stórsigur Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. Fótbolti 18.3.2023 20:31
Íslendingalið Bayern skoraði fimm í fyrri hálfleik Íslendingalið Bayern München vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið heimsótti Köln heim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 18.3.2023 13:53
Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.3.2023 14:21
Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. Fótbolti 11.3.2023 16:40
Bayern á toppinn í Þýskalandi Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu. Fótbolti 10.3.2023 21:01
Banna áfengi í nágrannaslagnum Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi. Fótbolti 9.3.2023 20:30