Tyrkneski boltinn

Fréttamynd

Engin stór­á­tök í Álfuslagnum

Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm leik­menn litu rautt eftir slags­mál

Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. 

Fótbolti
Fréttamynd

Gala­tasaray sækir leik­menn sem Totten­ham hefur ekki not fyrir

Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur.

Fótbolti
Fréttamynd

Pir­lo at­vinnu­laus

Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar skellti í lás í öruggum sigri

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í knatt­spyrnu, Rúnar Alex Rúnars­son, hélt marki tyrk­neska liðsins Alanya­spor hreinu er liðið vann afar sann­færandi sigur á Kay­seri­spor í tyrk­nesku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti