
EM 2017 í Hollandi

Stelpurnar takast á við mótlæti í nýrri auglýsingu
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tók þátt í auglýsingu Icelandair sem hefur vakið mikla athygli.

Margrét Lára: Dramatíserum þetta ekkert um of
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur engar áhyggjur af liðinu þrátt fyrir 4-0 skell á móti Hollandi í gær.

Freyr: Við mætum hingað aftur og grátum þá gleðitárum og ekkert kjaftæði
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, er vægast sagt ósáttur við skellinn í Hollandi í kvöld.

Umfjöllun: Holland - Ísland 4-0 | Ísland sá aldrei til sólar gegn Hollandi
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut gegn Hollandi í vináttulandsleik í Doetinchem í Hollandi í dag. Lokatölur 4-0 og Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur verk að vinna fyrir Evrópumótið í sumar.

Freyr gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu
Freyr Alexandersson gerir tvær breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Hollandi í dag.

Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í Slóvakíu | Myndband
Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu mörk Íslands í 2-0 sigri.

Markmiðin náðust í Slóvakíu
Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans.

Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár
Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag.

Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag.

Freyr búinn að tilkynna byrjunarliðið á móti Slóvakíu
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt fyrir vináttuleik á móti Slóvakíu í dag.

Sif Atla: Shooter er heitasti sjónvarpsþátturinn hjá íslensku stelpunum
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vináttuleik gegn Slóvakíu í dag. Leikurinn fer fram í Senec í Slóvakíu og hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma.

Ekki mitt síðasta tækifæri
Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá.

María íhugaði nokkrum sinnum að hætta og brenna takkaskóna
María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, spilar sinn fyrsta deildarleik síðan 2015 þegar norska úrvalsdeildin fer af stað síðar í apríl.

Freyr: Söru Björk líður vel í dag
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum.

Landsliðsþjálfari Englands gagnrýndur: Kemst í liðið ef þú ert vinsæl hjá honum
Eniola Aluko, markahæsti leikmaður ensku kvennadeildarinnar í fótbolta á síðasta tímabili, var ekki valin í lokahóp Englands fyrir EM 2017 í sumar. Hún er ósátt við hvernig landsliðsþjálfarann Mark Sampson valdi hópinn.

Freyr: Við skulum ekki gleyma því að Aron Einar og Kolbeinn komu haltrandi inn á EM
Íslenska kvennalandsliðið glímir við þó nokkur meiðslavandræði þegar ríflega 100 dagar eru í Evrópumótið. Freyr Alexandersson er ekki að drífa sig að velja EM-hópinn þar sem hann vill lykilmennina inn.

Dagný Brynjarsdóttir töluvert frá því að spila með landsliðinu
Meiðslavandræðin hjá kvennalandsliðinu eru óþægilega mikil en Dagný Brynjarsdóttir er ein þeirra sem er frá.

Freyr fundaði með Hörpu: „Svarið var jákvætt“
Freyr Alexandersson veit að hann þarf á Hörpu Þorsteinsdóttur að halda.

Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi
Agla María Albertsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir taka þátt í næstu verkefnum kvennalandsliðsins í fótbolta.

Freyr tilkynnir hópinn fyrir vináttuleik á morgun en England EM-hópinn á mánudaginn
Mark Sampson ætlar ekki að vera á seinustu stundu með stóru tilkynninguna.

Margrét Lára um móðurhlutverkið: Sé ekki eftir tímanum sem ég var frá
Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir ræðir endurkomu sína eftir barnsburð og móðurhlutverkið í viðtali sem birtist á heimasíðu FIFA í dag.

Freyr um öll meiðslin hjá stelpunum okkar: Eins og vera kýldur í magann
Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta fór yfir öll meiðsli íslensku landsliðskvennanna að undanförnu í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Þekktu ekki Söru Björk og birtu mynd af norskri stelpu í staðinn
Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna.

Sara Björk komst ekki í heimsliðið
Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar.

Mismundandi andstæðingar gera mótið mjög skemmtilegt í ár
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður aftur í sviðsljósinu á Algarve-mótinu í dag þegar stelpurnar okkar mæta Spánverjum í lokaleik sínum í riðlinum. Leikur Íslands og Spánar hefst klukkan 14.45 að íslenskum tíma.

Einstakur íþróttamaður sem hugsar ótrúlega vel um sig
Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gær sú langyngsta sem nær að spila hundrað A-landsleiki fyrir Ísland. Landsliðsþjálfarinn sér hana alveg fyrir sér spila tvö hundruð landsleiki og hún sjálf segist eiga nóg eftir.

María skoraði sjálfsmark í tapi norska liðsins á móti Spánverjum
Spánverjar eru greinilega komnir með frábært kvennalandslið í fótbolta en liðið vann 3-0 sigur á Noregi í Algarve-bikarnum í kvöld en liðin eru með Íslandi í riðli.

Freyr um Söru Björk: Getur náð 200 landsleikjum
Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag yngsti landsliðsleikmaður Ísland í fótbolta frá upphafi sem nær að spila hundrað A-landsleiki.

Freyr: Höfum ekki mikinn tíma til að velta þessu fyrir okkur
Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 á móti sterku liði Japans á Algarve-mótinu í dag en íslenska liðið náði að vinna sig út úr mjög erfiðri byrjun á leiknum þar sem stefndi í stórtap.

Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld
María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli.