Skoðun

Mýtan um launin

Elsa Nore skrifar

Ég rak upp stór augu um daginn, þegar ég las yfirskriftina „Segir lág laun leikskólakennara mýtu” á frétt á Vísi. Sem leikskólakennari varð ég auðvitað að skoða þetta nánar.

Skoðun

Samt kýs ég Katrínu

Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Í fjölflokka kerfi með allt að fimm flokka stjórnum blasir við að enginn einn flokkur getur gert sér miklar væntingar um óslitna sigurgöngu í öllum málaflokkum. Eins og nú standa sakir mun það sérstaklega eiga við um þá flokka sem reka stefnu gegn þeirri sem ríkir í Fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Skoðun

Viltu vera memm?

Birna Dröfn Birgisdóttir skrifar

Ég var stödd í foreldrafræðslu þar sem verið var að tala um að foreldrahlutverkið getur valdið streitu og eitt það besta sem við gætum gert til að draga úr streitunni og efla tengsl fjölskyldunnar væri að leika okkur saman.

Skoðun

Tíminn að renna út

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Við þurfum að senda frá okkur skýr skilaboð til stjórnvalda og stjórnmálanna að tími aðgerðarleysis og óstjórnar er að renna út.

Skoðun

Átt þú rétt á sumar­bú­stað?

Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar

Alveg síðan ég var stelpa átti 1. maí sérstakan sess i mínum huga. Skrúðgöngurnar minntu mig á sumardaginn fyrsta, dag sem einnig hafði þennan sérstaka blæ yfir sér í æsku minni, nema að andinn í þessum athöfnum fjölda fólks sem gengu á þessum hátíðisdögum var svo ólíkur.

Skoðun

Von­brigði fyrir þá verst settu

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Nú stendur yfir endurskoðun á lögum um örorkulífeyri almannatrygginga. Miðar hún að því að bæta núverandi kerfi sem er hrein martröð fyrir þá sem þurfa á því að halda. Því miður þekki ég það vel sjálfur, eftir 26 ára reynslu af kerfinu.

Skoðun

Bar­áttan heldur á­fram

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

1. maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins – skipar sérstakan sess í hugum okkar margra. Þessi dagur er tileinkaður réttlátum kjörum launafólks, réttindum þess, aðbúnaði og svo má lengi telja. Baráttan er hvergi nærri búin, þó náðst hafi góður árangur á mörgum sviðum undanfarin ár.

Skoðun

For­setinn minn 2024

Ágústa Árnadóttir skrifar

Er búin að fylgjast með þjóðfélagsmálunum úr fjarlægð í þónokkurn tíma núna.

Skoðun

Van­efndir Flugakademíu Ís­lands

Gunnar Hjörtur Hagbarðsson skrifar

Á dögunum lýsti Flugakademía Íslands, einn af skólum Keilis, yfir gjaldþroti sem nam um hálfum miljarði króna. Margir fyrrum nemendur og kennarar segja farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti sín við Flugakademíuna og hefur þetta fengið nokkra fjölmiðlaumjöllun á undanförnum vikum og mánuðum.

Skoðun

Hippó­kratesa­reiðurinn þarf að verða að veru­leika

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Ég hef ansi víðáttumikla reynslu af að eiga við, og vera innan um lækna. Svo að að það að heyra og lesa: Að það sé séð sem að gera mannverum harm að leyfa sársjúkum að fá dánaraðstoð, er að mínu áliti ansi mikil brenglun á hugtakinu og veruleikanum harmi, eins og mannverur upplifa slíkt í dag.

Skoðun

Ólafur og Katrín á RÚV

Þorvaldur Logason skrifar

Stjórnmálaskýrandi Íslands, prófessor Ólafur Þ. Harðarson hefur sagt (á RÚV) um fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda Katrínu Jakobsdóttur að hún hafi gert það að listgrein að svara ekki spurningum.

Skoðun

Út­hvíld ríkis­stjórn?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Eftir að Katrín Jakobsdóttir steig úr stóli forsætisráðherra hefur taktur ríkisstjórnarinnar snögglega breyst. Ríkisstjórnarsamstarf sem einkennst hefur af því að ekki hefur verið hægt að taka ákvarðanir hefur nú vaknað til lífsins undir forystu Bjarna Benediktssonar.

Skoðun

Raf­orkan er auð­lind þjóðarinnar

Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar

Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda.

Skoðun

Að velja for­seta

Stefán Bogi Sveinsson skrifar

Forsetakosningar eru ólíkar öllum öðrum kosningum. Þegar við kjósum okkur forseta er þjóðin að velja sér trúnaðarmanneskju, einstakling sem við treystum til að bregðast rétt við þegar viðbragða er þörf.

Skoðun

Biskups­kjör: Stuðnings­yfir­lýsing

Hákon Leifsson og Sigrid Rolof skrifa

Kór Grafarvogskirkju lýsir yfir fullum stuðningi við framboð Guðrúnar Karls Helgudóttur til biskups, nú þegar Íslensk Þjóðkirkja gengur saman til kosninga og velur sér biskup. Guðrún er sannarlega atorkusamur og frumkvæðis mikill leiðtogi í sinni kirkju, snörp að taka ákvarðanir, skynsöm á örlaga stundu og góður hlustandi.

Skoðun

Kennslu­stund í „selfies“

Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar

Nú er vorið að koma og sumarið handan við hornið með tilheyrandi selfies í fallegu ljósi á göngu á björtu vorkvöldi eða í fallegri sumarnóttinni í ullarpeysu úti á landi. Nú eða vinkonurnar skella sér saman á tónleika eða happy á bar í miðri viku og smella þá af sér „selfie“ til að gera augnablikið ódauðlegt.

Skoðun

Synjunarvald gegn virkjunum

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Ég hef tekið það fram í skrifum mínum á fasbók, að dýrustu verðmæti þjóðarinnar fælust í þeim auðlindum náttúrunnar sem unnt væri að virkja til okuframleiðslu án þess að grípa þyrfti til kola eða olíu eins og nauðsynlegt er víðast hvar erlendis.

Skoðun

Bóndi hvað!

Sigríður Ævarsdóttir skrifar

Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér þessu orð ,,bóndi“ – sem fólk virðist skilja með mjög mismunandi hætti eftir því við hverja er rætt. Kveikjan var eiginlega sú að ég sá orðið „reiðhjólabændur“ einhversstaðar og fór að hugsa um það hverskonar bændur væri þarna verið að tala um.

Skoðun

Dags­birtan lyftir andanum

Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir skrifa

Í fornum fræðum er talað um að rýmið sé fíngerðasta efni náttúrunnar. Það kemur næst á eftir loftinu, sem kemur á eftir eldinum, þar á undan er vatnið og jörðin rekur lestina sem grófasta efnið.

Skoðun

Kveikur brennur út

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Lengi hefur greinarhöfund grunað að málefni sem tekin eru til meðferðar í Kveik ríkisútvarpsins (RUV ohf.) séu þar vegna persónulegs áhuga forsvarsmanna frekar en fréttagildis. Nefna má að greinarhöfundur hefur ítrekað vakið athygli Kveiksfólksins á örlögum þúsunda sem misstu húseignir sínar í hendur þáverandi Íbúðalánasjóðs og stóðu uppi heimilislaus.

Skoðun

Gætir þú lifað af ör­orku­bótum?

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu.

Skoðun

Spurt og svarað um útlendingamál

Indriði Stefánsson skrifar

Það er engin skortur á fólki sem tjáir sig um útlendingamál. Því miður er það oftar en ekki þannig að það sem er sagt opinberlega er ekki endilega rétt. Alla jafna snýst málið um það að fólk misskilur orðræðuna og í raun misskilur það sem raunverulega er verið að meina með henni. Ég ætla að gera einlæga tilraun til að leggja hér upp þær spurningar sem gjarnan brenna á fólki í þessu samhengi og gera mitt allra besta til að svara þeim.

Skoðun

Jafnaðar­manna­stefnan – stefna vel­ferðar

Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar

Samfylkingin hefur stefnu jöfnuðar í efnahagsmálum þjóðarinnar – hvernig nýta skuli tekjustofna ríkisins. Í stað þess að sækja allar tekjur ríkisins í vasa launafólks og hlífa þannig peningaöflunum er litið til þess að sækja tekjur í ríkissjóð með öðrum hætti, láta þá ríku borga meira og innheimta alvöru auðlindagjöld.

Skoðun

Má spyrja homma að öllu?

Sólborg Guðbrandsdóttir skrifar

Þegar líða fer að kosningum fara Gróur þessa lands á stjá og velta hinum ýmsu málefnum fyrir sér. Fólk veltir því fyrir sér hvort Katrín Jakobsdóttir klæðist blúndu- eða boxernærbuxum, hvort Jóni Gnarr finnist betra að fara í sleik eða fá gill á bakið og hvort Ástþór Magnússon fíli BDSM eða kertaljós og jarðarber. Þessi klassísku kosningamál. Kjósendur vilja ólmir vita hvort Halla Hrund hafi skellt sér á næturklúbb með manninum sínum, hvort Arnar Þór hyggist kyssa konuna sína á Bessastöðum og hvort Steinunn Ólína hafi verið með annarri konu.

Skoðun

Enn og aftur sumar­lokun hjá SÁÁ

Sigmar Guðmundsson skrifar

Ég fékk það staðfest fyrr í dag að SÁÁ lokar meðferðarstöðinni Vík í sumar vegna fjárskorts. Og göngudeildinni. Enn og aftur þarf að loka í sex vikur. Fólk sem leitar sér aðstoðar á Vogi í sumar fær sem sagt ekki neina samfellu í sinni meðferð. Eftir tíu daga á Vogi tekur ekkert við, hvorki göngudeild né Vík, fyrr en eftir dúk og disk.

Skoðun