Sport

Arsenal vann kaflaskiptan Norður-Lundúnaslag

Arsenal náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham, 2-3, í Norður-Lundúnaslagnum í dag. Skytturnur voru 0-3 yfir í hálfleik en Spurs hleypti mikilli spennu í leikinn í seinni hálfleik.

Enski boltinn

Ættingjarnir á­byggi­lega þreyttir á manni

„Ættingjarnir eru á­byggi­lega orðnir þreyttir á því að maður sé að reyna selja þeim fullt af hlutum,“ segir Björg­vin Páll Gústavs­son, mark­vörður Vals í hand­bolta sem hefur, líkt og aðrir leik­menn liðsins, þurft að grípa til ýmissa leiða til að fjár­magna Evrópu­ævin­týri liðsins í ár.

Handbolti

Óðinn Þór bikar­meistari í Sviss

Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er svissneskur bikarmeistari í handbolta. Þá unnu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar unnu mikilvægan sigur í úrslitakeppni danska handboltans.

Handbolti