Sport Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Enski boltinn 25.2.2024 11:30 Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01 Svæfður í dá eftir alvarlegt höfuðhögg Alberth Elis, leikmaður Bordeaux í næstefstu deild Frakklands, var settur í dá eftir harkalegt höfuðhögg í leik gegn Guingamp í gær. Fótbolti 25.2.2024 10:01 Óstöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 25.2.2024 09:33 „Klikkuðum á grunnatriðinum“ „Við vorum ekki líkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik. Við vorum mikið betri í seinni hálfleik þangað til þriðja markið sló okkur niður,“ sagði Eddie Howe eftir 4-1 tap sinna manna í Newcastle United gegn Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.2.2024 08:00 Vel undirbúinn Þorvaldur horfir fram veginn Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna. Íslenski boltinn 25.2.2024 07:00 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. Sport 25.2.2024 06:00 „Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.2.2024 23:01 Stelpurnar úr leik Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngra mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í seinni umferð undankeppni EM sem fram fer síðar á þessu ári. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Fótbolti 24.2.2024 22:30 Albert lagði upp í sigri Albert Guðmundsson lagði upp í 2-0 sigri á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.2.2024 22:05 Skytturnar halda í við toppliðin tvö Arsenal lagði Newcastle United 4-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2024 22:00 Fór allt í hund og kött í New Orleans Það fór allt í hund og kött í New Orleans þegar heimamenn í Pelicans mættu Miami Heat. Leiknum lauk með 11 stiga sigri Miami en í fjórða leikhluta sauð upp úr á milli liðanna. Körfubolti 24.2.2024 21:00 Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35 Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55 Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool niður í aðeins eitt stig Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að forskot Liverpool á toppi deildarinnar er nú aðeins eitt stig. Enski boltinn 24.2.2024 19:35 Valur deildarmeistari Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24.2.2024 19:26 Ten Hag sagði ein mistök hafa kostað Man Utd leikinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, sagði ein mistök hafa kostað sína menn leikinn gegn Fulham í dag er liðin mættust á Old Trafford. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þegar lítið var eftir af annars löngum uppbótartíma en fyrir leik dagsins hafði Man Utd verið á fínu skriði í deildinni. Enski boltinn 24.2.2024 19:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 25-28 | Akureyringar stöðvuðu sigurgöngu Hafnfirðinga KA stöðvaði sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í dag. Haukar höfðu unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar eftir áramót en fyrsta tap ársins kom í dag. Handbolti 24.2.2024 19:00 Máni meðal þeirra sem komst í stjórn KSÍ Kosið var í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á 78. ársþingi sambandsins í dag. Alls voru sjö karlmenn sem buðu sig fram en eins og áður hefur verið greint frá var engin kvenmaður sem bauð sig fram. Íslenski boltinn 24.2.2024 18:30 FH jók forystu sína á toppnum FH vann sjö marka útisigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur í Kópavogi 27-34. Handbolti 24.2.2024 18:16 Barcelona tímabundið í annað sæti eftir stórsigur Barcelona lagði Getafe örugglega í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 heimaliðinu í vil. Fótbolti 24.2.2024 17:15 Markaveisla á Villa Park og Brighton bjargaði stigi í uppbótartíma Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann öruggan sigur, líkt og Crystal Palace, á meðan Brighton rétt bjargaði stigi gegn Everton. Enski boltinn 24.2.2024 17:03 Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Íslenski boltinn 24.2.2024 17:00 Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24.2.2024 16:40 Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 20-27 | Eyjakonur sóttu langþráðan sigur í Skógarselið Eyjakonur fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarselið í Mjóddina í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur í leiknum urðu 27-20 ÍBV í vil. Handbolti 24.2.2024 16:00 Mosfellingar héldu út gegn Eyjamönnum ÍBV tók á móti Aftureldingu og tapaði með einu marki, 28-29. Mosfellingar fóru með þessum sigri einu stigi upp fyrir Eyjamenn í 3. sæti Olís deildar karla. Handbolti 24.2.2024 15:39 Fram fór létt með Aftureldingu Afturelding tók á móti Fram og mátti þola 20-31 tap í Olís deild kvenna. Handbolti 24.2.2024 14:41 Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. Íslenski boltinn 24.2.2024 14:37 Lánlaust Man United mátti þola tap á heimavelli Manchester United hafði unnið fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en var hvorki fugl né fiskur er liðið tapaði 1-2 fyrir Fulham á Old Trafford í dag. Líkt og áður á leiktíðinni er Man Utd án fjölda leikmanna en það afsakar ekki hörmulega frammistöðu liðsins í dag. Enski boltinn 24.2.2024 14:30 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. Enski boltinn 25.2.2024 11:30
Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01
Svæfður í dá eftir alvarlegt höfuðhögg Alberth Elis, leikmaður Bordeaux í næstefstu deild Frakklands, var settur í dá eftir harkalegt höfuðhögg í leik gegn Guingamp í gær. Fótbolti 25.2.2024 10:01
Óstöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 25.2.2024 09:33
„Klikkuðum á grunnatriðinum“ „Við vorum ekki líkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik. Við vorum mikið betri í seinni hálfleik þangað til þriðja markið sló okkur niður,“ sagði Eddie Howe eftir 4-1 tap sinna manna í Newcastle United gegn Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.2.2024 08:00
Vel undirbúinn Þorvaldur horfir fram veginn Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna. Íslenski boltinn 25.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. Sport 25.2.2024 06:00
„Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.2.2024 23:01
Stelpurnar úr leik Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngra mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í seinni umferð undankeppni EM sem fram fer síðar á þessu ári. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Fótbolti 24.2.2024 22:30
Albert lagði upp í sigri Albert Guðmundsson lagði upp í 2-0 sigri á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.2.2024 22:05
Skytturnar halda í við toppliðin tvö Arsenal lagði Newcastle United 4-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2024 22:00
Fór allt í hund og kött í New Orleans Það fór allt í hund og kött í New Orleans þegar heimamenn í Pelicans mættu Miami Heat. Leiknum lauk með 11 stiga sigri Miami en í fjórða leikhluta sauð upp úr á milli liðanna. Körfubolti 24.2.2024 21:00
Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35
Kane hetjan í dramatískum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Fótbolti 24.2.2024 19:55
Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool niður í aðeins eitt stig Englandsmeistarar Manchester City unnu 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að forskot Liverpool á toppi deildarinnar er nú aðeins eitt stig. Enski boltinn 24.2.2024 19:35
Valur deildarmeistari Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24.2.2024 19:26
Ten Hag sagði ein mistök hafa kostað Man Utd leikinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, sagði ein mistök hafa kostað sína menn leikinn gegn Fulham í dag er liðin mættust á Old Trafford. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þegar lítið var eftir af annars löngum uppbótartíma en fyrir leik dagsins hafði Man Utd verið á fínu skriði í deildinni. Enski boltinn 24.2.2024 19:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 25-28 | Akureyringar stöðvuðu sigurgöngu Hafnfirðinga KA stöðvaði sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í dag. Haukar höfðu unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar eftir áramót en fyrsta tap ársins kom í dag. Handbolti 24.2.2024 19:00
Máni meðal þeirra sem komst í stjórn KSÍ Kosið var í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á 78. ársþingi sambandsins í dag. Alls voru sjö karlmenn sem buðu sig fram en eins og áður hefur verið greint frá var engin kvenmaður sem bauð sig fram. Íslenski boltinn 24.2.2024 18:30
FH jók forystu sína á toppnum FH vann sjö marka útisigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur í Kópavogi 27-34. Handbolti 24.2.2024 18:16
Barcelona tímabundið í annað sæti eftir stórsigur Barcelona lagði Getafe örugglega í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 heimaliðinu í vil. Fótbolti 24.2.2024 17:15
Markaveisla á Villa Park og Brighton bjargaði stigi í uppbótartíma Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann öruggan sigur, líkt og Crystal Palace, á meðan Brighton rétt bjargaði stigi gegn Everton. Enski boltinn 24.2.2024 17:03
Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Íslenski boltinn 24.2.2024 17:00
Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24.2.2024 16:40
Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 20-27 | Eyjakonur sóttu langþráðan sigur í Skógarselið Eyjakonur fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið sótti ÍR heim í Skógarselið í Mjóddina í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur í leiknum urðu 27-20 ÍBV í vil. Handbolti 24.2.2024 16:00
Mosfellingar héldu út gegn Eyjamönnum ÍBV tók á móti Aftureldingu og tapaði með einu marki, 28-29. Mosfellingar fóru með þessum sigri einu stigi upp fyrir Eyjamenn í 3. sæti Olís deildar karla. Handbolti 24.2.2024 15:39
Fram fór létt með Aftureldingu Afturelding tók á móti Fram og mátti þola 20-31 tap í Olís deild kvenna. Handbolti 24.2.2024 14:41
Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. Íslenski boltinn 24.2.2024 14:37
Lánlaust Man United mátti þola tap á heimavelli Manchester United hafði unnið fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en var hvorki fugl né fiskur er liðið tapaði 1-2 fyrir Fulham á Old Trafford í dag. Líkt og áður á leiktíðinni er Man Utd án fjölda leikmanna en það afsakar ekki hörmulega frammistöðu liðsins í dag. Enski boltinn 24.2.2024 14:30