Obama segir neitun þings skapa hættulegt fordæmi Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 08:21 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir þingið í Washington hafi gert mikil mistök þegar þingmenn ákváðu að hunsa neitunarvald forsetans þegar kom að löggjöf um málsóknir vegna hryðjuverkanna 11. september 2001. Nýju lögin sem nú hafa verið samþykkt gegn vilja forsetans ganga út á að hver sá sem missti ættingja í árásunum á Bandaríkin 2001 geti sótt yfirvöld í Sádí-Arabíu til saka fyrir meinta aðild að árásunum. Obama segir að þetta muni skapa hættulegt fordæmi fyrir því að einstaklingar geti höfðað sambærileg mál gegn Bandaríkjunum. Þá segir hann þingmenn hafa stjórnast af því við atkvæðagreiðslu að stutt sé til kosninga og ekki sé líklegt til vinsælda að kjósa gegn máli sem þessu á slíkum tímapunkti. „Þetta skapar hættulegt fordæmi og er dæmi um að stundum er nauðsnlegt að gera það sem er erfitt. Í sannleika sagt þá óska ég þess að þingið hefði gert það sem sé erfitt,“ segir forsetinn. Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, John Brennan, tekur í svipaðan steng og segir lögin geta haft grafalvarlegar afleiðingar í för með sér. Fimmtán af nítján hryðjuverkamönnum sem þátt tóku í árásunum 2001, þar sem um þrjú þúsund fórust, voru Sádar. Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ætíð hafnað því að hafa átt aðild að árásunum, en ríkið hefur verið einn nánast bandamaður Bandaríkjanna í þessum heimshluta. Samtök aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkanna hafa fagnað ákvörðun Bandaríkjaþings. Öldungadeild þingsins samþykkti lögin með 97 atkvæðum gegn einu, og fulltrúadeildin með 348 atkvæðum gegn 77. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hafna neitun Obama Báðar deildir bandaríska þingsins höfnuðu í gær neitun Obama um að skrifa undir lög sem myndu gera fjölskyldum fórnarlamba hryðjuverkaárásanna, sem gerðar voru þann 11. september 2011, kleift að kæra stjórnvöld í Sádi-Arabíu. 29. september 2016 07:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir þingið í Washington hafi gert mikil mistök þegar þingmenn ákváðu að hunsa neitunarvald forsetans þegar kom að löggjöf um málsóknir vegna hryðjuverkanna 11. september 2001. Nýju lögin sem nú hafa verið samþykkt gegn vilja forsetans ganga út á að hver sá sem missti ættingja í árásunum á Bandaríkin 2001 geti sótt yfirvöld í Sádí-Arabíu til saka fyrir meinta aðild að árásunum. Obama segir að þetta muni skapa hættulegt fordæmi fyrir því að einstaklingar geti höfðað sambærileg mál gegn Bandaríkjunum. Þá segir hann þingmenn hafa stjórnast af því við atkvæðagreiðslu að stutt sé til kosninga og ekki sé líklegt til vinsælda að kjósa gegn máli sem þessu á slíkum tímapunkti. „Þetta skapar hættulegt fordæmi og er dæmi um að stundum er nauðsnlegt að gera það sem er erfitt. Í sannleika sagt þá óska ég þess að þingið hefði gert það sem sé erfitt,“ segir forsetinn. Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, John Brennan, tekur í svipaðan steng og segir lögin geta haft grafalvarlegar afleiðingar í för með sér. Fimmtán af nítján hryðjuverkamönnum sem þátt tóku í árásunum 2001, þar sem um þrjú þúsund fórust, voru Sádar. Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ætíð hafnað því að hafa átt aðild að árásunum, en ríkið hefur verið einn nánast bandamaður Bandaríkjanna í þessum heimshluta. Samtök aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkanna hafa fagnað ákvörðun Bandaríkjaþings. Öldungadeild þingsins samþykkti lögin með 97 atkvæðum gegn einu, og fulltrúadeildin með 348 atkvæðum gegn 77.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hafna neitun Obama Báðar deildir bandaríska þingsins höfnuðu í gær neitun Obama um að skrifa undir lög sem myndu gera fjölskyldum fórnarlamba hryðjuverkaárásanna, sem gerðar voru þann 11. september 2011, kleift að kæra stjórnvöld í Sádi-Arabíu. 29. september 2016 07:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Hafna neitun Obama Báðar deildir bandaríska þingsins höfnuðu í gær neitun Obama um að skrifa undir lög sem myndu gera fjölskyldum fórnarlamba hryðjuverkaárásanna, sem gerðar voru þann 11. september 2011, kleift að kæra stjórnvöld í Sádi-Arabíu. 29. september 2016 07:00