Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20. apríl 2022 20:30
Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. Fótbolti 20. apríl 2022 19:45
Nýtt ár, nýtt lið en sami gamli Óskar Örn Óskar Örn Hauksson hóf lífið eftir KR á sama hátt og undanfarin ár. Með þrumufleyg fyrir utan teig er Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 20. apríl 2022 15:30
Rúnar Þór spilaði kviðslitinn Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær. Íslenski boltinn 20. apríl 2022 14:01
Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20. apríl 2022 11:00
Þögn ríkir hjá FH um málefni Eggerts Fundað var um stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH í Kaplakrika í gær vegna gagnrýni á veru hans í liði FH á sama tíma og embætti héraðssaksóknara er með mál hans til skoðunar. Íslenski boltinn 20. apríl 2022 09:32
Síungur Birkir Már kominn með fjögur hundruð deildarleiki á ferlinum Birkir Már Sævarsson náði mögnuðum áfanga er Valur vann ÍBV 2-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Hinn síungi Birkir Már var nefnilega að hefja sitt 20. tímabil í meistaraflokki og spilaði þarna sinn 400. deildarleik á ferlinum. Íslenski boltinn 20. apríl 2022 08:30
Óskar Örn: Eigum að klára svona leik með sigri Óskar Örn Hauksson er kominn á blað með Stjörnumönnnum í Bestu-deildinnni í fótbolta karla en hann skoraði seinna mark liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Skagamönnum í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 19. apríl 2022 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 22:34
Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. Fótbolti 19. apríl 2022 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 21:12
Orri með slitið krossband og spilar ekki á tímabilinu Valsarinn Orri Sigurður Ómarsson mun ekki leika með liðinu á tímabilinu eftir að leikmaðurinn sleit krossband. Fótbolti 19. apríl 2022 19:01
Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 15:46
Liðið sem eyðilagði drauma Breiðabliks mætir á Kópavogsvöll Breiðablik tekur á móti Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld er fyrsta umferð Bestu deildar karla í fótbolta heldur áfram. Segja má að Keflavík hafi eyðilagt bikardrauma Breiðabliks á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 14:15
Sjáðu mörkin: Íslandsmeistararnir sneru taflinu við Íslands- og bikarmeistarar Víkings lögðu FH í fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Gestirnir úr Hafnafirði komust yfir eftir aðeins þrjátíu sekúndna leik en Víkingar svöruðu með tveimur mörkum og hófu mótið því á sigri. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 11:00
FH-ingar stigalausir eftir fyrstu umferð í fyrsta sinn í ellefu ár Besta deild karla í fótbolta hófst með stórleik. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu FH í heimsókn og fór það svo að heimamenn unnu 2-1 sigur í stórskemmtilegum leik. Það er lítið óvanalegt við að tvöfaldir meistarar vinni heimaleik en sigur heimamanna var þó merkilegur fyrir nokkrar sakir. Íslenski boltinn 19. apríl 2022 07:30
Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. Íslenski boltinn 18. apríl 2022 22:42
Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. Fótbolti 18. apríl 2022 22:37
Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. Fótbolti 18. apríl 2022 21:39
Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. Fótbolti 18. apríl 2022 20:27
Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2022 11:00
Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2022 10:00
Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. Íslenski boltinn 18. apríl 2022 07:30
Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 17. apríl 2022 23:00
„Klefaaðstaðan á pari við Wembley“ Það vakti athygli á dögunum þegar ÍBV vígði nýja búningsklefa fyrir knattspyrnuliðin sín við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 17. apríl 2022 07:00
Liðsstyrkur frá Svíþjóð í Vesturbæinn KR-ingar eru að þétta raðirnar í varnarlínu liðsins fyrir Bestu deildina í fótbolta sem hefst í næstu viku. Íslenski boltinn 15. apríl 2022 17:52
Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Seinni hluti Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum. Fótbolti 15. apríl 2022 17:00
Heiðursstúkan: Hver veit mest um Bestu deildina? Heiðursstúkan er spurningakeppni sem sýnd er á Vísi á föstudögum og í dag er Besta deildin í brennidepli. Fótbolti 15. apríl 2022 12:31