Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Fótbolti 21. maí 2024 14:30
Sara Björk ekki áfram hjá Juventus Juventus gaf það út á miðlum sínum í dag að íslenska knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir verður ekki áfram leikmaður ítalska félagsins. Fótbolti 21. maí 2024 12:55
Rashford líka skilinn eftir heima Marcus Rashford verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi í sumar. Enskir fjölmiðlar segja frá því að Gareth Southgate ætli að skilja sóknarmanninn eftir heima. Enski boltinn 21. maí 2024 12:37
Tveir leikir á Akureyri og bikarmeistararnir lentu á móti Fylki Dregið var í dag í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta hjá báðum kynjum og það verða tveir Bestu deildar slagir hjá bæði körlum og konum. Íslenski boltinn 21. maí 2024 12:23
Sagður vera búinn að henda Henderson út úr enska landsliðinu Jordan Henderson verður ekki með Englendingum á Evrópumótinu í fótbolta í sumar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla. Enski boltinn 21. maí 2024 12:01
Löðrungaði son sinn fyrir að gera lítið úr Juventus Lillian Thuram var ekki par sáttur með son sinn, Marcus Thuram, þegar hann hoppaði og klappaði fyrir lagi sem gerir lítið úr Juventus. Fótbolti 21. maí 2024 11:32
Toni Kroos hættir eftir EM í sumar Þýski knattspyrnumaðurinn Toni Kroos tilkynnti það í dag á samfélagsmiðlum sínum að hann ætli að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 21. maí 2024 11:07
Eigendur Inter í fjárhagskröggum og við það að missa félagið frá sér Eigendur Inter Milan virðast ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem félagið tók árið 2021. Þeir hafa til klukkan 15 í dag til að endurgreiða 375 milljónir evra, annars fer félagið í hendur bandaríska fjárfestingasjóðsins Oaktree Capital. Fótbolti 21. maí 2024 10:01
Sjáðu umdeilda vítið sem KR fékk og öll mörkin úr Bestu í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar sjöunda umferðin hófst og þar fögnuðu Víkingar, KR-ingar og KA-menn góðum sigrum. Nú má sjá mörkin fjórtán úr leikjunum þremur hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 21. maí 2024 09:02
Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. Enski boltinn 20. maí 2024 23:31
Völdu Albert í lið ársins Fjölmiðillinn IFTV, Italian Football, TV, hefur valið landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í lið ársins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20. maí 2024 22:31
Tuchel daðrar við Man United og Chelsea Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel virðist hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Englands en hann stýrði Chelsea frá janúar 2021 til síðla árs 2022. Hann er nú orðaður við Manchester United sem og Chelsea á nýjan leik. Enski boltinn 20. maí 2024 21:30
Juventus skoraði þrjú á átta mínútum og bjargaði stigi Bologna komst 3-0 yfir gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, en Juventus kom til baka og bjargaði stigi. Fótbolti 20. maí 2024 20:51
Tel að ég geti hjálpað liðinu að ná í fleiri sigra Aron Sigurðarson, leikmaður KR, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn FH þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax að leik loknum. Aron kom KR yfir með marki úr vítaspyrnu eftir rúmlega hálftíma leik en það var hans fyrsta mark fyrir KR í deildinni. Íslenski boltinn 20. maí 2024 20:01
Uppgjör og viðtöl: KA-Fylkir 4-2 | Fyrsti sigur Akureyringa í hús KA sótti sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta með 4-2 sigri á Fylki fyrir norðan í dag. Heimamenn leiddu 3-0 í hálfleik en Fylkismenn gengu á lagið í þeim síðari og úr varð opinn og skemmtilegur leikur. Íslenski boltinn 20. maí 2024 19:45
„Okkar langar rosalega að klífa upp töfluna“ Hallgrími Jónassyni, þjálfara KA, var eðlilega létt eftir að KA nældi í sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta eftir brösulega byrjun á tímabilinu. Íslenski boltinn 20. maí 2024 19:30
Hlín á skotskónum og Guðrún vann toppslaginn Hlín Eiríksdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad sem vann 2-0 útisigur á Vaxjö í efstu deild kvenna í fótbolta í Svíþjóð. Guðrún Arnardóttir stóð vaktina í vörn Rosengård sem lagði Hammarby í toppslag deildarinnar. Fótbolti 20. maí 2024 19:25
Uppgjör, viðtöl og myndir: FH-KR 1-2 | KR-ingar á sigurbraut eftir hark í Hafnafirði FH tók á móti KR í Kaplakrika í 7. umferð Bestu deildar karla. Eftir afar kaflaskiptar 90 mínútur fór svo að lokum að KR vann 2-1 sigur. Íslenski boltinn 20. maí 2024 18:55
Sverrir Ingi á skotskónum í ótrúlegum leik Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason bjargaði stigi fyrir Midtjylland þegar liðið kom til baka eftir að lenda 3-0 undir gegn Nordsjælland í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Lokatölur 3-3 og Midtjylland nú jafnt Bröndby að stigum fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20. maí 2024 18:07
Liverpool staðfestir komu Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest að hinn hollenski Arne Slot verði næsti þjálfari liðsins. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 20. maí 2024 17:36
Víkingarnir fyrrverandi öflugir í Noregi Júlíus Magnússon og Logi Tómasson, fyrrverandi leikmenn Víkings hér á landi, spiluðu í dag stóra rullu í sigrum liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 20. maí 2024 17:15
„Hann þekkir mig örugglega betur en ég sjálfur“ Eftir að hafa þurft að dúsa á varamannabekknum í síðustu umferð kom Danijel Dejan Djuric til baka af krafti í 4-1 útisigri Víkings gegn Vestra. Danijel átti frábæran leik, skoraði tvö mörk og hefði hæglega getað sett það þriðja en var tekinn af velli. Íslenski boltinn 20. maí 2024 16:58
Rodri gagnrýnir hugarfar Arsenal manna: Þar liggur munurinn Annað árið í röð þá hafði Manchester City betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. City hefur unnið deildina fjögur ár í röð og í bæði skiptin tekið fram úr Arsenal á lokasprettinum. Enski boltinn 20. maí 2024 16:31
Jafnmörg mörk og rauð spjöld í Vestmannaeyjum Báðum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta lauk með jafntefli. Íslenski boltinn 20. maí 2024 16:01
Dagný framlengir samning sinn við West Ham Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Þetta eru frábærar fréttir fyrir West Ham og íslenska landsliðið. Enski boltinn 20. maí 2024 15:01
Hildur, María og Lára urðu að sætta sig við silfur í bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Fortuna Sittard tapaði í dag 3-1 á móti Ajax í hollenska bikarúrslitaleiknum sem fór fram á Koning Willem II leikvanginum. Fótbolti 20. maí 2024 14:26
Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Fótbolti 20. maí 2024 14:06
Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20. maí 2024 14:02
Uppgjörið: Vestri-Víkingur 1-4 | Öruggur meistarasigur gegn nýliðunum Vestri tók á móti Víkingi á AVIS vellinum í Laugardal í 7. umferð Bestu deildar karla. Víkingar fóru þar með afar öruggan 1-4 sigur. Íslenski boltinn 20. maí 2024 13:30
Mikel Arteta missti af möguleikanum Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Enski boltinn 20. maí 2024 12:52