Touré: Vorum latir Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City. Fótbolti 23. nóvember 2017 18:15
Hélt loks hreinu eftir 11 ár og 43 leiki Eftir 11 ára þrautagöngu hélt Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskvu, loks hreinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Benfica í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 23. nóvember 2017 17:00
Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. Fótbolti 23. nóvember 2017 12:00
Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Fótbolti 23. nóvember 2017 09:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Paris Saint-Germain gerði lítið úr Skotlandsmeisturunum og United tapaði. Fótbolti 22. nóvember 2017 22:30
Markalaust í Tórínó Barcelona vann fyrri leik liðanna með þremur mörkum gegn engu. Fótbolti 22. nóvember 2017 22:00
PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Atlético Madríd hélt sér á lífi með sigri á Roma. Fótbolti 22. nóvember 2017 21:47
United tapaði í Sviss Manchester United gat tryggt sér toppsætið í A-riðli með stigi gegn svissnesku meisturunum. Fótbolti 22. nóvember 2017 21:30
Chelsea komið áfram eftir laufléttan sigur í Aserbaídjan Qarabag missti mann af velli á 19. mínútu og eftir það var ekki aftur snúið. Fótbolti 22. nóvember 2017 18:45
Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. Fótbolti 22. nóvember 2017 14:30
„Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“ Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 22. nóvember 2017 11:30
Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. Fótbolti 22. nóvember 2017 08:30
Ronaldo farinn að skora, sjáðu mörk kvöldsins í Meistaradeildinni │ Myndbönd Cristiano Ronaldo fann loksins skotskóna þegar Real Madrid sótti APOEL heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 22:30
Tottenham slökkti vonir Dortmund Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid. Fótbolti 21. nóvember 2017 21:45
City-menn ósigraðir í Meistaradeildinni Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit á meðan Feyenoord er án stiga í F-riðli. Þessi lið mættust í bragdaufum leik í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 21:45
Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 21:45
Stefnir á Ólympíuleikana Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Golf 21. nóvember 2017 19:30
Jafntefli fleytti Besiktas áfram Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka. Fótbolti 21. nóvember 2017 19:00
Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlinum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Fótbolti 21. nóvember 2017 13:00
Sara Björk stígur léttan dans á leikdegi | Myndband Landsliðsfyrirliðinn er léttur fyrir seinni leikinn á móti Fiorentina í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2017 12:45
Stelpurnar í Chelsea buðu upp á skemmtilegan dans á hliðarlínunni | Myndband Chelsea er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 9. nóvember 2017 23:00
Sjáið mörkin sem Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni í gær | Myndband Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti mjög góðan leik með þýska liðinu VfL Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 9. nóvember 2017 18:15
Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum. Fótbolti 9. nóvember 2017 07:00
Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Fótbolti 8. nóvember 2017 22:33
María fagnaði sigri á móti Glódísí Perlu í Meistaradeildinni Chelsea er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 8. nóvember 2017 21:13
Sara Björk skoraði tvö mörk í Meistaradeildarleik á Ítalíu Sara Björk Gunnarsdóttir átti stórleik þegar þýska liðið Wolfsburg vann 4-0 útisigur á ítalska liðinu Fiorentina í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 8. nóvember 2017 20:46
Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga. Fótbolti 7. nóvember 2017 07:00
Ensku haustlitirnir fallegir í Meistaradeildinni Ensku liðin fimm í Meistaradeildinni eru aðeins búin að tapa einum leik af 20. Fótbolti 2. nóvember 2017 14:00
Dele Alli pakkaði Real saman í gær en þetta var hann að gera fyrir sléttum fimm árum Dele Alli hefur náð ótrúlega langt á skömmum tíma. Fótbolti 2. nóvember 2017 13:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tottenham og Manchester City tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2017 22:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti