Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10. júlí 2024 18:01
Elísabet aðeins einu sæti frá Ólympíuleikunum: „Virkilega svekkjandi“ Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil en því miður hennar vegna þá endaði tímabilið í byrjun júlí en ekki á Ólympíuleikunum í París í ágúst. Sport 10. júlí 2024 07:31
Hans syrgir pabba sinn en fer 42 ára á ÓL Hans Óttar Lindberg er óvænt á leiðinni á Ólympíuleikana í París, 42 ára gamall. Það skiptast á skin og skúrir hjá þessum íslenskættaða handboltamanni sem á dögunum missti pabba sinn, Tómas Erling Lindberg Hansson. Handbolti 9. júlí 2024 23:30
Ísland á pari við San Marínó og Mónakó en langt á eftir Kýpur Aðeins þrjár Evrópuþjóðir koma til með að eiga færri keppendur en Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Ísland á fimm keppendur líkt og San Marínó, Mónakó og Malta. Sport 9. júlí 2024 13:02
Tuttugu fylgja fimm keppendum Íslands á Ólympíuleikana í París Ísland mun eiga fimm keppendur á Ólympíuleikunum í París og voru þeir ásamt fylgdarliði kynnt til leiks á sérstökum fjölmiðlafundi í gær í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Sport 9. júlí 2024 06:32
Eftir alla erfiðleikana ætlar Edda að brosa mikið og njóta Það er löng og erfið leið fyrir íþróttafólk að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í dag og það verður alltaf erfiðara og erfiðara að komast þangað. Sport 8. júlí 2024 08:30
Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8. júlí 2024 06:31
Töpuðu rétt eftir risasigurinn Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta mættu heims-og ólympíumeisturum Frakka í annað sinn á þremur dögum í kvöld, og urðu að sætta sig við tap. Handbolti 6. júlí 2024 18:28
Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Sport 6. júlí 2024 12:01
„Vonbrigði“ að aðeins fari fimm frá Íslandi á Ólympíuleikana Afreksstjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir það vonbrigði að eins og staðan sé í dag bendi allt til þess að Íslands eigi aðeins fimm fulltrúa á Ólympíuleikunum í París í sumar. Á sama tíma sér hann hins vegar endalausa möguleika í íþróttahreyfingunni hér á landi. Sport 6. júlí 2024 08:00
„Ég var án djóks skoppandi“ „Ég var að vinna í miðasölunni á Landsmóti hestamanna þegar það var hringt í mig, klukkan 10 í morgun, og ég fékk að vita að ég væri að fara á Ólympíuleikana,“ segir himinlifandi Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari, eftir gleðitíðindi dagsins. Sport 5. júlí 2024 19:31
Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Körfubolti 5. júlí 2024 13:30
Erna Sóley keppir á Ólympíuleikunum í París Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París í sumar en Alþjóðaólympíunefndin staðfesti svo í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands núna í morgun. Sport 5. júlí 2024 11:51
Góð fyrirheit fyrir ÓL í París: Fékk úthlutað lukkunúmerinu Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum og nú þegar styttist í leikana þá fékk hún góðar fréttir. Sport 5. júlí 2024 09:00
Keppinautur Antons í stóru lyfjahneyksli sem komið er á borð FBI Bandarísk lögregluyfirvöld eru með til rannsóknar mál 23 kínverskra sundmanna, þar á meðal ólympíumeistara og heimsmethafa, sem féllu á lyfjaprófi en fengu samt að halda áfram að keppa eins og ekkert hefði í skorist. Sport 4. júlí 2024 22:01
Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. Handbolti 4. júlí 2024 19:31
„Það var erfitt að fela vonbrigðin“ Íslenski sundkappinn Anton Sveinn McKee missti af verðlaunapalli á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug á dögunum eftir að hafa synt á besta tímanum inn í úrslit. Sport 4. júlí 2024 08:06
Íris fer á Ólympíuleikana í París Aðeins fjórir íslenskir keppendur eru komnir með þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París en 34 ára íslenskur tannlæknir fær einnig að vera með í stemmningunni í Frakklandi. Sport 4. júlí 2024 06:30
Sveitastrákur mætir með byssuna sína á Ólympíuleikana Smiður á Selfossi gerir lítið annað þessa dagana en að skjóta úr byssu og þá marga klukkutíma á dag. Ástæðan er einföld. Hann er að fara að keppa fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í París en hann mun keppa í haglabyssuskotfimi. Innlent 3. júlí 2024 21:05
Marta fer til Parísar en hættir landsliðsstörfum eftir sjöttu Ólympíuleikana Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem af mörgum er talin sú besta allra tíma mun taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum í sumar og hætta landsliðsstörfum í kjölfarið. Fótbolti 3. júlí 2024 16:01
Norðmenn með sinn stærsta Ólympíuhóp í meira en hálfa öld Á sama tíma og Íslendingar senda fáa keppendur til keppni á Ólympíuleikunum í París þá eru Norðmenn með risastóran Ólympíuhóp í ár. Sport 3. júlí 2024 15:30
Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 3. júlí 2024 11:31
Sú besta verður í París: „Vissi að ég myndi snúa aftur“ Fimleikadrottningin Simone Biles tekur þátt á Ólympíuleikunum í París. Hún hefur unnið fjögur Ólympíugull á ferli sínum til þessa. Sport 1. júlí 2024 14:01
Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. Körfubolti 29. júní 2024 16:15
Reyndi að komast á Ólympíuleikana en greindist svo með þrjú óskurðtæk æxli í heila Skoski sundgarpurinn Archie Goodburn greindist með þrjú stór óskurðtæk æxli í heila, skömmu eftir að hann freistaði þess að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París. Sport 28. júní 2024 09:01
Fimmfaldur Ólympíumeistari keppir ekki í París Jamaíski spretthlauparinn Elaine Thompson-Herah getur ekki bætt fleiri Ólympíuverðlaunum í glæsilegt safn sitt á leikunum í París. Sport 27. júní 2024 14:31
Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 27. júní 2024 07:00
Stór ákvörðun Hayes: Morgan ekki með á Ólympíuleikana Emma Hayes, nýráðinn þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ekki lengi að láta til sín taka. Hún ákvað að skilja stórstjörnuna og tvöfalda heimsmeistarann Alex Morgan eftir heima þegar Bandaríkin halda til Parísar. Fótbolti 26. júní 2024 22:15
Snoop vottaði Kobe virðingu sína á hlaupabrautinni Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg verður í París þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Þar mun hann starfa fyrir sjónvarpsstöðina NBC sem sýnir leikina í Bandaríkjunum. Að því tilefni hljóp hinn 52 ára gamli Snoop 200 metra á dögunum. Sport 26. júní 2024 07:31
Ólympíumeistarinn datt í miðju hlaupi og kemst ekki til Parísar Ekkert verður af því að Athing Mu vinni gullverðlaun í átta hundruð metra hlaupi á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sport 25. júní 2024 15:47