Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Fjölskylduhúsið Fjölskylduhúsið var byggt 1918, það var byggt af frekar takmörkuðum efnum. Grunnur var hlaðinn og ekki grafið sérstaklega langt niður og er búinn að vera ansi lélegur frá því að húsið var byggt. Skoðun 18.11.2024 09:16 Fær ESB Ísland í jólagjöf? Enn á ný er umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu komin á dagskrá. Það er eins og yfirráð Íslands yfir eigin auðlindum sé ekkert tiltökumál og bara einhver skemmtilegur jólapakki. Skoðun 18.11.2024 09:01 Þöglar raddir Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Skoðun 18.11.2024 08:45 Kjósum Rósu á þing Fyrir tæpum 3 árum flutti ég frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og hef allar götur síðan verið í skýjunum með stjórnun bæjarins með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra fremsta í flokki. Skoðun 18.11.2024 08:32 Götusalar eða stjórnmálamenn? Stjórnmálaflokkar eru áhugamannafélög um stjórnmál og hagsmuni. Fulltrúar flokka bjóða sig fram í kosningum til Alþingis. Einhverjir flokkar fá fleiri atkvæði, aðrir færri. Skoðun 18.11.2024 07:45 Íþróttir fyrir alla! Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Skoðun 18.11.2024 07:32 Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15 Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið krefjandi að hefja nýtt líf og stofna fjölskyldu. Skoðun 17.11.2024 22:15 Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Nú nálgast kosningar til Alþingis Íslendinga. Af því tilefni langar mig að hvetja fólk til að kjósa Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformann Framsóknarflokksins. Skoðun 17.11.2024 20:31 Samfélag fyrir okkur öll Íslenskt samfélag hefur þróast og breyst ótrúlega hratt á síðustu áratugum. Þegar ég var að alast upp í Breiðholti á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var það hrátt og líflegt, spennandi og óútreiknanlegt – allt í senn. Skoðun 17.11.2024 20:01 Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Pólitíska umhverfið í dag – bæði hér á Íslandi og víða um heim – er eins og sviðsett leiksýning. Valdhafar beita okkur stöðugt sömu gömlu brellunum. Þeir magna upp tilfinningar, skapa ótta og sundra okkur í hópa til að styrkja eigin stöðu. Skoðun 17.11.2024 14:16 Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Húsið þar sem nú er Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg var á sínum tíma byggt sem íshús, en hýsti síðan heitasta skemmtistað landsins, Glaumbæ, á sjötta og sjöunda áratugnum. Þúsundir ungmenna sóttu Glaumbæ um hverja helgi. Skoðun 17.11.2024 13:30 Almageddon? Sagt hefur verið, að ef maður vilji vera viss um að hætt sé að taka mark á því sem maður segir, þá sé öruggasta leiðin til þess, að fara í pólitík. Hafi hins vegar aldrei verið mark takandi á því sem maður segir er skaðinn lítill. Skoðun 17.11.2024 12:31 „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Í vikunni heimsótti ég garðyrkjubændur á Suðurlandi. Úti var dimmur nóvember og veturinn minnti á sig með ísköldum vindkviðum, en inni í gróðurhúsunum ríkti hlýja og birta. Þar var lífið fullt af litum og ferskum ilmi. Skoðun 17.11.2024 10:47 Varist eftirlíkingar Margir þeirra flokka sem nú eru í framboði skreyta sig með því að segjast vera hægri flokkar. Raunin er sú að það er aðeins einn flokkur í boði sem hefur barist fyrir frelsi og minni ríkisafskiptum í bráðum 100 ár. Skoðun 16.11.2024 23:00 Íslenskan okkar allra Á hverju ári, þann 16. nóvember, fögnum við Íslendingar Degi íslenskrar tungu. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur til þess að heiðra minningu Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings, en einnig árleg áminning um mikilvægi þess að varðveita íslenska tungu í nútímasamfélagi. Skoðun 16.11.2024 22:34 Nærsýni afinn og baunabyssan Þegar ljóst varð að sveitarfélög gætu ekki komið sér undan því að semja við kennara með uppdiktuðum kærum um ólögmæti verkfalls hófst herferð sem var í senn afhjúpandi og raunaleg. Skoðun 16.11.2024 16:01 Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Flestum er kunnugt um erfitt ástand á húsnæðismarkaði. Ungt fólk er í vandræðum með að komast inn á markaðinn og kaupa sína fyrstu eign. Barnafjölskyldur eru í vandræðum að stækka við sig með stækkandi fjölskyldu. Skoðun 16.11.2024 14:02 Skyldan við ungt fólk og framtíðina Á Íslandi stunda um tugir þúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í þessum hópi glíma við andlegar áskoranir í sínu lífi á borð við streitu og depurð. Að mati Flokks fólksins hefur þörfin aldrei verið meiri en núna að grípa inn í og veita ráðgjöf, stuðning eða meðferð eftir því sem við á hverju sinni. Skoðun 16.11.2024 13:46 Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Það vekur athygli að Sósíalistaflokkur Íslands er eini flokkurinn sem hefur rætt sjávarútvegsmál af fullri alvöru í aðdraganda kosninga. Örfáir flokkar hafa sagst vilja hærri veiðigjöld í ríkissjóð en útfæra það ekkert nánar. Þó liggur fyrir að veiðigjöldin standa ekki fjárhagslega undir lögboðnu hlutverki ríkissjóðs um þjónustu við ríkisstyrktu-einokunar-útgerðina. Skoðun 16.11.2024 12:16 Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Fordómar eru eitt það ljótasta sem fylgir mannskepnunni og í skjóli þeirra hafa verið gerðir hlutir sem eru það skuggalegir að ekki verður farið nánar út í þá hér. Það sama mætti reyndar líka segja um þjóðernishyggju, sem er ,,tæki“ sem menn grípa til þegar hreyfa þarf við fólki með ákveðnum hætti og þá alveg sérstaklega í pólitískum tilgangi. Skoðun 16.11.2024 12:01 Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Í ágúst síðastliðnum skráðu tveir mér óskyldir einstaklingar lögheimili sitt á fasteign minni, þar sem ég bý í með manni mínum. Ég fékk tilkynningu um þessa nýju íbúa í gegnum Island.is og hafnaði skráningunni strax sama dag og ítrekaði 14 dögum seinna. Skoðun 16.11.2024 11:32 Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Eitt af stærstu lýðheilsumálum samtímans snýr að neyslu orkudrykkja, sérstaklega meðal ungmenna. Þetta er ekki aðeins risamál sem snertir svefn og líðan, heldur nær það til margra þátta sem tengjast almennri lýðheilsu þjóðarinnar. Þrátt fyrir vaxandi umræðu um skaðsemi orkudrykkja virðist aðgengi að þeim sífellt verða meira og auglýsingar þeirra oft villandi. Skoðun 16.11.2024 11:01 Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Til hamingju með nýja starfið ! Skoðun 16.11.2024 07:33 Einkavæðing súrefnisins Nú heyrum við oddafólk á listum til Alþingiskosninga síendurtekið víkja sér undan að svara erfiðum og áleitnum spurningum um hvar hinir ráðandi standa í rimmu almennings við stjórnvöld. Rimmu sem hverfist um vexti, verðbólgu og síðast en ekki síst, heimilin í landinu. Skoðun 16.11.2024 07:01 Aðgangur bannaður Á því er ekki nokkur vafi að nýsköpun á sviði heilbrigðismála getur létt á álagi á opinbera heilbrigðiskerfinu og starfsmönnum þess auk þess að stórbæta þjónustu til landsmanna. Skoðun 16.11.2024 07:01 Á að vera landbúnaður á Íslandi? Þetta er grundvallarspurning sem allir íslendingar þurfa að gera upp við sig ásamt þeirri spurningu hvort byggð eigi yfir höfuð að haldast annars staðar en á sv-horninu. Með ríkjandi borgríkisstefnu síðustu ára í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hefur það skilað 85% þjóðarinnar á eitt horn landsins. Skoðun 15.11.2024 20:47 Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Við hjónin höfum rekið búskap hér í Skagafirði um langt árabil og konan mín verið við bústörf nánast frá fæðingu. Búskapur er það sem við lifum á og lifum fyrir. Ég hef aldrei efast um að Miðflokkurinn undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar standi vörð um hagsmuni bænda og íslensks landbúnaðar. Skoðun 15.11.2024 20:31 Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Fyrr í dag birti Hjörtur J. grein hér á Vísi undir fyrirsögninni „Verðbólga í boði Viðreisnar“. Hjörtur hefur ýmislegt frá sér sent, sem illa stenzt það, sem satt er og rétt, og heggur hann hér í sama knérunn. Illþyrmilega. Í raun er með ólíkindum, hvað drengurinn leyfir sér að bera á borð fyrir ágæta lesendur Vísis og nú kjósendur. Hvar er virðingin við lesendur, svo að ekki sé talað um sjálfsvirðinguna? Skoðun 15.11.2024 17:18 Frír hádegisverður í boði Friedmans Ég skrapp í hádeginu til konsúlsins í Lúxemborg til þess að sinna borgaralegri skyldu minni og kjósa til Alþingis. Það kom ekki til greina að sleppa því þrátt fyrir að við því væru engin niðurlög líkt og hér í Lúxemborg hvar samkvæmt lagabókstafnum er hægt að beita ríkisborgara stjórnvaldssektum ef viðkomandi mætir ekki á kjörstað. Skoðun 15.11.2024 16:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 30 ›
Fjölskylduhúsið Fjölskylduhúsið var byggt 1918, það var byggt af frekar takmörkuðum efnum. Grunnur var hlaðinn og ekki grafið sérstaklega langt niður og er búinn að vera ansi lélegur frá því að húsið var byggt. Skoðun 18.11.2024 09:16
Fær ESB Ísland í jólagjöf? Enn á ný er umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu komin á dagskrá. Það er eins og yfirráð Íslands yfir eigin auðlindum sé ekkert tiltökumál og bara einhver skemmtilegur jólapakki. Skoðun 18.11.2024 09:01
Þöglar raddir Flokkur fólksins stendur fyrir margt en megináhersla er á að ekkert þjóðfélag getur verið án heimila. Heimilið er í raun grunnforsenda öryggis. Við búum á Íslandi í samfélagi sem þýðir að við sem þjóð erum í raun ein stór fjölskylda. Skoðun 18.11.2024 08:45
Kjósum Rósu á þing Fyrir tæpum 3 árum flutti ég frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og hef allar götur síðan verið í skýjunum með stjórnun bæjarins með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra fremsta í flokki. Skoðun 18.11.2024 08:32
Götusalar eða stjórnmálamenn? Stjórnmálaflokkar eru áhugamannafélög um stjórnmál og hagsmuni. Fulltrúar flokka bjóða sig fram í kosningum til Alþingis. Einhverjir flokkar fá fleiri atkvæði, aðrir færri. Skoðun 18.11.2024 07:45
Íþróttir fyrir alla! Hver króna sem fer til íþróttafélaga er króna sem skilar sér margfalt til baka í samfélagið. Um kosti íþróttastarfs á Íslandi verður ekki deilt. Starfið er faglegt, fjölbreytt og gott. Skoðun 18.11.2024 07:32
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15
Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið krefjandi að hefja nýtt líf og stofna fjölskyldu. Skoðun 17.11.2024 22:15
Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Nú nálgast kosningar til Alþingis Íslendinga. Af því tilefni langar mig að hvetja fólk til að kjósa Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformann Framsóknarflokksins. Skoðun 17.11.2024 20:31
Samfélag fyrir okkur öll Íslenskt samfélag hefur þróast og breyst ótrúlega hratt á síðustu áratugum. Þegar ég var að alast upp í Breiðholti á áttunda og níunda áratug síðustu aldar var það hrátt og líflegt, spennandi og óútreiknanlegt – allt í senn. Skoðun 17.11.2024 20:01
Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Pólitíska umhverfið í dag – bæði hér á Íslandi og víða um heim – er eins og sviðsett leiksýning. Valdhafar beita okkur stöðugt sömu gömlu brellunum. Þeir magna upp tilfinningar, skapa ótta og sundra okkur í hópa til að styrkja eigin stöðu. Skoðun 17.11.2024 14:16
Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Húsið þar sem nú er Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg var á sínum tíma byggt sem íshús, en hýsti síðan heitasta skemmtistað landsins, Glaumbæ, á sjötta og sjöunda áratugnum. Þúsundir ungmenna sóttu Glaumbæ um hverja helgi. Skoðun 17.11.2024 13:30
Almageddon? Sagt hefur verið, að ef maður vilji vera viss um að hætt sé að taka mark á því sem maður segir, þá sé öruggasta leiðin til þess, að fara í pólitík. Hafi hins vegar aldrei verið mark takandi á því sem maður segir er skaðinn lítill. Skoðun 17.11.2024 12:31
„Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Í vikunni heimsótti ég garðyrkjubændur á Suðurlandi. Úti var dimmur nóvember og veturinn minnti á sig með ísköldum vindkviðum, en inni í gróðurhúsunum ríkti hlýja og birta. Þar var lífið fullt af litum og ferskum ilmi. Skoðun 17.11.2024 10:47
Varist eftirlíkingar Margir þeirra flokka sem nú eru í framboði skreyta sig með því að segjast vera hægri flokkar. Raunin er sú að það er aðeins einn flokkur í boði sem hefur barist fyrir frelsi og minni ríkisafskiptum í bráðum 100 ár. Skoðun 16.11.2024 23:00
Íslenskan okkar allra Á hverju ári, þann 16. nóvember, fögnum við Íslendingar Degi íslenskrar tungu. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur til þess að heiðra minningu Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings, en einnig árleg áminning um mikilvægi þess að varðveita íslenska tungu í nútímasamfélagi. Skoðun 16.11.2024 22:34
Nærsýni afinn og baunabyssan Þegar ljóst varð að sveitarfélög gætu ekki komið sér undan því að semja við kennara með uppdiktuðum kærum um ólögmæti verkfalls hófst herferð sem var í senn afhjúpandi og raunaleg. Skoðun 16.11.2024 16:01
Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Flestum er kunnugt um erfitt ástand á húsnæðismarkaði. Ungt fólk er í vandræðum með að komast inn á markaðinn og kaupa sína fyrstu eign. Barnafjölskyldur eru í vandræðum að stækka við sig með stækkandi fjölskyldu. Skoðun 16.11.2024 14:02
Skyldan við ungt fólk og framtíðina Á Íslandi stunda um tugir þúsunda nemenda nám á framhaldsskólastigi. Sumir í þessum hópi glíma við andlegar áskoranir í sínu lífi á borð við streitu og depurð. Að mati Flokks fólksins hefur þörfin aldrei verið meiri en núna að grípa inn í og veita ráðgjöf, stuðning eða meðferð eftir því sem við á hverju sinni. Skoðun 16.11.2024 13:46
Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Það vekur athygli að Sósíalistaflokkur Íslands er eini flokkurinn sem hefur rætt sjávarútvegsmál af fullri alvöru í aðdraganda kosninga. Örfáir flokkar hafa sagst vilja hærri veiðigjöld í ríkissjóð en útfæra það ekkert nánar. Þó liggur fyrir að veiðigjöldin standa ekki fjárhagslega undir lögboðnu hlutverki ríkissjóðs um þjónustu við ríkisstyrktu-einokunar-útgerðina. Skoðun 16.11.2024 12:16
Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Fordómar eru eitt það ljótasta sem fylgir mannskepnunni og í skjóli þeirra hafa verið gerðir hlutir sem eru það skuggalegir að ekki verður farið nánar út í þá hér. Það sama mætti reyndar líka segja um þjóðernishyggju, sem er ,,tæki“ sem menn grípa til þegar hreyfa þarf við fólki með ákveðnum hætti og þá alveg sérstaklega í pólitískum tilgangi. Skoðun 16.11.2024 12:01
Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Í ágúst síðastliðnum skráðu tveir mér óskyldir einstaklingar lögheimili sitt á fasteign minni, þar sem ég bý í með manni mínum. Ég fékk tilkynningu um þessa nýju íbúa í gegnum Island.is og hafnaði skráningunni strax sama dag og ítrekaði 14 dögum seinna. Skoðun 16.11.2024 11:32
Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Eitt af stærstu lýðheilsumálum samtímans snýr að neyslu orkudrykkja, sérstaklega meðal ungmenna. Þetta er ekki aðeins risamál sem snertir svefn og líðan, heldur nær það til margra þátta sem tengjast almennri lýðheilsu þjóðarinnar. Þrátt fyrir vaxandi umræðu um skaðsemi orkudrykkja virðist aðgengi að þeim sífellt verða meira og auglýsingar þeirra oft villandi. Skoðun 16.11.2024 11:01
Einkavæðing súrefnisins Nú heyrum við oddafólk á listum til Alþingiskosninga síendurtekið víkja sér undan að svara erfiðum og áleitnum spurningum um hvar hinir ráðandi standa í rimmu almennings við stjórnvöld. Rimmu sem hverfist um vexti, verðbólgu og síðast en ekki síst, heimilin í landinu. Skoðun 16.11.2024 07:01
Aðgangur bannaður Á því er ekki nokkur vafi að nýsköpun á sviði heilbrigðismála getur létt á álagi á opinbera heilbrigðiskerfinu og starfsmönnum þess auk þess að stórbæta þjónustu til landsmanna. Skoðun 16.11.2024 07:01
Á að vera landbúnaður á Íslandi? Þetta er grundvallarspurning sem allir íslendingar þurfa að gera upp við sig ásamt þeirri spurningu hvort byggð eigi yfir höfuð að haldast annars staðar en á sv-horninu. Með ríkjandi borgríkisstefnu síðustu ára í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hefur það skilað 85% þjóðarinnar á eitt horn landsins. Skoðun 15.11.2024 20:47
Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Við hjónin höfum rekið búskap hér í Skagafirði um langt árabil og konan mín verið við bústörf nánast frá fæðingu. Búskapur er það sem við lifum á og lifum fyrir. Ég hef aldrei efast um að Miðflokkurinn undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar standi vörð um hagsmuni bænda og íslensks landbúnaðar. Skoðun 15.11.2024 20:31
Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Fyrr í dag birti Hjörtur J. grein hér á Vísi undir fyrirsögninni „Verðbólga í boði Viðreisnar“. Hjörtur hefur ýmislegt frá sér sent, sem illa stenzt það, sem satt er og rétt, og heggur hann hér í sama knérunn. Illþyrmilega. Í raun er með ólíkindum, hvað drengurinn leyfir sér að bera á borð fyrir ágæta lesendur Vísis og nú kjósendur. Hvar er virðingin við lesendur, svo að ekki sé talað um sjálfsvirðinguna? Skoðun 15.11.2024 17:18
Frír hádegisverður í boði Friedmans Ég skrapp í hádeginu til konsúlsins í Lúxemborg til þess að sinna borgaralegri skyldu minni og kjósa til Alþingis. Það kom ekki til greina að sleppa því þrátt fyrir að við því væru engin niðurlög líkt og hér í Lúxemborg hvar samkvæmt lagabókstafnum er hægt að beita ríkisborgara stjórnvaldssektum ef viðkomandi mætir ekki á kjörstað. Skoðun 15.11.2024 16:01