Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Sjáðu þegar Duplantis sló heimsmetið

Heimsmet Sergeys Bubka í stangarstökki utanhúss frá 1994 féll í gær á Demantamóti í Róm. Armand Duplantis, tvítugur Svíi, á nú bæði heimsmetið í stangarstökki innan- og utanhúss.

Sport
Fréttamynd

Hlynur Andrésson setti enn og aftur Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60 sekúndubrotum og lenti í öðru sæti í hlaupinu.

Sport