Fótbolti

Insigne rífst við aðdáendur

Lorenzo Insigne, ítalskur leikmaður Toronto FC í MLS deildinni, náðist á myndbandi kalla blótsyrðum að stuðningsmönnum liðsins eftir 3-2 tap gegn Cincinnatti FC. 

Fótbolti

Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik

Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. 

Fótbolti

Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu

Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park.

Enski boltinn

„Skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli“

Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægð eftir sigur sín liðs gegn FH í Bestu deild kvenna í dag þar sem liðið fór langleiðina með að tryggja sér 2. sætið í deildinni.

Fótbolti