Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Gera þurfti að sárum Jakes Paul eftir boxbardagann gegn Anthony Joshua í gær. Samfélagsmiðlastjarnan tvíkjálkabrotnaði í bardaganum. Sport 21.12.2025 10:31
„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. Enski boltinn 21.12.2025 10:01
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 19:30
Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Segja mætti að mynd sem hinn fertugi Cristiano Ronaldo, ein skærasta stjarna knattspyrnusögunnar, birti af sér eftir sánu á samfélagsmiðlinum X hafi farið eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 20.12.2025 20:57
Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Orri Steinn Óskarsson, er kominn með nýjan þjálfara hjá félagsliði sínu Real Sociedad. Bandaríkjamaðurinn Pellegrino Matarazzo hefur skrifað undir samning út tímabilið 2027. Fótbolti 20.12.2025 20:39
Slot fámáll um stöðuna á Isak Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir erfitt að segja til um það svo stuttu eftir leik hvort meiðsli Alexander Isak, sem framherjinn varð fyrir í sigri gegn Tottenham í kvöld, haldi honum frá keppni eða ekki Enski boltinn 20.12.2025 20:02
Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01
Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Real Madrid hefur unnið tvo síðustu leiki sína og mætir Sevilla í síðasta leik fyrir jól. Sigur gæti komið á meiri ró varðandi stöðu þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 20.12.2025 19:30
Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Willum Þór Willumsson sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í dag, eftir tæplega fjögurra mánaða fjarveru, í 3-0 tapi Birmingham City gegn Sheffield United í ensku B-deildinni. Fótbolti 20.12.2025 17:36
Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Skandeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta átti frábæran leik í sigri liðsins á Ribe Esbjerg í dag. Lokatölur 34-27, Skandeborg í vil. Handbolti 20.12.2025 17:11
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 14:33
Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Íslendingalið Kolstad tapaði nokkuð óvænt fyrir Fjellhamer í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson spilaði í tapinu og skoraði eitt mark. Leikar fóru 31-25, Fjellhammer í vil Handbolti 20.12.2025 16:42
Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag. Fótbolti 20.12.2025 16:28
Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var hársbreidd frá því að tryggja sér fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 20.12.2025 16:02
Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Frá og með 2028 verður Afríkukeppnin í fótbolta haldin á fjögurra ára fresti. Forseti Knattspyrnusambands Afríku (Caf), Patrice Motsepe, greindi frá þessu eftir fund framkvæmdastjórnar Caf í dag. Fótbolti 20.12.2025 15:18
Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Íslenski landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrra mark Blackburn Rovers í 2-0 sigri á Millwall í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.12.2025 14:42
Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Newcastle United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Lundúnum voru 2-0 undir í hálfleik en björguðu stigi. Enski boltinn 20.12.2025 12:02
Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í fyrstu tíu leikjum sínum í Olís-deild kvenna vann Stjarnan loks sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Fram í heimsókn í dag. Lokatölur 34-31, Garðbæingum í vil. Handbolti 20.12.2025 13:37
Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Pep Guardiola kveðst ánægður í starfi knattspyrnustjóra Manchester City og vill halda áfram hjá félaginu. Hann segir þó að City verði að vera reiðubúið undir það þegar hann stígur frá borði. Enski boltinn 20.12.2025 13:02
Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi. Sport 20.12.2025 12:33
Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Fár stuðningmaður Tottenham hefur gleymt eina marki Svíans Eriks Edman fyrir klúbbinn þegar hann negldi boltann af 45 metrunum yfir Jerzy Dudek í marki Liverpool fyrir 20 árum síðan. Það er eitt af fjölmörgum mörkum sem skoruð hafa verið í viðureignum liðanna í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.12.2025 11:32
Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Englendingnum Dom Taylor hefur verið vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á innan við ári. Sport 20.12.2025 11:03