Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Sport 16.7.2025 14:43
Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í dag út úr sextán liða úrslitum A-deildar Evrópumótsins eftir 43 stiga tap á móti Ítölum, 101-58. Keppnin fer fram í Heraklion á Krít. Körfubolti 16.7.2025 14:19
Liverpool reynir líka við Ekitike Liverpool hefur sett sig í samband við þýska liðið Eintracht Frankfurt vegna mögulegra kaupa á Frakkanum Hugo Ekitike. Sá hefur verið í viðræðum við Newcastle United en Liverpool er einnig á eftir framherja þeirra svarthvítu. Enski boltinn 16.7.2025 14:05
„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Körfubolti 16.7.2025 09:02
Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golfklúbbur Grindavíkur hefur sent frá sér stutt skilaboð vegna stórfrétta dagsins á Reykjanesinu. Golf 16.7.2025 08:34
Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Besti kylfingur heims veltir líka fyrir sér tilganginum með þessu öllu saman og hann kom mörgum á óvart með vangaveltum fyrir síðasta risamót ársins. Golf 16.7.2025 08:00
Steven Gerrard orðinn afi Tíminn líður hratt og nú er Liverpool goðsögnin Steven Gerrard búinn að eignast sitt fyrsta barnabarn. Enski boltinn 16.7.2025 07:30
Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Nýliðar Ármanns í Bónus-deild kvenna eru á fullu að safna liði fyrir komandi vetur og hafa bætt leikmanni í hópinn með reynslu úr efstu deild en Dzana Crnac hefur samið við Ármann og kemur til liðsins frá Aþenu. Körfubolti 16.7.2025 07:02
Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. Sport 16.7.2025 06:32
Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Það er nóg af golfi og nóg af snóker á sportrásum Sýnar í dag Sport 16.7.2025 06:00
Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Framherjinn Andy Carroll, sem var á sínum tíma dýrasti enski leikmaðurinn þegar hann var keyptur til Liverpool á 35 milljónir punda árið 2011, er orðinn leikmaður Dagenham & Redbridge F.C. í ensku F-deildinni. Fótbolti 15.7.2025 23:15
Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Mikill fjöldi safnaðist saman fyrir framan Selhurst Park, heimavöll Crystal Palace, í dag til að mótmæla ákvörðun UEFA um að færa Palace niður úr Evrópudeildinni niður í Sambandsdeildina. Fótbolti 15.7.2025 22:47
Elvar Már til Póllands Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson er á leið í pólsku úrvalsdeildina í körfubolta en hann hefur samið við Anwil Włocławek þar í landi. Körfubolti 15.7.2025 22:00
„Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði tvö mörk af fimm Breiðabliks í kvöld á móti Egnatia í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik sem tapaði fyrri leiknum í Albaníu á grátlegan hátt varð að sækja til sigurs í kvöld og það tókst og rúmlega það. Fótbolti 15.7.2025 21:33
Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Nýliðar Ármanns í Bónus-deild karla hafa fengið svigrúm til að bæta við sig erlendum leikmanni eftir að Cedric Bowen fékk íslenskan ríkisborgarétt í gær. Körfubolti 15.7.2025 20:16
Cifuentes tekur við Leicester Forráðamenn Leicester City hafa fundið eftirmann Ruud van Nistelrooy til að stýra liðinu á komandi tímabili en það er Spánverjinn Marti Cifuentes sem fær það verkefni að reyna að koma liðinu á ný í úrvalsdeild. Fótbolti 15.7.2025 19:31
Sænsku meistararnir örugglega áfram Íslendingaliðið Malmö komst nokkuð örugglega áfram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lagði Iberia frá Georgíu 3-1 og 6-2 samanlagt. Fótbolti 15.7.2025 18:57
Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Breiðablik tók á móti Egnatia frá Albaníu í undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Þjálfari liðsins, Halldór Árnason, hafði fyrir leik fullyrt að Blikar skoruðu alltaf á heimavelli en sú spá reyndist sönn. Fótbolti 15.7.2025 18:17
Oladipo með augastað á endurkomu Bakvörðurinn knái, Victor Oladipo, virðist hyggja á endurkomu í NBA deildina eftir erfið hnémeiðsli en hann lék síðast keppnisleik í deildinni í apríl 2023. Körfubolti 15.7.2025 17:47
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. Körfubolti 15.7.2025 17:15
Elvis snúinn aftur Elvis Bwonomo er mættur aftur til Vestmannaeyja og búinn að skrifa undir samning við ÍBV sem gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 15.7.2025 16:12
„Allt orðið eðlilegt á ný“ Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út. Sport 15.7.2025 15:45
Liverpool tilbúið að slá metið aftur Liverpool hefur sett sig í samband við Newcastle varðandi kaup á sænska framherjanum Alexander Isak og er tilbúið að slá félagaskiptametið í annað sinn í sumar. Enski boltinn 15.7.2025 14:26
Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta spilar um þrettánda til sextánda sæti á Evrópumóti U19 en það var ljóst eftir stórsigur á Norður Makedóníu í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 15.7.2025 14:11