Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2025 07:01 Varnarmálaráðherrann Pete Hegseth hafði áður sagt að hermönnum með kynama yrði sýnd viðring og reisn. Getty/Omar Havana Samkvæmt minnisblaði sem dagsett er í gær hafa stjórnvöld vestanhafs gefið varnarmálaráðuneytinu 30 daga til að útbúa lista yfir trans einstaklinga innan hersins og aðra 30 daga til að láta þá fara. Minnisblaðinu var skilað inn til dómstóla í gær, í tengslum við mál sem National Center for Lesbian Rights og GLAD Law höfðuðu vegna forsetatilskipunar Donald Trump þess efnis að það samræmdist ekki kröfum sem gerðar eru til hermanna að vera trans. Samtökin segja tilskipunina brjóta gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Fyrr í mánuðinum gaf varnarmálaráðuneytið það út að trans fólki yrði ekki lengur heimilað að ganga í herinn og að yfirvöld myndu ekki lengur greiða fyrir kynleiðréttingaraðgerðum hermanna. Í minnisblaðinu nýja segir meðal annars að það sé stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum að gera strangar kröfur til hermanna, meðal annars er varða heiðarleika, auðmýkt, samheldni og viðbragð. Einstaklingar sem glímdu við eða sýndu einkenni kynama og sættu þar með andlegum og læknisfræðilegum takmörkunum uppfylltu ekki umræddar kröfur. Hermenn hafa hingað til ekki verið skikkaðir til þess að greina frá því hvort þeir séu trans og þannig er ekki ljóst hversu stór hópurinn er. Aðgerðasinnar segja að hann gæti talið allt að 15 þúsund manns en embættismenn segja um að ræða nokkur þúsund. Guardian greindi frá. Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Minnisblaðinu var skilað inn til dómstóla í gær, í tengslum við mál sem National Center for Lesbian Rights og GLAD Law höfðuðu vegna forsetatilskipunar Donald Trump þess efnis að það samræmdist ekki kröfum sem gerðar eru til hermanna að vera trans. Samtökin segja tilskipunina brjóta gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar. Fyrr í mánuðinum gaf varnarmálaráðuneytið það út að trans fólki yrði ekki lengur heimilað að ganga í herinn og að yfirvöld myndu ekki lengur greiða fyrir kynleiðréttingaraðgerðum hermanna. Í minnisblaðinu nýja segir meðal annars að það sé stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum að gera strangar kröfur til hermanna, meðal annars er varða heiðarleika, auðmýkt, samheldni og viðbragð. Einstaklingar sem glímdu við eða sýndu einkenni kynama og sættu þar með andlegum og læknisfræðilegum takmörkunum uppfylltu ekki umræddar kröfur. Hermenn hafa hingað til ekki verið skikkaðir til þess að greina frá því hvort þeir séu trans og þannig er ekki ljóst hversu stór hópurinn er. Aðgerðasinnar segja að hann gæti talið allt að 15 þúsund manns en embættismenn segja um að ræða nokkur þúsund. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Donald Trump Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira