Spænski boltinn

Fréttamynd

Bellingham í tveggja leikja bann

Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona mis­tókst að komast upp í annað sæti

Barcelona sótti Athletic Bilbao heim á San Mamés í lokaleik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru í harðri Meistaradeildarbaráttu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Gerði mig sterkari“

Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu .

Fótbolti
Fréttamynd

Modrić hetja Real Madríd

Gamla brýnið Luka Modrić reyndist hetja toppliðs Real Madríd þegar hann skoraði eina markið í sigri á Sevilla í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Real er nú með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast

Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski og VAR björguðu Barcelona

Celta Vigo er í bullandi fallbaráttu og þurfti að eiga við stjörnum prýtt lið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Robert Lewandowski sá til þess að Celta verður áfram í botnbaráttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég elska hann“

Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur.

Fótbolti