Lífið samstarf

Listahátíð í Hörpu

Fjöldi viðburða á Listahátíð í Reykjavík fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Þeirra á meðal eru In the Light of Air, heimsfrumflutningur á nýju verki eftir Önnu Þorvaldsdóttur, en verk hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar.

Lífið kynningar

Dans og flott form í sumar

Bára Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, er þessa dagana í óðaönn að leggja lokahönd á vetrarstarfið. Um leið leggur hún drög að stórskemmtilegu og spennandi sumri. Litið var inn til Báru og hún tekin tali.

Lífið kynningar

Alltaf rosa fjör í kringum Siggu Kling

Viltu vita hvað árið ber í skauti sér? Sigga Kling var leið á hinum hefðbundnu málsháttum sem henni fannst oft á tíðum ekki nógu upplífgandi og ákvað því að hafa samband við Góu og útbúa sitt eigið páskaegg, Spádómseggið.

Lífið kynningar

Hvítari tennur, fljótt og örugglega

Nýtt iWhite Instant gerir tennurnar fljótt hvítari með nýrri og einstakri tækni. Það gerir tennurnar allt að átta tónum hvítari, fjarlægir bletti á virkan hátt og endurkalkar glerunginn. iWhite Instant fæst í apótekum.

Lífið kynningar

Kúventi um stefnu eftir fimmtugt og geislar af hreysti

Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði.

Lífið kynningar

Vinningshafar í leik Vísis, Hans Petersen og Ljósmyndari.is

Í desember síðastliðinn stóð Vísir fyrir ljósmyndasamkeppninni Myndarleg jól, í samstarfi við Hans Petersen og ljósmyndari.is. Markmið keppninnar var að hvetja landsmenn til að festa á filmu anda og augnarblik jólanna, og verðlauna þær myndir og ljósmyndara sem best náðu því markmiði, að mati dómnefndar.

Lífið kynningar