„Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Tónskáld og poppsérfræðingur segir það risastóra viðurkenningu fyrir tónlistarkonuna Laufeyju Lin að fá tilnefningu fyrir poppplötu ársins ári eftir að hún sigraði í sama flokki Grammy-verðlaunanna. Með þessu festi Laufey sig í sessi á stjörnuhimninum í tónlistarlífi utan landsteinanna. Lífið 8.11.2025 22:47
Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Strákarnir sem léku aðalhlutverkin í kvikmyndinni Benjamín dúfu – þeir Sturla Sighvatsson, Gunnar Atli Cauthery, Sigfús Sturluson og Hjörleifur Björnsson – hittust í Smárabíói í kvöld þegar kvikmyndin var tekin til sýninga á ný, þrjátíu árum eftir frumsýningu árið 1995. Lífið 8.11.2025 21:00
Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Hjónin Magnús Karel Hannesson og Inga Lára Baldvinsdóttir á Eyrarbakka eru handhafar menningarverðlaun Árborgar fyrir árið í ár, en þau hafa á undanförnum áratugum auðgað menningarlíf í sveitarfélaginu svo sómi er að. Þau eru líka ný búin að gefa um bók um „Horfin hús á Eyrarbakka og þróun byggðarinnar frá 1878 til 1960”. Innlent 8.11.2025 13:04
„Veit að pabbi væri stoltur af mér“ „Fólk var mikið að segjast tala við pabba, sjá hann í formi fuglanna eða að hann kæmi til þeirra í draumi og ég hugsaði alltaf bara: Afhverju kemur hann ekki til mín?“ segir Álfrún Gísladóttir leikkona og handritshöfundur. Blaðamaður ræddi við hana um föðurmissinn, sorgarferlið, gervigreind og einstaka sýningu sem hún er að setja upp. Lífið 7. nóvember 2025 07:01
„Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Gullöld íslenskrar tungu er runnin upp að mati kennara við Háskóla Íslands sem vísar til þess að á áttunda hundrað læra nú íslensku sem annað mál við skólann. Margrét Helga fréttamaður hitti þrjá nemendur á öðru ári sem tala reiprennandi íslensku, elska orðin jökulhlaup og landkynning og tárast yfir textum Unu Torfa. Innlent 7. nóvember 2025 07:00
„Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Framkvæmdastjóri safnaráðs segir vel passað upp á safnmuni hér á landi og að erfitt sé að verðmeta einstaka hluti. Hún segir tækifærishnupl á söfnum þekkt en að safnmunir gangi ekki svo auðveldlega kaupum og sölum á markaði. Innlent 6. nóvember 2025 21:03
Hannes í víking með gamansama glæpamynd Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikstjóri, mun leikstýra kvikmyndinni The Bus Job sem til stendur að taka upp á Íslandi og í Danmörku á næsta ári. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2025 16:09
Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Höfundar lesa upp úr verkum sínum í kvöld á fyrsta Bókakonfekti ársins í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39. Viðburðinum verður streymt hér á Vísi. Lífið samstarf 6. nóvember 2025 12:33
Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, mun snúa aftur á stóra skjáinn í litlu hlutverki í nýrri bandarískri kvikmynd. Markle hefur ekki leikið síðan 2018 en hefur verið með kokkaþætti á Netflix. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2025 08:54
Bragðlaust eins og skyr með sykri Það var eitthvað þjóðlegt við tónleikana í Eldborg í Hörpu á sunnudaginn. Ekki þjóðlegt á þann hátt að maður fylltist lotningu og fengi tár í augun við að minnast forfeðranna — heldur þjóðlegt eins og skyr með sykri. Það var jú kunnuglegt, þykkt og dálítið bragðlaust. Gagnrýni 6. nóvember 2025 07:33
„Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Flóðreka er ný sýning Íslenska dansflokksins eftir Aðalheiði Halldórsdóttur sem byggir á myndlist Jónsa í Sigurrós. Skynfæri áhorfenda eru örvuð með dansi, ljósum, tónlist og lykt. Jónsi hefur búið til ilmvötn síðastliðin sextán ár og segir ilmvatnsgerð með því erfiðasta sem hann gerir. Menning 6. nóvember 2025 06:30
Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjónvarpskonan Helga Arnardóttir hefur unnið að viðtalsþáttunum Blóðböndum undanfarið ár og segir verkefnið það erfiðasta á sínum ferli. Þættirnir fjalla um fólk sem uppgötvar á fullorðinsaldri að það hefur verið rangfeðrað. Þættirnir sýni hve mikil neyð kvenna var oft á árum áður. Lífið 5. nóvember 2025 10:57
Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Leikkonan Sydney Sweeney hefur loksins tjáð sig um umdeilda auglýsingaherferð American Eagle frá því í sumar og stuðningsyfirlýsingar Donalds Trump í hennar garð í kjölfarið. Herferðin var sögð innihalda rasíska undirtóna. Lífið 5. nóvember 2025 09:47
Sambandslaus Hamlet Snilldin við Hamlet eftir William Shakespeare er að verkið speglar samfélagslegar aðstæður hverrar kynslóðar sem tekst á við að setja það upp. Fullkomin uppfærsla á Hamlet er sú sem er trú Shakespeare og nútímanum í senn. Í uppfærslu Kolfinnu Nikulásdóttur í Borgarleikhúsinu er nútíminn fyrirferðarmeiri en texti Shakespeare. Hið klassíska leikrit – sem leikstjórinn hefur talað um að ætla að „stinga í samband við nútímann“ verður á köflum hálfgert aukaatriði eða grín. Gagnrýni 5. nóvember 2025 07:00
Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Nýútkomnu lögfræðiþættirnir All's Fair með Kim Kardashian í aðalhlutverki hafa fengið á baukinn hjá gagnrýnendum. Þáttunum hefur verið lýst sem glæpi gegn sjónvarpi og verstu dramaþáttum frá upphafi og fá þeir núll stjörnur hjá gagnrýnanda Guardian. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2025 17:11
Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Margt var um manninn á frumsýningu Hamlets í Borgarleikhúsinu síðastliðið föstudagskvöld, þegar eitt frægasta leikverk sögunnar, Hamlet, var sýnt fyrir fullum sal. Lífið 4. nóvember 2025 15:11
Grateful Dead-söngkona látin Bandaríska söngkonan Donna Jean Godchaux-MacKay, sem var um árabil söngkona í sveitinni Grateful Dead, er látin, 78 ára að aldri. Lífið 4. nóvember 2025 11:53
Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sumarbústaður myndhöggvarans Steinunnar Þórarinsdóttur er eins og listagallerí því þar er hún með nokkur af heimsþekktum verkum sínum. Lífið 4. nóvember 2025 11:00
Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Breiðholtsskóli og Hagaskóli komust í gærkvöldi áfram í úrslit í Skrekk . Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2025 fór þá fram í Borgarleikhúsinu. Lífið 4. nóvember 2025 07:17
Leikkonan Diane Ladd er látin Leikkonan Diane Ladd er látin. Hún var 89 ára gömul og lést á heimili sínu í Kaliforníu í gær samkvæmt yfirlýsingu frá dóttur hennar, leikkonunni Lauru Dern til Hollywood Reporter. Lífið 3. nóvember 2025 23:13
Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Maður á Selfossi lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall árið 2007 og lamaðist hægra megin. Nú málar hann myndir á fullu krafti með vinstri hendi en hann var rétthentur fyrir áfall. Lífið 3. nóvember 2025 20:03
Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Hvað klikkaði í Íbúð 10B, nýjustu sýningu Baltasars Kormáks, og af hverju floppuðu miðaldaþættirnirnir King & Conqueror svona harkalega? Tekst Hundi í óskilum að stytta Niflungahring Wagners úr sextán klukkutímum í tvo og af hverju voru Íslensku sjónvarpsverðlaunin ekki sýnd í sjónvarpi? Hvað er málið með Brján? Menning 3. nóvember 2025 11:31
Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tónlistarkonan Lily Allen kann að semja lög sem vekja athygli og það má eiginlega að segja að breska listagyðjan sé að eiga rosalegustu tónlistarendurkomu ársins, jafnvel aldarinnar. Á nýjustu plötu sinni afhjúpar hún öll hjónabandsvandamálin, syngur um píkuhöll fyrrum eiginmannsins og hjákonu hans Madeline. Tíska og hönnun 3. nóvember 2025 10:31
RÚV brýtur á börnum Í lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013, er skýrt kveðið á um að stofnunin skuli „vera til fyrirmyndar um gæði og fagleg vinnubrögð“ í starfsháttum sínum. Skoðun 3. nóvember 2025 09:32