Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Breski söngvarinn Rod Stewart sló heldur betur í gegn í beinum útsendingum TNT Sport og CBS frá leik Celtic og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær. Þar viðurkenndi Stewart að hann væri búinn að fá sér nokkra. Fótbolti 13.2.2025 10:31
Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.2.2025 07:33
Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.2.2025 23:02
Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Fótbolti 11. febrúar 2025 19:41
Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 11. febrúar 2025 18:17
Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sigurvegarinn í einvígi liðsins gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu muni fara alla leið í keppninni í kjölfarið. Vinna hana. Fótbolti 11. febrúar 2025 09:30
Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10. febrúar 2025 23:00
Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði. Fótbolti 10. febrúar 2025 18:14
Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Manchester City vonast greinilega eftir því að geta notað spænska miðjumanninn Rodri á þessu tímabili. Enski boltinn 7. febrúar 2025 17:01
Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Manchester City keypti fjóra öfluga leikmenn í janúarglugganum en þeir fá ekki allir að vera hluti af Meistaradeildarhóp City á þessari leiktíð. Enski boltinn 5. febrúar 2025 18:30
City mætir Real Madrid í umspilinu Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í umspilið í dag. Fótbolti 31. janúar 2025 11:28
Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar. Enski boltinn 31. janúar 2025 08:00
Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30. janúar 2025 09:01
City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen. Fótbolti 29. janúar 2025 22:50
Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Fótbolti 29. janúar 2025 22:24
Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Arsenal lagði Girona 2-1 á útivelli í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn þýðir að Arsenal endar í 3. sæti með 19 stig, líkt og Barcelona sem er sæti ofar og Inter sem er sæti neðar. Fótbolti 29. janúar 2025 22:13
Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld. Fótbolti 29. janúar 2025 21:59
Man City komst í umspilið eftir allt saman Manchester City komst í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé 3-1 heimasigri á Club Brugge. Lærisveinar Pep Guardiola voru hins vegar undir í hálfleik. Fótbolti 29. janúar 2025 19:31
Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29. janúar 2025 19:00
Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29. janúar 2025 12:00
Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. Enski boltinn 29. janúar 2025 10:02
Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Fótbolti 29. janúar 2025 06:01
Bellingham kominn með bandaríska kærustu Enski fótboltamaðurinn Jude Bellingham virðist vera kominn með nýja kærustu, bandarískan áhrifavald Ashlyn Castro að nafni, sem er sex árum eldri en kappinn. Lífið 25. janúar 2025 22:25
Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, myndi fagna því ef Manchester City kæmist ekki áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. janúar 2025 12:30