Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Feyenoord rak eftir­mann Arne Slot

    Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu

    Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liver­pool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu

    Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Allt sem þú þarft að vita fyrir loka­um­ferð Meistara­deildarinnar í kvöld

    Loka­um­ferð deildar­keppni Meistara­deildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dag­skrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistara­deildar­messunni í um­sjón Guð­mundar Bene­dikts­sonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu um­ferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir.

    Fótbolti