Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kjóstu flottasta garð ársins 2025!

Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Taktu þátt í sumar­bóka­viku á Bylgjunni og Vísi

Bókasumarið mikla er runnið upp! Sumarbókavika verður haldin á Bylgjunni og Vísi dagana 23.-27. júní. Félag íslenskra bókaútgefenda gefur fimmtán lestrarhestum veglega bókapakka auk þess sem einn þeirra fær gistingu fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Íslandshóteli að eigin vali.

Lífið samstarf