Vestramenn sækja son sinn suður Þórður Gunnar Hafþórsson verður með Vestra í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram á miðlum Vestra í kvöld. Íslenski boltinn 27.11.2025 19:40
Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. Íslenski boltinn 27.11.2025 17:02
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 13:31
Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn 27.11.2025 09:33
Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið til sín hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson frá Fram. Hann gerði samning sem gildir út árið 2027. Íslenski boltinn 24. nóvember 2025 18:40
Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Fótboltakonan efnilega Elísa Birta Káradóttir er gengin í raðir Víkings frá HK og mun því spila í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21. nóvember 2025 17:47
Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Keflavík leikur á ný í Bestu deild karla í fótbolta á komandi leiktíð og hefur fengið til sín hinn 23 ára Baldur Loga Guðlaugsson sem spilað hefur í deildinni síðustu sex keppnistímabil. Íslenski boltinn 20. nóvember 2025 14:23
Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Dr. Football, eða Hjörvar Hafliðason, varpaði sprengju í þætti sínum í vikunni þegar hann sagðist hafa heyrt af því að Jónatan Ingi Jónsson vildi fara frá Val til erkifjendanna í KR. Hvorki Jónatan né formaður knattspyrnudeildar Vals vilja þó kannast við að þetta sé rétt. Íslenski boltinn 20. nóvember 2025 14:11
Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Víkingar vilja eyða öllum tengingum við Fram í Safamýrinni með því að finna nýtt Víkingsnafn á svæðið. Víkingar fengu beiðni um að senda inn hugmyndir á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 20. nóvember 2025 13:30
„Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nýtekinn við störfum hjá HK og ætlar með liðið upp í Bestu deildina, en veit vel hversu erfitt verkefni það verður. Íslenski boltinn 20. nóvember 2025 08:33
Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Skagamenn klófestu knattspyrnumanninn Gísla Eyjólfsson undir lok síðasta mánaðar. Hann kemur til liðsins eftir atvinnumennsku í Svíþjóð síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 19. nóvember 2025 08:31
Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Markvörðurinn Árni Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna út næsta tímabil. Íslenski boltinn 18. nóvember 2025 18:00
Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17. nóvember 2025 20:18
Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Enski fótboltamaðurinn Steven Caulker hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og yfirgefið félagið, ári fyrr en samningur hans sagði til um. Íslenski boltinn 16. nóvember 2025 14:25
„Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Anton Ingi Rúnarsson er nýtekinn við liði Fram í Bestu deild kvenna og líst vel á metnað stjórnarinnar, sem vill sjá liðið blanda sér í toppbaráttuna bráðlega. Íslenski boltinn 16. nóvember 2025 09:00
Rosenörn yfirgefur FH FH teflir fram nýjum markverði á næsta tímabili en Mathias Rosenörn er á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 14. nóvember 2025 17:15
Montiel til KA Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA. Íslenski boltinn 14. nóvember 2025 13:30
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 13. nóvember 2025 17:53
Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2025 10:00
Arna Sif aftur heim Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA. Íslenski boltinn 12. nóvember 2025 19:25
„Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari fótboltaliðs Sindra þar í bæ. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann. Íslenski boltinn 12. nóvember 2025 09:30
Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. Íslenski boltinn 11. nóvember 2025 17:57
„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Sport 11. nóvember 2025 09:03
Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Björn Daníel Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Sindra í fótbolta. Íslenski boltinn 9. nóvember 2025 11:48
Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara kvenna Breiðabliks, á tvo leiki eftir í starfi. Hann heldur senn til Svíþjóðar þar sem hann tekur við Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 9. nóvember 2025 10:01
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn