Fréttamynd

„Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“

Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar.

Sport

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“

„Það er mikill fiðringur. Koma á gamla, góða hótelið. Sjá hin liðin. Það er alltaf ákveðin spenna í loftinu þegar mótin eru að byrja,“ segir leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson og augljóslega spenntur að hefja leik í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sjáðu gleðina hjá Ís­lendingum í Kristian­stad

Á bilinu 2.500 til 3.000 stuðningsmenn Íslands koma saman í Kristianstad í Svíþjóð til að styðja strákana okkar til sigurs gegn Ítalíu í fyrsta leik á EM. Vísir var í beinni frá stuðningsmannasvæðinu í keppnishöllinni í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Breytingar hjá Breiðabliki

Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KA fær Dag aftur heim

KA hefur borist gríðarlegur liðsstyrkur fyrir seinni hluta keppnistímabilsins í handbolta því hornamaðurinn Dagur Gautason er snúinn heim úr atvinnumennsku.

Handbolti
Fréttamynd

Albert fær liðsfélaga frá Leeds

Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds.

Fótbolti
Fréttamynd

„Á eftir bolta kemur barn“

Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni.

Íslenski boltinn