Setti heimsmet fyrir mömmu sína Það geta ekki margir klárað fimmtíu kílómetra ofurhlaup einu sinni, hvað þá að gera það á næstum því áttíu dögum í röð. Sport 19.12.2025 07:31
Segir fjórðung í bók Óla ósannan Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar. Íslenski boltinn 19.12.2025 07:03
Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Bardagakappinn Geronimo dos Santos, sem keppti lengi í blönduðum bardagalistum (MMA) og Bare Knuckle Fighting Championship (BKFC), er látinn 45 ára að aldri eftir að hafa drukknað heima í Brasilíu. Sport 19.12.2025 06:31
Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta lauk í kvöld með fjölda leikja. Íslendingaliðin riðu ekki feitum hesti en komust mörg hver í umspil. Fótbolti 18.12.2025 22:19
Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Strasbourg vann 3-1 heimasigur á Breiðabliki í síðasta leik þeirra síðarnefndu í Sambandsdeild Evrópu þetta árið. Fótbolti 18.12.2025 19:16
„Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14
„Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Hilmar Pétursson var að vonum sáttur eftir sigur Keflavíkur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í síðasta leik liðsins á þessu ári. Körfubolti 18.12.2025 22:13
„Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02
ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Þetta var mjög skrítinn leikur“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 18.12.2025 21:17
Haukakonur í fjórða sætið Haukar komust í kvöld upp í fjórða sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir 32-25 útisigur á Selfossi. Handbolti 18.12.2025 21:11
Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Grindavík vann baráttusigur, 106-94, á Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld eftir að hafa elt heimamenn allan leikinn. Grindavík heldur toppsæti deildarinnar en Þór berst við botninn. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Napoli komst í kvöld í úrslit ítalska ofurbikarsins sem fram fer í Sádi-Arabíu, eftir 2-0 sigur á AC Milan. Fótbolti 18.12.2025 20:57
KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Valur tryggði sér toppsæti Olís deildar kvenna í handbolta yfir hátíðarnar með sjö marka sigri á KA/Þór fyrir norðan nú í kvöld. Lokatölur 23-30 eftir að norðankonur höfðu leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Handbolti 18.12.2025 18:16
Åge Hareide látinn Åge Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er látinn 72 ára að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í heila síðustu mánuði. Fótbolti 18.12.2025 20:31
Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Íslendingalið Magdeburgar komst í kvöld áfram í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir sterkan sigur á Flensburg á heimavelli. Ómar Ingi Magnússon fór mikinn. Handbolti 18.12.2025 20:06
Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 18.12.2025 19:41
Benti á hinn íslenska Dan Burn Leikarinn Hákon Jóhannesson mætti í VARsjána á Sýn Sport í vikunni og benti á athyglisverða tvífara. Annar spilar í ensku úrvalsdeildinni en hinn er íslenskur Ólympíufari og sjónvarpsstjarna. Enski boltinn 18.12.2025 17:45
„Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Kenýumaðurinn David Munuya kom sá og sigraði á HM í pílukasti síðdegis. Hann var fyrsti Kenýumaðurinn í sögunni til að stíga á stokk í Alexandra Palace en var ekki mættur til þess eins að taka þátt. Sport 18.12.2025 17:00
Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá Björgvinsdóttir var ein af fimm efstu kylfingunum þegar annar keppnisdagurinn af fjórum hófst á lokaúrtökumótinu í Marokkó fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en féll aðeins niður listann í dag. Golf 18.12.2025 16:17
„Við þurfum bara að keyra á þetta“ Breiðablik þarf að sækja sigur gegn taplausa toppliðinu Strasbourg í kvöld til að eiga möguleika á því að komast áfram í umspil fyrir sextán liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.12.2025 16:03
Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu NFL-deildin og NBA-deildin blandast báðar inn í bílaþjófnaðsmál í Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 18.12.2025 15:31
Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Danska knattspyrnufélagið AaB tilkynnti í gær að það hefði framlengt samning sinn við hinn 19 ára gamla Nóel Atla Arnórsson, til sumarsins 2029. Fótbolti 18.12.2025 14:48