Alls ekki síðasti leikur Semenyo Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 31.12.2025 11:59
Segir dómarana bara hafa verið að giska Fabian Hurzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en ánægður með ákvarðanatöku dómaranna í 2-2 jafntefli liðsins gegn West Ham í gærkvöldi. Enski boltinn 31.12.2025 11:33
Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Stuðningsmaður Austur-Kongó hefur slegið í gegn á Afríkumótinu í fótbolta fyrir ótrúlega þrautseigju. Maðurinn stendur eins og stytta í heilan fótboltaleik, til heiðurs Patrice Lumumba, sjálfstæðishetju þjóðarinnar. Fótbolti 31.12.2025 11:04
„Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti 31.12.2025 10:01
Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn 30.12.2025 22:58
Anderson henti Van Gerwen úr leik Gary Anderson, Gian van Veen og Luke Humphries tryggðu sér sæti í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld. Sport 30.12.2025 22:39
Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í 2-2 jafntefli West Ham United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle United og Everton unnu sína leiki. Enski boltinn 30.12.2025 21:45
Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Antoine Semenyo kom mikið við sögu í mögulegum kveðjuleik sínum fyrir Bournemouth sem gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 30.12.2025 19:01
Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Sadio Mané og félagar í Senegal unnu 0-3 sigur á Benín í lokaleik sínum í D-riðli Afríkumótsins. Í hinum leik kvöldsins sigraði Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Botsvana, 0-3. Fótbolti 30.12.2025 21:11
Barnastjarna á Álftanesið Álftanes hefur samið við Serbann Nikola Miskovic sem þótti mikið efni á sínum tíma. Körfubolti 30.12.2025 20:31
Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Kristianstad fer inn í EM-hléið á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2025 19:43
Fara inn í nýja árið á toppnum Íslendingaliðið Blomberg-Lippe verður á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar árið 2026 gengur í garð. Handbolti 30.12.2025 18:46
Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í dag. Nígería vann öruggan sigur á Úganda, 1-3, á meðan Tansanía og Túnis skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 30.12.2025 18:08
Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Pílukastarinn Krzysztof Ratajski, einnig þekktur sem pólski örninn, er kominn aftur á kreik eftir heilaskurðaðgerð og er á leið í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins, þar sem hann mun fagna afmæli og mæta ríkjandi heimsmeistaranum Luke Littler. Sport 30.12.2025 17:16
Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Einn sigursælasti kylfingur sögunnar, Tiger Woods, fagnar fimmtugsafmæli í dag og hefur verið boðið að taka þátt í PGA mótaröð eldri kylfinga. Golf 30.12.2025 16:33
„Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Manchester City skoraði sigurmark gegn Nottingham Forest sem virtist koma beint af æfingasvæðinu. Í Sunnudagsmessunni fékk City-liðið hrós og menn voru ánægðir með að dómari leiksins skyldi ekki falla fyrir „rebbabragði“ Morgan Gibbs-White. Enski boltinn 30.12.2025 15:45
Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Japaninn Kazuyoshi Miura, sem á sínum tíma skoraði 55 mörk í 89 landsleikjum, verður 59 ára gamall í febrúar en lætur það ekki stoppa sig í að halda áfram ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta. Fótbolti 30.12.2025 15:02
Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Það er loksins farið að rofa til hjá landsliðsfyrirliðanum Orra Steini Óskarssyni sem misst hefur af öllu haustinu vegna meiðsla. Hann gæti snúið aftur til leiks á sunnudaginn, gegn Atlético Madrid, undir stjórn nýs þjálfara Real Sociedad í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 30.12.2025 14:15
Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard hefur tekið saman lista yfir tíu bestu handboltamenn heims og hann valdi tvo Íslendinga. Handbolti 30.12.2025 13:34
Jordan lagði NASCAR Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan náði sínu fram þegar NASCAR-lið hans gerði sátt við keppnishaldarann fyrr í þessum mánuði. Þar með var bundinn endi á málaferli liðsins gegn NASCAR sem reyndust vandræðaleg fyrir alla málsaðila. Sport 30.12.2025 13:16
Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46
Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Liverpool hefur fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni og Englandsmeistararnir hafa því gripið til róttækra aðgerða. Enski boltinn 30.12.2025 12:00
Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Arnar Gunnlaugsson segir nauðsynlegt að margir leikmenn komi við sögu hjá íslenska landsliðinu í fótbolta til að koma í veg fyrir sams konar stöðnun og átti sér stað eftir að gullkynslóðin hvarf af sviðinu. Fótbolti 30.12.2025 11:30
Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum Alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið íþróttafólk ársins sem að þessu sinni kemur úr frjálsum íþróttum og fótbolta. Sport 30.12.2025 11:02