Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Everton er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir fjóra sigra í síðustu fimm leikjum. Tottenham vann sinn fyrsta sigur í rúman mánuð og Newcastle skellti Burnley. Enski boltinn 6.12.2025 17:01
Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Manchester City vann 3-0 sigur á Sunderland á Etihad-vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn 6.12.2025 14:32
Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Chelsea varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Bournemouth í dag og er því án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.12.2025 14:32
Hádramatík í lokin á Villa Park Aston Villa kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og varð aðeins annað liðið til að vinna Arsenal á þessari leiktíð, með hádramatískum 2-1 sigri á Villa Park í dag, í fyrsat leik 15. umferðar. Enski boltinn 6.12.2025 11:43
„Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. Sport 6.12.2025 13:17
Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Handbolti 6.12.2025 12:31
Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark Gwangju þegar liðið lék til úrslita um bikarmeistaratitilinn í fótbolta í Suður-Kóreu í dag. Fótbolti 6.12.2025 11:16
Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Heimir Hallgrímsson er staðráðinn í að stýra Írum inn á HM í fótbolta, í fyrsta sinn frá árinu 2002, og nú er ljóst hvaða lið bíða Írlands í riðlakeppninni komist liðið inn á mótið. Fótbolti 6.12.2025 10:45
Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Pílukastarinn magnaði Halli Egils hugðist hætta en 7.000 Þjóðverjar létu hann skipta um skoðun. Í kvöld getur hann unnið Úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn, fyrir framan sjónvarpsmyndavélarnar og fullan sal af fólki á Bullseye við Snorrabraut. Sport 6.12.2025 09:30
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6.12.2025 09:02
Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. Fótbolti 6.12.2025 08:00
Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30
„Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sænska skíðastjarnan Linn Svahn lét þau orð falla í október að það kæmi til greina að sleppa Ólympíuleikunum ef Rússar fengju að taka þátt. Sport 6.12.2025 07:02
Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Argentínumenn og Portúgalar voru frekar heppnir með riðil þegar dregið var í riðla á HM í gær. Fótbolti 6.12.2025 06:32
Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 6.12.2025 06:02
„Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29
Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Knattspyrnukonan Ruesha Littlejohn hefur verið dæmd í fimm leikja bann eftir rauða spjaldið sem hún fékk gegn Leicester í enska deildabikarnum á dögunum. Enski boltinn 5.12.2025 23:16
McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Forráðamenn McLaren segjast vera tilbúnir að nota Oscar Piastri til að hjálpa Lando Norris í titilbaráttunni í formúlu 1 ef kemur að því í Abú Dabí-kappakstrinum að Ástralinn geti ekki lengur unnið heimsmeistaratitilinn. Það er mikil spenna fyrir helgina enda geta þrír tryggt sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni tímabilsins. Formúla 1 5.12.2025 23:00
Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Danska sundkonan Martine Damborg vann í kvöld gullverðlaun á Evrópumótinu í sundi í annað sinn á nokkrum dögum. Sport 5.12.2025 22:50
Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Lille náði Marseille að stigum í þriðja og fjórða sæti frönsku deildarinnar eftir sigur í innbyrðis leik liðanna í kvöld. Fótbolti 5.12.2025 22:05
Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Það vantar ekki spennuna í 1. deild karla í körfubolta eftir leiki níundu umferðar. Körfubolti 5.12.2025 21:51
Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Keflavík tekur á móti KR í Bónus deild karla í körfubolta. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport 4. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Hislop með krabbamein Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United og sérfræðingur hjá ESPN, sagði frá því á fimmtudag að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli. Enski boltinn 5.12.2025 21:32
„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. Sport 5.12.2025 21:32