Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Forseti Barcelona hefur lýst yfir óánægju sinni eftir að félagið missti 18 ára miðjumanninn Dro Fernandez til PSG. Franska félagið greiddi hærra verð en ella fyrir leikmanninn í von um að halda góðu sambandi á milli félaganna. Fótbolti 27.1.2026 09:31
„Eru ekki öll lið bananahýði?“ Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum. Handbolti 27.1.2026 09:02
Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Ísland er í afar jafnri fjögurra liða baráttu um tvö laus sæti í undanúrslitum á EM í handbolta. Liðið verður líklega að vinna Sviss í dag og Slóveníu á morgun til þess að komast þangað. Handbolti 27.1.2026 08:32
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Körfubolti 26.1.2026 18:31
„Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, ræddi við Vísi eftir leik. Körfubolti 26.1.2026 21:35
Berglind Björg ólétt Markadrottning síðasta tímabils í Bestu deild kvenna, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, er ólétt og á von á sínu öðru barni. Íslenski boltinn 26.1.2026 21:20
Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Þýska karlalandsliðinu í handbolta, sem Alfreð Gíslason stýrir, tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Þjóðverjar töpuðu þá fyrir Dönum í Herning, 26-31. Handbolti 26.1.2026 19:12
Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Ekki eru allir sáttir með fyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta. Þeirra á meðal er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. Handbolti 26.1.2026 20:52
Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Miðjumaðurinn Bjarni Páll Linnet Runólfsson er genginn í raðir Fram. Þá hefur aðalmarkvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, framlengt samning sinn við Fram. Íslenski boltinn 26.1.2026 20:02
Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Spánn gerði sér lítið fyrir og vann nokkuð öruggan sigur á Frakklandi, 36-32, í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2026 18:39
EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu EM í dag er tekið upp innandyra á hóteli starfsmanna Sýnar í Malmö enda er enn verið að glíma við veikindi í hópnum. Handbolti 26.1.2026 17:47
Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar Lasse Svan, fyrrverandi leikmaður danska handboltalandsliðsins, segir að þýska liðið sé betra þegar stórstjarnan Juri Knorr er ekki inni á vellinum. Handbolti 26.1.2026 17:31
„Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ „Maður lagðist glaður á koddann í gær með tvö stig og frábæran leik,“ segir varnarjaxlinn Ýmir Örn Gíslason afar sáttur með leikinn gegn Svíum í gær. Handbolti 26.1.2026 16:47
Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Noregur og Portúgal gerðu jafntefli í leik sínum í milliriðlum EM í handbolta í dag. Lokatölur 35-35, úrslit sem sjá til þess að möguleikar beggja liða á sæti í undanúrslitum eru nánast úr sögunni. Handbolti 26.1.2026 16:17
Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Það er sannkallaður risaleikur á EM í handbolta í kvöld þegar liðin sem léku til úrslita á síðustu Ólympíuleikum, Danmörk og Þýskaland, mætast. Alfreð Gíslason hefur gert óvæntar breytingar á þýska hópnum fyrir leikinn. Handbolti 26.1.2026 15:16
Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Drazen Pinevic, blaðamaður króatíska miðilsins Sportske Novotski, ritar pistil í dag þar sem hann er ansi harðorður í garð sænska landsliðsins eftir átta marka tap liðsins gegn Íslandi á EM í handbolta í gær. Handbolti 26.1.2026 14:36
Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Viggó Kristjánsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í mögnuðum sigri Íslands gegn Svíþjóð í gær, á EM í handbolta, og af því tilefni hefur verið rifjað upp að á sínum tíma var Viggó ekki í handbolta heldur fótboltamaður hjá einu besta liði Íslands. Handbolti 26.1.2026 14:00
Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Norska Íslendingafélagið Brann hefur fest kaup á fótboltamanninum Kristali Mána Ingasyni frá Sönderjyske í Danmörku og kynnti hann formlega til leiks í dag. Fótbolti 26.1.2026 13:26
Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Snjóbrettakappinn Halldór Helgason frá Sílastöðum í Eyjafirði sýndi stórkostleg tilþrif á X-Games í gær og vann til verðlauna á leikunum í þriðja sinn á ferlinum. Sport 26.1.2026 13:01
Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það „Éttu þetta Andreas Stockenberg,“ skrifar Alma Möller heilbrigðisráðherra á Facebook og deilir í leiðinni grein Handkastsins þar sem farið er yfir það þegar sænski þjálfarinn Stockenberg fór yfir dapran leikstíl íslenska landsliðsins á X-inu, að hans mati. Handbolti 26.1.2026 12:30
Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina bestu markvörslu EM í sigrinum gegn Svíum í gær og greip líka skot frá „skotfastasta manni mótsins“. Gríðarlega mikilvægur, eins og sérfræðingarnir í Besta sætinu ræddu um í nýjasta þættinum. Handbolti 26.1.2026 12:00
Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Leikmenn sænska landsliðsins eru á því að Svíar séu of góðir við mótherja sína en atvik í leik liðsins gegn Íslandi á EM í handbolta í gær hefur vakið furðu ytra. Handbolti 26.1.2026 11:34
Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Kristall Máni Ingason er að verða lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá norska knattspyrnufélaginu Brann og er mættur til móts við liðið í æfingaferð á Spáni. Fótbolti 26.1.2026 11:01
Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Felix Claar er ein helsta stjarna sænska landsliðsins í handbolta en hann náði bara að skora eitt mark gegn Íslandi í gær og var sjálfsgagnrýninn eftir átta marka tapið. Handbolti 26.1.2026 10:31