Fréttamynd

Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðar­lega at­hygli

Stuðnings­menn norska úr­vals­deildar­félagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á úti­leik liðsins gegn Dort­mund, í Meistara­deildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta í gær sem spilar í sömu borg á HM.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi

Hvítrússneska tennisstjarnan Aryna Sabalenka, efsta kona heimslistans, óttast ekki að það gæti skaðað orðspor kvennatennissins ef hún tapaði fyrir Ástralanum Nick Kyrgios í „Einvígi kynjanna“ um jólin.

Sport


Fréttamynd

„Ekki gleyma mér“

Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Hvað getur Slot gert?“

Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Endan­legt ippon fyrir Slot“

Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Ég var orðinn al­gjör­lega bugaður“

KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hóta því að skrópa á Ólympíu­leikana

Vetrarólympíuleikarnir fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs en gestgjafarnir eru í vandræðum þegar kemur að íshokkíhöllinni sinni. Höllin er ekki enn tilbúin og virðist heldur ekki fylgja alveg þeim stöðlum sem bestu leikmenn heims eru vanir.

Sport
Fréttamynd

Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mis­tök

Arne Slot, stjóri Liver­pool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leik­menn sem spiluðu leikinn.

Enski boltinn