„Enginn vildi að ég myndi vinna“ Heimsmeistarinn Luke Littler tryggði sér sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld með 4-2 sigri á Rob Cross í uppgjöri tveggja fyrrum heimsmeistara. Sport 29.12.2025 22:55
Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Heimsmeistarinn Luke Littler og hinn sjóðheiti Ryan Searle urðu í kvöld fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í átta manna úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 29.12.2025 22:35
Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Þetta voru ekki góð jól fyrir Jake Paul og kærustu hans Juttu Leerdam. Jake Paul kjálkabrotnaði í tapi í hnefaleikabardaga á móti Anthony Joshua og Leerdam mistókst að tryggja sér inn á Ólympíuleikana í sinni bestu grein. Sport 29.12.2025 22:30
Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum stjóri Cheslea, hefur gengist undir minni háttar hjartaaðgerð. Fótbolti 29.12.2025 20:00
Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar í Sävehof unnu stórsigur á útivelli í sænsku deildinni í dag. Handbolti 29.12.2025 19:33
Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Martin Hermannsson er farinn að spila á ný eftir meiðsli sín í landsleik í nóvember og það sést vel á leik liðs hans Alba Berlin. Körfubolti 29.12.2025 19:28
Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Hnefaleikakappinn Anthony Joshua slapp með minni háttar meiðsli úr banaslysi í Nígeríu í dag en tveir létust. Sport 29.12.2025 19:06
Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, sagði að ef hann hefði breytt leikkerfi Manchester United vegna þrýstings frá fjölmiðlum hefðu það verið endalokin fyrir hann. Enski boltinn 29.12.2025 18:33
Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Egyptaland og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2025 18:23
Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sammy Smith hefur fundið sér nýtt lið eftir tvö frábær ár á Íslandi en knattspyrnukonan snjalla samdi við Boston Legacy í bandarísku NWSL-deildinni. Fótbolti 29.12.2025 18:07
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31
Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Englendingurinn Charlie Manby tryggði sér sæti í fjórðu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 4-2 sigur á landa sínum Ricky Evans. Sport 29.12.2025 17:01
Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Hnefaleikkappinn Anthony Joshua hlaut aðeins minni háttar meiðsl í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 16:42
Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Arsenal mun horfa til þess að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Þetta segir knattspyrnustjóri liðsins, Mikel Arteta. Enski boltinn 29.12.2025 15:47
Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk Pílukastarinn vinsæli, Stephen Bunting, hefur greint frá því að syni hans hafi borist hatursskilaboð eftir að hann féll úr leik á HM. Sport 29.12.2025 15:01
„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Enski boltinn 29.12.2025 14:17
Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua lenti í bílslysi í Nígeríu þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 13:54
Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri leikur til úrslita á Sparkassen Cup í kvöld. Handbolti 29.12.2025 13:32
„Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Heimsmeistararnir fyrrverandi, Michael van Gerwen og Gary Anderson, leiða saman hesta sína á HM í pílukasti á morgun. Sport 29.12.2025 12:47
Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, vill að framtíð sín verði ljós áður en nýja árið gengur í garð. Enski boltinn 29.12.2025 12:00
Leonard aldrei skorað meira en í nótt Kawhi Leonard setti persónulegt stigamet í 112-99 sigri Los Angeles Clippers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29.12.2025 11:32
„Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Í kvöld verður leið kvennaliðs Hauka í körfubolta að Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor rifjuð upp. Í Íslandsmeistaraþættinum verður meðal annars rætt um stórt augnablik í oddaleik Hauka og Njarðvíkur. Körfubolti 29.12.2025 11:00
„Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 29.12.2025 10:30
Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. Enski boltinn 29.12.2025 10:01