Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur. Fótbolti 12.12.2025 09:02
„Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Goðsögn úr ensku úrvalsdeildinni er í horni Mohamed Salah í deilu egypska framherjans við knattspyrnustjóra Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.12.2025 08:31
Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. Íslenski boltinn 12.12.2025 08:02
„Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, var eðlilega ekki sáttur með leik síns liðs sem tapaði 22-28 gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 11.12.2025 22:21
Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. Fótbolti 11.12.2025 22:18
„Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. Sport 11.12.2025 22:11
„Get ekki verið fúll út í mína menn“ Þrátt fyrir tap fyrir KR í Vesturbænum, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld var Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sáttur með framlag sinna manna í leiknum. Körfubolti 11.12.2025 21:57
Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Hinn 18 ára gamli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, átti ekki í vandræðum með að landa sigri í sínum fyrsta leik á HM í Alexandra Palace í kvöld, á fyrsta keppnisdegi HM. Sport 11.12.2025 21:54
Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson spilaði stórvel þegar KR lagði ÍR að velli, 102-96, í Bónus deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sigurinn eftir erfitt gengi KR-inga upp á síðkastið. Körfubolti 11.12.2025 21:45
Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur Eftir fjögur töp í röð komst KR á sigurbraut þegar liðið vann ÍR, 102-96, á Meistaravöllum í 10. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 11.12.2025 18:31
„Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Einar Baldvin Baldvinsson, markmaður hjá Aftureldingu, átti stórleik þegar Afturelding sigraði KA með sex marka mun norður á Akureyri í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 22-28. Handbolti 11.12.2025 21:33
ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Skagamenn fengu Stjörnuna í heimsókn í AvAir höllina á Skaganum í 10. umferð í Bónus deild karla í kvöld. Niðurstaðan varð öruggur sigur Stjörnunnar, 105-85. Körfubolti 11.12.2025 18:31
Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Haukur Þrastarson var í aðalhlutverki þegar Rhein-Neckar Löwen vann Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 34-32. Handbolti 11.12.2025 21:24
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. Fótbolti 11.12.2025 21:01
Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Valur bar sigurorð af Keflvík, 111-91, þegar liðin áttust við í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur nú sigrað í síðustu fimm deildarleikjum sínum. Körfubolti 11.12.2025 18:31
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. Fótbolti 11.12.2025 20:40
Framarar hefndu loks með stórsigri Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 20:33
KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik vann Afturelding öruggan sex marka sigur gegn KA á Akureyri í kvöld, 28-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 18:15
Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina á Ítalíu í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11.12.2025 19:58
Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Elías Rafn Ólafsson hélt markinu hreinu fyrir Midtjylland í kvöld og danska liðið er á toppi Evrópudeildarinnar, eftir 1-0 sigur gegn Genk. Hákon Arnar Haraldsson var einnig á ferðinni með franska liðinu Lille sem tapaði 1-0 í Sviss. Fótbolti 11.12.2025 19:44
Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslandsmeistarar Víkings unnu 5-2 sigur gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld, í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga og hinn 16 ára Þorri Ingólfsson var aftur á skotskónum. Íslenski boltinn 11.12.2025 19:01
Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Grindvíkingar tóku á móti Ármanni í kvöld en heimamenn þurftu heldur betur að svara fyrir afhroðið gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Að sama skapi voru Ármenningar að leita að sínum öðrum sigri í röð eftir að hafa landað þeim fyrsta gegn Þór í síðasta leik. Körfubolti 11.12.2025 18:31
Táningur brenndi sögufræga stúku Eitt sigursælasta félag finnskrar knattspyrnu, FC Haka, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Eftir fall úr úrvalsdeildinni bættist við að stúka á heimavelli liðsins, sem staðið hafði í næstum heila öld, brann til grunna. Fótbolti 11.12.2025 17:44
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. Fótbolti 11.12.2025 17:02