Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Fjórir leikmenn sem hafa verið fjarverandi hjá Manchester United eru á ný í leikmannahópi liðsins í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að Rúben Amorim var rekinn. Enski boltinn 7.1.2026 19:05
Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Knattspyrnusamband Íslands hefur nú fundið arftaka Ólafs Inga Skúlasonar sem hætti með U21-landslið karla til þess að taka við Breiðabliki síðastliðið haust. Fótbolti 7.1.2026 17:34
Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. Fótbolti 7.1.2026 16:46
Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Sport 7.1.2026 14:13
Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi. Körfubolti 7.1.2026 14:01
Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. Enski boltinn 7.1.2026 13:32
Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Baltimore Ravens í NFL-deildinni rak John Harbaugh í gær og batt þar með enda á feril sigursælasta þjálfara í sögu félagsins. Sport 7.1.2026 13:30
Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Slæmt veður í Norður-Evrópu hefur truflað undirbúning besta handboltalandsliðs heims fyrir komandi stórmót. Handbolti 7.1.2026 13:01
Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, viðurkenndi líka að fyrirliðinn Marc Guéhi gæti farið til Manchester City í þessum mánuði ef rétt verð fæst fyrir hann. Enski boltinn 7.1.2026 12:30
Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson ræddi möguleika Íslands á EM í Brennslunni á FM957 í morgun. Handbolti 7.1.2026 11:57
Ótrúleg óheppni Slóvena Undirbúningur Slóveníu fyrir EM í handbolta hefur verið hreinasta martröð og ólíklegt er að annað lið hafi gengið í gegnum annað eins í undirbúningi fyrir stórmót. Handbolti 7.1.2026 11:30
Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gert miklar skipulagsbreytingar á skrifstofu sambandsins en þær gengu í gegn nú við áramót. Íslenski boltinn 7.1.2026 11:02
Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Brasilíski framherjinn Endrick leitaði ráða hjá fyrrverandi þjálfara sínum hjá Real Madrid, Carlo Ancelotti, áður en hann gekk til liðs við franska félagið Lyon á lánssamningi út tímabilið. Fótbolti 7.1.2026 10:31
Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Innan við tvær vikur eru til stefnu þar til Ísland hefur leik á Evrópumóti karla í handbolta. Skyttan Teitur Örn Einarsson er klár í slaginn en í landsliðshópnum er ætlast til þess að hann leysi stöðu hornamanns og er hann hvergi banginn þegar kemur að því. Handbolti 7.1.2026 10:02
Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Bandaríska sundgoðsögnin Ryan Lochte hefur selt þrjú af sex Ólympíugullverðlaunum sínum á uppboði fyrir meira en 385 þúsund bandaríkjadali eða næstum því 49 milljónir króna. Sport 7.1.2026 09:31
Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama. Fótbolti 7.1.2026 09:02
Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Nottingham Forest vann 2-1 endurkomusigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í lok leiksins. Enski boltinn 7.1.2026 08:39
Fletcher fékk blessun frá Ferguson Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford. Enski boltinn 7.1.2026 08:30
Haukur klár í stærra hlutverk „Stemningin er bara mjög góð eins og hún er alltaf á þessum tímapunkti að fara að byrja þetta og við erum bara spenntir að koma okkur út og spila fyrstu æfingaleikina, klára þennan undirbúning og gera það vel,“ segir Haukur Þrastarson fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Safamýrinni í gær. Sport 7.1.2026 08:02
Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Víkingar tóku við íþróttamannvirkjunum í Safamýri þegar Framarar fluttu upp í Úlfarsárdal. Nú hafa Víkingar fundið nýtt nafn á íþróttasvæðið. Sport 7.1.2026 07:45
Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Íslenskur fjallahlaupari náði mögnuðum árangri á síðasta ári en hún hefur undanfarið ár hvatt fólk til að koma á Esjuna en um leið farið fyrir öðrum með ótrúlegu magni af ferðum upp að Steini. Sport 7.1.2026 07:32
Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fer í fámennan hóp svartra þjálfara í 34 ára sögu deildarinnar. Hann er aðeins tíundi svarti maðurinn sem stýrir liði og sá fimmti frá Bretlandi. Enski boltinn 7.1.2026 07:02
Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Matthew Molinaro, fyrrum hlaupastjarna og háskólameistari í 800 metra hlaupi, hefur verið ákærður fyrir morð. Sport 7.1.2026 06:31
Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Það er ekki á hverjum miðvikudegi sem hægt er að sjá átta leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagurinn í dag er einn af þeim. Sport 7.1.2026 06:00