Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. Handbolti 14.12.2025 19:46
Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava Hipocredit unnu tveggja stiga útisigur á Nevezis í lithásku körfuboltadeildinni í kvöld. Körfubolti 14.12.2025 19:20
Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í þýska handboltanum. Handbolti 14.12.2025 19:11
Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Það verður kalt í dag þegar leikið er í NFL-deildinni og þar á meðal í leik New England Patriots og Buffalo Bills. Sport 14.12.2025 17:02
Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Einar Bragi Aðalsteinsson átti góðan leik í gríðarmikilvægum 35-27 sigri Kristianstad gegn Hammarby í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.12.2025 16:56
Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð ÍBV gerði sér góða ferð norður og vann 32-27 gegn Þór Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla. Handbolti 14.12.2025 16:44
Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Haukar tryggðu sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta með 101-92 sigri á útivelli í framlengdum leik gegn Njarðvík. Körfubolti 14.12.2025 16:27
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. Enski boltinn 14.12.2025 16:12
Donni markahæstur í dramatískum sigri Kristján Örn „Donni“ Kristjánsson var markahæstur í 34-35 sigri Skanderborg á útivelli gegn Hoj í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.12.2025 15:50
Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Frakkland tryggði sér þriðja sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með 33-31 sigri gegn Hollandi í framlengdum leik. Handbolti 14.12.2025 15:38
Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land ÍBV sótti sterk tvö stig á Selfossi með 29-40 sigri í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Handbolti 14.12.2025 15:23
Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni, fékk góða hvíld í stórsigri liðsins í dag. Hún mun svo bráðum spila á nýjum heimavelli. Fótbolti 14.12.2025 15:09
Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sitt hvoru megin við Eyrarsundið milli Danmerkur og Svíþjóðar eru stórliðin FC Kaupmannahöfn og FF Malmö staðsett. Sænska fótboltafélagið ásakar danska stórliðið um að lokka unga leikmenn til félagsins með ólöglegum hætti. Fótbolti 14.12.2025 14:27
Elvar leiddi liðið til sigurs Elvar Már Friðriksson spilaði mest allra leikmanna og gaf flestar stoðsendingar í 99-93 sigri Anwil Wloclawek gegn Miasto Szkla Krosno í 11. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 14.12.2025 13:45
Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. Enski boltinn 14.12.2025 13:33
Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. Enski boltinn 14.12.2025 13:33
Tryggvi lét mest til sín taka Tryggvi Snær Hlinason átti öflugan leik fyrir Surne Bilbao í 93-75 sigri gegn Forca Lleida í 10. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 14.12.2025 13:16
Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Agnelli fjölskyldan, sem á meirihluta í ítalska fótboltaliðinu Juventus, hafnaði kauptilboði frá rafmyntafyrirtækinu Tether. Nú segir þjálfarinn Luciano Spalletti komið að leikmönnum að sanna skuldbindingu sína gagnvart félaginu. Fótbolti 14.12.2025 12:28
Þjálfari Orra Steins látinn fara Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson mun senn snúa aftur á knattspyrnuvöllinn með Real Sociedad og það mun hann gera undir stjórn nýs þjálfara. Sergio Francisco hefur verið látinn fara frá félaginu sökum slæms gengis. Fótbolti 14.12.2025 11:21
Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik. Sport 14.12.2025 10:45
John Cena hættur að glíma Eftir tæpan aldarfjórðung sem einn frægasti glímukappi heims keppti John Cena sinn síðasta bardaga í nótt. Sport 14.12.2025 10:11
Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Henny Reistad hefur átt frábært heimsmeistaramót með Norðmönnum og á mikinn þátt í því að norska landsliðið er að rúlla mótinu upp. Hún átti enn stórleikinn þegar hún tryggði sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 14.12.2025 09:33
Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. Körfubolti 14.12.2025 09:33
Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Danski ökuþórinn Alba Hurup Larsen er á hraðri uppleið í formúluheiminum en hún var fyrsti viðtakandi nýrra verðlauna sem viðurkenna frumherjastarf hennar í baráttu fyrir uppkomu fleiri kvenna í formúlunni. Formúla 1 14.12.2025 09:00