Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Flugfélagið Norlandair ætlar ekki að halda áfram áætlunarflugi til Húsavíkur eftir að núgildandi samningur þess við ríkið rennur út um miðjan mars. Byggðaráð Norðurþing skorar á samgönguráðherra að tryggja flug til Húsavíkur allt árið. Innlent
Arsenal staðfestir slæm tíðindi Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil. Enski boltinn
Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Danski leikstjórinn Lars von Trier, sem greindist með Parkinson árið 2022, hefur verið lagður inn á hjúkrunarheimili. Lífið
Mark Glódísar gegn Frankfurt Bayern Munchen vann sterkan 4-1 sigur á Frankfurt í þýska bikarnum eftir framlengdan leik. Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum. Fótbolti
Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa verið sýknaðir í vaxtamálunum svokölluðu í Landsrétti. Milljarðahagsmunir neytenda voru undir í málunum. Neytendastofa lagði þó Íslandsbanka í einu máli. Neytendur
„Reynsla er mikilvæg og vanmetin í samtímanum“ Stjórnarmenn taka starfið alvarlegar og af meiri ábyrgð en var í fyrri tíð þegar litið var á stjórnarstarf sem bitling, til dæmis launauppbót fyrir stjórnálamenn, að sögn Benedikts Jóhannessonar, fyrrverandi stjórnarmanns í fjölmörgum fyrirtækja til áratuga, en hann hefur fengið Heiðursviðurkenningu Akademias fyrir framlag sitt til góðra stjórnarhátta. Í viðtali* segist hann vera stoltastur af aðkomu sinni að sameiningu Sjóvá og Almennra trygginga, ásamt því að hafa skilið fjárhagslega vel við Nýherja, en verstu kreppurnar fyrir stjórnir séu oft vegna persónulegra mála sem koma upp. Innherji
Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um almannarétt til þess að ferðast um landið. Lífið samstarf