Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Yfir 50 þúsund manns hafa látist í árásum Ísraels á Gasa, að sögn heilbrigðisráðuneytis Hamas á svæðinu. Fjöldinn jafngildir ríflega tveimur prósentum af íbúafjöldanum þegar stríðið hófst. Erlent
Dagskráin í dag: Undanúrslitaleikur og skemmtilegir þættir Mánudagur er ekki til mæðu á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Undanúrslitaleik Lengjubikarsins, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, Lögmál leiksins og landsleik Englands gegn Lettlandi má finna á dagskránni. Sport
Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið
Svekktur fyrirliði Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði var að vonum svekktur eftir skellinn gegn Kósovó. Landslið karla í fótbolta
Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður mun taka við stöðu aðstoðarritstjóra á Heimildinni. Systir hans, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, er ritstjóri miðilsins. Viðskipti innlent
LIVE selt um þriðjunginn af öllum bréfum sínum í Eik á fáeinum vikum Lífeyrissjóður verslunarmanna, sem var þangað til fyrir skemmstu einn allra stærsti hluthafinn í Eik, hefur að undanförnu haldið áfram að selja hratt niður stöðu sína í fasteignafélaginu og á innan við tveimur mánuðum er sjóðurinn búinn að losa um þriðjunginn af eignarhlut sínum. Fjárfestingafélag í eigu eins umsvifamesta verktaka landsins heldur hins vegar á sama tíma áfram að stækka stöðuna í Eik en nýr forstjóri tekur við fyrirtækinu eftir aðalfund í næsta mánuði. Innherji
Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Ég hallaði sætinu aftur, setti mjóbaksnuddið í gang og lokaði augunum. Þrjátíu mínútna hleðslustopp þarf ekki að vera svo slæmt. Ég sat í Ford Capri, fornfrægum sportbíl sem geystist á ný inn á markaðinn síðasta sumar, endurfæddur sem rafbíll. Samstarf