Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði engan þurfa að velkjast í vafa um hversu mikilvægur Mohamed Salah hefði verið fyrir liðið og yrði áfram, þó að hann væri settur á varamannabekkinn í gær. Enski boltinn 1.12.2025 08:36
Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Aitana Bonmatí, sem hlotið hefur Gullboltann síðustu þrjú ár í röð, missir af seinni úrslitaleik Þjóðadeildar kvenna í fótbolta á morgun eftir að hafa fótbrotnað á æfingu spænska landsliðsins. Meiðslin gætu komið í veg fyrir að hún mæti Íslandi í undankeppni HM. Fótbolti 1.12.2025 07:27
Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og hér að neðan má sjá allt það helsta úr þeim. Það bar helst til tíðinda að Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool og Manchester United vann á Selhurts Park í fyrsta sinn í fimm ár. Fótbolti 1.12.2025 07:00
Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn 30.11.2025 16:35
Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Gott gengi Aston Villa og Brighton í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag en liðin unnu bæði sína leiki. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:15
Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Chelsea tók á móti toppliði Arsenal í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en sex stigum munaði á liðunum fyrir og eftir leik. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:02
Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Alexander Isak skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Liverpool þegar liðið vann 0-2 sigur á West Ham United í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:00
„Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sigurinn á Crystal Palace, 1-2, í dag. Hann hrósaði Joshua Zirkzee sem skoraði langþráð mark í leiknum. Enski boltinn 30. nóvember 2025 15:05
Endurkomusigur United á Selhurst Park Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil. Enski boltinn 30. nóvember 2025 13:55
Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Blackburn Rovers í 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 30. nóvember 2025 12:10
Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna fyrir stressinu hjá Patrick Dorgu í hvert einasta sinn sem Daninn fær boltann. Enski boltinn 30. nóvember 2025 10:48
Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Inter Miami er einum sigri frá því að verða MLS-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Í nótt vann Inter Miami 5-1 sigur á New York City í úrslitaleik Austurdeildar MLS. Fótbolti 30. nóvember 2025 09:31
Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og það vantaði ekki mörkin en alls voru 22 mörk skoruð. Við færum ykkur að sjálfsögðu allt það helsta úr leikjum gærdagsins. Fótbolti 30. nóvember 2025 08:01
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. Fótbolti 29. nóvember 2025 19:34
Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. Enski boltinn 29. nóvember 2025 19:33
Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fimmta mark fyrir Blackburn í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni. Fótbolti 29. nóvember 2025 18:09
Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Barcelona er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Alavés í dag en þetta var fjórði sigurleikur Barcelona í deildinni í röð. Fótbolti 29. nóvember 2025 17:49
Atli Sigurjónsson heim í Þór Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum. Fótbolti 29. nóvember 2025 17:32
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. Enski boltinn 29. nóvember 2025 17:07
Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Genoa lyfti sér upp í 15. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Verona á heimavelli í dag. Mikael Egill Ellertsson lagði sigurmark Genoa upp fyrir Morten Thorsby. Fótbolti 29. nóvember 2025 15:58
Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29. nóvember 2025 15:02
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. Enski boltinn 29. nóvember 2025 14:31
Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 29. nóvember 2025 12:01
Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 29. nóvember 2025 10:00
Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. Fótbolti 29. nóvember 2025 09:30