Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Curacao tók HM-metið af Ís­landi í nótt

Curacao varð í nótt fámennasta þjóð sögunnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu eftir að hafa náð 0-0 jafntefli gegn Jamaíka á lokadegi undankeppni Norður- og Mið-Ameríku, CONCACAF.

Fótbolti
Fréttamynd

Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár

Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Reynir að lægja öldurnar eftir stór­sjó ævi­sögunnar

Sarina Wi­eg­man, lands­liðsþjálfari enska kvenna­lands­liðsins í fótolta, hefur nú svarað full­yrðingum sem Mary Earps, fyrr­verandi mark­vörður lands­liðsins setti fram um ákvörðun sína að hætta spila fyrir land­siðið í nýút­kominni ævisögu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu

Brot úr ræðu lands­liðsþjálfarans Arnars Gunn­laugs­sonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undan­keppni HM í fót­bolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leik­dags mynd­bandi sem birt hefur verið á sam­félags­miðla­reikningi KSÍ.

Fótbolti