Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dæmdu for­setann og alla leik­menn í bann

Forráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins var lítið skemmt þegar leikmenn Estudiantes de la Plata þar í landi neituðu að standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Rosario Central. Rosario fékk afhentan nýjan meistaratitil með skömmum fyrirvara.

Fótbolti
Fréttamynd

Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjöl­skyldunni saman

Þegar kemur að fantasy-leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þá gæti hjálpað að hafa spilað í fjölda ára í þýsku Bundesligunni og með íslenska landsliðinu, þjálfað íslenska landsliðið og komið U21-landsliði Íslands í fyrsta sinn á EM.

Enski boltinn
Fréttamynd

Telja vegið að eignar­rétti Sýnar

Forsvarsmenn Sýnar hf. telja ákvörðun Fjarskiptastofu um að skylda félagið að veita áskrifendum Símans aðgang að línulegu efni, þar með talið Enska boltanum, án þess að greiðsla komi fyrir, andstæða eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar og meginreglum samkeppnisréttar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Slot hefur ekki á­hyggjur af því að vera rekinn

Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Van Dijk forðaðist frétta­menn eftir leik

Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Ég er mikill unnandi Loga“

„Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli.

Fótbolti