Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Frá Klaksvík á Krókinn

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sagði fögnuð Norð­manna „aumkunar­verðan“

Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool-stjarnan grét í leiks­lok

Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai.

Enski boltinn