Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sakna Orra enn sárt og vand­ræðin aukast

Real Sociedad hefur verið í miklu basli í spænsku 1. deildinni í fótbolta í vetur, í fjarveru íslenska landsliðsfyrirliðans Orra Steins Óskarssonar vegna meiðsla. Það styttist í Orra en Real tapaði þriðja deildarleiknum í röð í kvöld.

Fótbolti