Elísabet stýrði Belgum til sigurs Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann 2-1 sigur á Svisslendingum í vináttulandsleik í Sviss í kvöld. Fótbolti 28.11.2025 20:06
KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Knattspyrnusamband Íslands er að fara í stórar breytingar í skráningu leikja og framsetningunni á heimasíðu sambandsins. Íslenski boltinn 28.11.2025 18:00
Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Íran er eitt af löndunum sem eru búin að tryggja sér farseðilinn á HM í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusamband félagsins sendir samt enga fulltrúa á dráttinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Fótbolti 28.11.2025 17:32
Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Forráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins var lítið skemmt þegar leikmenn Estudiantes de la Plata þar í landi neituðu að standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Rosario Central. Rosario fékk afhentan nýjan meistaratitil með skömmum fyrirvara. Fótbolti 28. nóvember 2025 10:32
Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir núverandi þjálfara liðsins, Arne Slot, hafa viku til þess að bjarga starfi sínu. Enski boltinn 28. nóvember 2025 09:28
Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Þegar kemur að fantasy-leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þá gæti hjálpað að hafa spilað í fjölda ára í þýsku Bundesligunni og með íslenska landsliðinu, þjálfað íslenska landsliðið og komið U21-landsliði Íslands í fyrsta sinn á EM. Enski boltinn 28. nóvember 2025 08:58
Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Manchester United-goðsögnin Paul Scholes hefur sína eigin kenningu um það af hverju Liverpool gengur svo illa og rekur það marga mánuði aftur í tímann. Enski boltinn 28. nóvember 2025 06:33
Telja vegið að eignarrétti Sýnar Forsvarsmenn Sýnar hf. telja ákvörðun Fjarskiptastofu um að skylda félagið að veita áskrifendum Símans aðgang að línulegu efni, þar með talið Enska boltanum, án þess að greiðsla komi fyrir, andstæða eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar og meginreglum samkeppnisréttar. Viðskipti innlent 27. nóvember 2025 23:44
Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27. nóvember 2025 22:33
Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Ágúst Orri Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á móti Samsunspor í kvöld og svekktur að þeir hafi ekki klárað þetta. Fótbolti 27. nóvember 2025 22:18
Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu 0-1 á heimavelli á móti AEK Aþenu í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 22:04
Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Breiðablik náði 2-2 jafntefli á móti toppliði Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 21:52
Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27. nóvember 2025 21:31
Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Félagi hans í íslenska landsliðinu, Elías Rafn Ólafsson, þurfti aftur á móti að sætta sig við tap í Rómarborg. Fótbolti 27. nóvember 2025 19:48
Vestramenn sækja son sinn suður Þórður Gunnar Hafþórsson verður með Vestra í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram á miðlum Vestra í kvöld. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 19:40
Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. Fótbolti 27. nóvember 2025 19:03
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. Enski boltinn 27. nóvember 2025 18:33
Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Viktor Bjarki Daðason skoraði í fyrsta sigri FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gærkvöldu en þetta var ekki gott kvöld fyrir alla leikmenn danska liðsins. Fótbolti 27. nóvember 2025 17:31
Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 17:02
Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Everton-maðurinn Thierno Barry setti met í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þegar hann vann heil fjórtán skallaeinvígi gegn Manchester United á mánudagskvöld. Enski boltinn 27. nóvember 2025 16:45
Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Declan Rice er einn mikilvægasti leikmaðurinn á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Þessi 26 ára miðjumaður var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 16:02
Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Ólafur Ingi Skúlason segir spennu fyrir leik kvöldsins er Breiðablik mætir Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Tyrknesku gestirnir eru á toppi deildarinnar. Fótbolti 27. nóvember 2025 15:15
„Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Fótbolti 27. nóvember 2025 13:31
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 13:31