Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Danir og Svíar eiga í deilum um korn­unga drengi

Sitt hvoru megin við Eyrarsundið milli Danmerkur og Svíþjóðar eru stórliðin FC Kaupmannahöfn og FF Malmö staðsett. Sænska fótboltafélagið ásakar danska stórliðið um að lokka unga leikmenn til félagsins með ólöglegum hætti.

Fótbolti