Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Þjálfarinn ungi Aron Baldvin Þórðarson segist ekki ætla að erfa það við Víkinga að hafa komið í veg fyrir að hann tæki að sér sitt fyrsta aðalþjálfarastarf, sem þjálfari karlaliðs ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 7.1.2026 23:21
Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.1.2026 22:53
Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 22:30
Keegan með krabbamein Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein. Enski boltinn 7. janúar 2026 20:11
Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Fjórir leikmenn sem hafa verið fjarverandi hjá Manchester United eru á ný í leikmannahópi liðsins í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að Rúben Amorim var rekinn. Enski boltinn 7. janúar 2026 19:05
Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Forráðamenn Rosenborgar eru hæstánægðir með að hafa fengið Alfreð Finnbogason til starfa sem yfirmann íþróttamála. Samningur hans við norska stórveldið er til ársins 2030. Fótbolti 7. janúar 2026 18:13
Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Knattspyrnusamband Íslands hefur nú fundið arftaka Ólafs Inga Skúlasonar sem hætti með U21-landslið karla til þess að taka við Breiðabliki síðastliðið haust. Fótbolti 7. janúar 2026 17:34
Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. Fótbolti 7. janúar 2026 16:46
Alfreð hættur hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur látið af störfum sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks og mun vitja nýrra ævintýra hjá Rosenborg í Noregi. Íslenski boltinn 7. janúar 2026 16:13
Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur þénað vel á fótboltaferli sínum og hefur efni á því að ferðast á milli staða með glæsibrag. Fótbolti 7. janúar 2026 16:02
„Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld. Enski boltinn 7. janúar 2026 14:32
Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Sport 7. janúar 2026 14:13
Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. Enski boltinn 7. janúar 2026 13:32
Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, viðurkenndi líka að fyrirliðinn Marc Guéhi gæti farið til Manchester City í þessum mánuði ef rétt verð fæst fyrir hann. Enski boltinn 7. janúar 2026 12:30
Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gert miklar skipulagsbreytingar á skrifstofu sambandsins en þær gengu í gegn nú við áramót. Íslenski boltinn 7. janúar 2026 11:02
Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Brasilíski framherjinn Endrick leitaði ráða hjá fyrrverandi þjálfara sínum hjá Real Madrid, Carlo Ancelotti, áður en hann gekk til liðs við franska félagið Lyon á lánssamningi út tímabilið. Fótbolti 7. janúar 2026 10:31
Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama. Fótbolti 7. janúar 2026 09:02
Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Nottingham Forest vann 2-1 endurkomusigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í lok leiksins. Enski boltinn 7. janúar 2026 08:39
Fletcher fékk blessun frá Ferguson Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford. Enski boltinn 7. janúar 2026 08:30
Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fer í fámennan hóp svartra þjálfara í 34 ára sögu deildarinnar. Hann er aðeins tíundi svarti maðurinn sem stýrir liði og sá fimmti frá Bretlandi. Enski boltinn 7. janúar 2026 07:02
Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. Enski boltinn 6. janúar 2026 23:31
Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Raheem Sterling hefur æft með varaliði Chelsea í allt haust. Hann situr þar með sín 300 þúsund pund í vikulaun og gæti gefið einhverja seðla eftir til að komast aftur á fótboltavöllinn. Enski boltinn 6. janúar 2026 22:47
Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Kjartan Már Kjartansson og liðsfélagar hans í liði Aberdeen þurftu að þola 2-0 tap fyrir Rangers á Ibrox í Glasgow í kvöld. Fótbolti 6. janúar 2026 21:57
Síðasti naglinn í kistu Nuno? Nottingham Forest vann 2-1 sigur á West Ham United í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tapið gæti kostað Nuno Espirito Santo, þjálfara West Ham, starfið. Enski boltinn 6. janúar 2026 21:56