Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Eftirlitsstofnun í Sviss hefur hafið frumkvæðisskoðun á því hvort að Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) stundi ólöglega veðmálastarfsemi með sölu á sýndareignum í aðdraganda að heimsmeistaramóti á næsta ári. Eignirnar veita möguleika á að kaupa miða á leiki á mótinu og ganga kaupum og sölum dýrum dómum. Viðskipti erlent 16.10.2025 11:39
Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Landslið Marokkós í fótbolta karla setti heimsmet með sigri sínum á Lýðveldinu Kongó í fyrradag. Fótbolti 16.10.2025 11:30
Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Sævar Atli Magnússon hefur lokið leik þetta tímabilið vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands við Frakkland á mánudagskvöldið var. Félag hans Brann í Noregi greinir frá tíðindunum. Fótbolti 16.10.2025 09:28
NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti 15.10.2025 22:15
Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og félagar hennar í belgíska liðinu Anderlecht komust í kvöld áfram í sextán liða úrslit Evrópubikarsins eftir útisigur á Braga í framlengdum Íslendingaslag. Fótbolti 15. október 2025 21:37
Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Íslendingaliðið Vålerenga tapaði naumlega á móti þýska stórliðinu Wolfsburg í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15. október 2025 18:45
Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur sem þjálfari Þór/KA í bestu deild kvenna en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Íslenski boltinn 15. október 2025 18:08
Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Ítalska félagið Internazionale er komið áfram í sextán liða úrslit í Evrópubikar kvenna í fótbolta. Fótbolti 15. október 2025 17:54
Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, fær ekki að stýra liðinu í næsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15. október 2025 17:04
Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta ytra. Blikakonur vinna einvígið samanlagt 5-1 og er komið í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 15. október 2025 16:50
Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Eftir óvænt tap gegn Færeyjum hafa báðir landsliðsþjálfarar Tékklands verið reknir úr starfi. Aðalþjálfarinn axlar fulla ábyrgð og segist skilja ákvörðunina. Fótbolti 15. október 2025 16:32
Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? Enski boltinn 15. október 2025 15:45
Fer frá KA í haust Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár. Íslenski boltinn 15. október 2025 13:45
Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Fabio Paratici er snúinn aftur til starfa sem íþróttastjóri hjá Tottenham Hotspur eftir tvö og hálft ár í banni frá afskiptum af fótbolta vegna brota í starfi hjá Juventus. Enski boltinn 15. október 2025 11:32
Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 15. október 2025 10:32
Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Þrátt fyrir 1-0 sigurinn gegn Armeníu í undankeppni HM í gærkvöldi hefur Heimir Hallgrímsson og hans lið, írska fótboltalandsliðið, hlotið talsverða gagnrýni í írskum miðlum eftir leikinn. Fótbolti 15. október 2025 10:01
Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hafði húmor fyrir skotum stuðningsmanna Englands í hans garð á meðan leiknum gegn Lettlandi í gær stóð. Fótbolti 15. október 2025 09:31
Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Romelu Lukaku, framherji Napoli og belgíska landsliðsins, segir að óprúttnir aðilar hafi reynt að kúga af honum fé með því að neita að afhenda honum lík föður hans. Fótbolti 15. október 2025 09:03
Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að færa leiki á HM 2026 í fótbolta sem eiga að fara fram í Boston. Fótbolti 15. október 2025 08:30
Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Fótboltadómarinn fyrrverandi, David Coote, hefur játað að hafa framleitt barnaníðsefni. Enski boltinn 15. október 2025 07:31
Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Heimir Hallgrímsson heldur í vonina um að koma Írum á HM í fótbolta, og ljúka þannig 24 ára bið frá síðasta heimsmeistaramóti Írlands, eftir „ófagran“ 1-0 sigur á Armenum í gærkvöld. Fótbolti 15. október 2025 07:01
Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Sex þjóðir bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggt hafa sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Aðeins tuttugu sæti eru enn laus á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. Fótbolti 14. október 2025 22:03
Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Portúgal tókst ekki að landa HM-farseðli í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ungverjaland á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk liðsins og setti met, og staða Portúgala er áfram góð. Fótbolti 14. október 2025 20:52
Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Írska karlalandsliðið í fótbolta, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar, á enn von um að komast á HM eftir torsóttan 1-0 sigur gegn Armeníu í Dublin í kvöld. Fótbolti 14. október 2025 20:35
England inn á HM án þess að fá á sig mark Englendingar tryggðu sér í kvöld sæti á HM næsta sumar, þegar mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. England tryggði sér HM-sætið með öruggum 5-0 sigri gegn Lettlandi í Riga. Fótbolti 14. október 2025 20:34