„Þetta er mjög steikt“ Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag. Fótbolti 13.11.2025 13:03
Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Lionel Messi segist vilja snúa aftur til Barcelona og alla stuðningsmenn félagsins dreymir um slíka endurkomu. Forseti félagsins segir aftur á móti að endurkoma Lionel Messi til félagsins sem leikmaður sé ekki raunhæf. Fótbolti 13.11.2025 12:32
Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsliðsins það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2025 12:02
Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Mohamed Salah var langbesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en Egyptinn hefur verið langt frá sínu besta á þessu tímabili. Liverpool-liðið hafði augljóslega ekki efni á því að missa þetta framlag frá sínum markahæsta manni. Enski boltinn 13. nóvember 2025 07:41
EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Knattspyrnusamband Evrópu hefur gengið frá skipulagi sínu fyrir næsta Evrópumót karla í fótbolta og tilkynnti um áætlanir sínar í gær. Fótbolti 13. nóvember 2025 07:21
Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, vonast til þess að sínir menn nái að hafa hemil á hinum fertuga Cristiano Ronaldo í leiknum gegn Portúgal í kvöld. Fótbolti 13. nóvember 2025 07:01
Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Bayern Munchen er fyrsta liðið til þess að bera sigur úr býtum gegn kvennaliði Arsenal í Evrópukeppni á vegum UEFA eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liðinu frá Norður-Lundúnum. Fótbolti 12. nóvember 2025 22:59
Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, var eina markið sem skorað var í fyrri leik liðsins gegn sænsku meisturunum í Häcken í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í kvöld. Fótbolti 12. nóvember 2025 20:15
Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Glódís Perla Viggósdóttir reyndist hetja Bayern Munchen er hún skoraði sigurmarkið í ótrúlegum leik gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12. nóvember 2025 19:49
Arna Sif aftur heim Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA. Íslenski boltinn 12. nóvember 2025 19:25
Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Teymi Sýnar komst loksins til Bakú síðustu nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi og dugði ekkert minna en þrjú flug til þess að komast á áfangastað. Fótbolti 12. nóvember 2025 18:46
Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á fyrstu mínútu í seinni hálfleik. Breiðablik á enn góðan möguleika, en næsta viðureign liðanna er eftir viku í Danmörku. Fótbolti 12. nóvember 2025 17:17
Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Lamine Yamal verður ekki með spænska landsliðinu í þessum glugga eftir að Barcelona sendi hann í litla aðgerð án þess að láta spænska knattspyrnusambandið vita. Stærsta íþróttablað Spánar, Marca, slær því upp að það sé stríð í gangi á milli spænska sambandsins og Barcelona vegna málsins. Fótbolti 12. nóvember 2025 16:01
Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Hannibal Mejbri, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er til rannsóknar fyrir óíþróttamannslega framkomu eftir ásakanir um að hann hafi hrækt í átt að stuðningsmönnum Leeds í leik liðanna í október síðastliðnum. Enski boltinn 12. nóvember 2025 15:02
Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Rob Edwards hefur tekið við störfum sem knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Liðið situr í neðsta sæti og hefur ekki unnið deildarleik. Enski boltinn 12. nóvember 2025 14:24
„Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Íslandsmeistarar Breiðabliks rúlla boltanum af stað í glænýrri Evrópubikarkeppni á Kópavogsvelli í kvöld. Fortuna Hjörring kemur í heimsókn og Blikafyrirliðinn Agla María Albertsdóttir er spennt að máta liðið við dönsku meistarana. Fótbolti 12. nóvember 2025 14:01
Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Muhamed Alghoul, miðjumaður Keflvíkinga, hefur verið kallaður inn í landslið Palestínu en þetta er staðfest á miðlum Keflvíkinga. Fótbolti 12. nóvember 2025 13:46
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12. nóvember 2025 13:36
Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. Fótbolti 12. nóvember 2025 12:51
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. Fótbolti 12. nóvember 2025 12:46
„Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Keira Walsh, lykilmaður Evrópumeistaraliðs Englendinga, segir að stjórnendur fótboltans verði að hlusta á leikmennina varðandi áhyggjur út af krossbandameiðslum. Enski boltinn 12. nóvember 2025 12:01
Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Fótbolti 12. nóvember 2025 12:01
San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12. nóvember 2025 11:30
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12. nóvember 2025 10:31