KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með xx marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2025 20:34
Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 19:59
Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Haukur Þrastarson átti góðan leik í kvöld þegar hann og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu langþráðan sigur í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 27.11.2025 19:39
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Handbolti 27.11.2025 13:01
Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2025 21:28
Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2025 21:01
„Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:29
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:14
„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:12
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. Handbolti 26. nóvember 2025 19:05
Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. Handbolti 26. nóvember 2025 18:32
Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er meðal áhorfenda á fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 26. nóvember 2025 17:05
Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Níu af átján leikmönnum íslenska landsliðsins í handbolta munu spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Þýskalandi síðdegis. Handbolti 26. nóvember 2025 14:01
Elísa ekki með og Andrea utan hóps Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla. Handbolti 26. nóvember 2025 12:09
„Þeirra helsti veikleiki“ „Þjóðverjarnir eru rosalega sterkir“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik liðanna. Veikleika má þó finna á þýska liðinu. Handbolti 26. nóvember 2025 12:00
„Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26. nóvember 2025 10:00
Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Handbolti 26. nóvember 2025 09:26
Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Þýska kvennalandsliðið í handbolta byrjar HM á heimavelli, með leik við Ísland í Stuttgart í dag, en ætlar sér langt í mótinu og horfir til þess að keppa um efstu sætin í Rotterdam í lok þess. Handbolti 26. nóvember 2025 09:02
„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Handbolti 26. nóvember 2025 08:00
Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. Handbolti 26. nóvember 2025 07:31
„Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. Handbolti 25. nóvember 2025 23:16
Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Íslands- og bikarmeistarar Fram urðu að sætta sig við fjórtán marka tap í Portúgal í kvöld, 44-30, í næstsíðasta leik sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 25. nóvember 2025 21:32
Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Atvinnumannsferill Reynis Þórs Stefánssonar er loks formlega hafinn eftir að þessi efnilegi handboltamaður lék sinn fyrsta leik fyrir Melsungen í kvöld og lét til sín taka í sigri í Evrópudeildinni. Handbolti 25. nóvember 2025 20:28
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Handbolti 25. nóvember 2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25. nóvember 2025 13:01