Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum

Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn RN Löwen í 12. umferð þýsku Búndeslígunnar í dag. Haukur Þrastarson stóð sína vakt vel en náði ekki að koma sínum mönnum til bjargar.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst laus úr frysti­kistu í Dan­mörku

Ágúst Elí Björgvinsson, einn þriggja markvarða íslenska handboltalandsliðsins í síðustu leikjum, er í leit að nýju félagsliði eftir að hafa samið við danska félagið Ribe-Esbjerg um riftun samnings.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta var bara skita“

„Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Arnar hitti úr öllu og Þor­steinn hamraði á markið

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum.

Handbolti