Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Elísa ekki með og Andrea utan hóps

Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla.

Handbolti
Fréttamynd

„Við vinnum mjög vel saman“

Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum.

Handbolti
Fréttamynd

Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM

Díana Dögg Magnúsdóttir, sem á miðvikudaginn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í fyrsta leik á HM í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við eitt besta lið þýska handboltans, Blomberg-Lippe.

Handbolti
Fréttamynd

„Búið að vera stórt mark­mið hjá mér“

Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara.

Handbolti
Fréttamynd

Orri skoraði sex í stór­sigri

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Maritimo í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti