Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Menn beita öllum brögðum“

    Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en mikið hefur verið rætt og skrifað um föstu leikatriðin hjá liðinu á þessu tímabili. Sunderland notaði sérstaka leið til að hafa áhrif á innköst Arsenal í jafntefli liðanna um síðustu helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enginn varið fleiri víti en Mamar­das­hvili

    Giorgi Mamardashvili tók sig til og varði vítaspyrnu frá Erling Haaland nú rétt áðan í leik Manchester City og Liverpool en þetta var sjötta vítaspyrnan sem Mamardashvili ver á síðustu tveimur árum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Öruggur sigur City

    Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City eru komnir í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Liverpool í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Dramatík í uppbótartíma

    Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna.

    Enski boltinn