Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. Enski boltinn 1.12.2025 23:16
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Enski boltinn 1.12.2025 22:33
Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sheffield Wednesday missir fleiri stig vegna slæms reksturs enska fótboltafélagsins á síðustu misserum. Enski boltinn 1.12.2025 18:03
Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Lucas Paquetá, leikmaður West Ham, rataði í fyrirsagnir dagsins þegar hann fékk tvö gul spjöld á 54 sekúndum en Paquetá var árið 2023 sakaður um veðmálasvindl af enska knattspyrnusambandinu þar sem hann var sakaður um að sækja sér gul spjöld viljandi. Fótbolti 30. nóvember 2025 22:47
Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Lucas Paquetá var rekinn af velli í leik West Ham United og Liverpool eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með 54 sekúndna millibili fyrir mótmæli. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:35
Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Gott gengi Aston Villa og Brighton í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag en liðin unnu bæði sína leiki. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:15
Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Chelsea tók á móti toppliði Arsenal í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en sex stigum munaði á liðunum fyrir og eftir leik. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:02
Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Alexander Isak skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Liverpool þegar liðið vann 0-2 sigur á West Ham United í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:00
„Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sigurinn á Crystal Palace, 1-2, í dag. Hann hrósaði Joshua Zirkzee sem skoraði langþráð mark í leiknum. Enski boltinn 30. nóvember 2025 15:05
Endurkomusigur United á Selhurst Park Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil. Enski boltinn 30. nóvember 2025 13:55
Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Blackburn Rovers í 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 30. nóvember 2025 12:10
Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna fyrir stressinu hjá Patrick Dorgu í hvert einasta sinn sem Daninn fær boltann. Enski boltinn 30. nóvember 2025 10:48
Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og það vantaði ekki mörkin en alls voru 22 mörk skoruð. Við færum ykkur að sjálfsögðu allt það helsta úr leikjum gærdagsins. Fótbolti 30. nóvember 2025 08:01
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. Fótbolti 29. nóvember 2025 19:34
Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. Enski boltinn 29. nóvember 2025 19:33
Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fimmta mark fyrir Blackburn í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni. Fótbolti 29. nóvember 2025 18:09
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. Enski boltinn 29. nóvember 2025 17:07
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. Enski boltinn 29. nóvember 2025 14:31
Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 29. nóvember 2025 12:01
Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. Fótbolti 29. nóvember 2025 09:30
Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. Enski boltinn 29. nóvember 2025 07:31
Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Áhugi Real Madrid á Ibrahima Konaté, varnarmanni Liverpool, er ekki lengur til staðar ef marka má breska fjölmiðla. Frakkinn hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu Enski boltinn 28. nóvember 2025 15:48
Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Fjölmörg falleg mörk hafa verið skoruð í viðureignum Chelsea og Arsenal í gegnum tíðina. Liðin eigast við í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 28. nóvember 2025 15:02
Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir núverandi þjálfara liðsins, Arne Slot, hafa viku til þess að bjarga starfi sínu. Enski boltinn 28. nóvember 2025 09:28