Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Breskur maður á fimmtudagsaldri var úrskurðaður í nálgunarbann og átján mánaða samfélagsþjónustu eftir að hafa elt og hrellt Marie Hobinger, leikmann Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2026 16:00
Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni á Sýn Sport var farið í reglulegan dagskrárlið sem nefnist Fylltu í eyðurnar. Enski boltinn 20.1.2026 15:33
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 20.1.2026 14:30
„Þetta eru svakaleg kaup“ Eftir tapið og ósannfærandi frammistöðu Manchester City í grannaslagnum gegn Manchester United um helgina ræddu sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport um þær miklu mannabreytingar sem orðið hafa hjá City. Enski boltinn 19. janúar 2026 11:35
Sagður fá lengri líflínu Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19. janúar 2026 10:02
„Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Þó að Chelsea hafi unnið 2-0 sigur gegn Brentford í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Liam Rosenior eru sérfræðingar Sunnudagsmessunnar efins um að hann sé rétti maðurinn til að leiða liðið. Enski boltinn 19. janúar 2026 09:31
Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Hann er kannski rólegri en oft áður, mánudagurinn á sportrásum Sýnar, en þó eru skemmtilegir íþróttaviðburðir á dagskrá í dag og í kvöld. Sport 19. janúar 2026 06:03
Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Everton hafði betur gegn Aston Villa 1-0 í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18. janúar 2026 18:25
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. Enski boltinn 18. janúar 2026 15:57
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18. janúar 2026 14:41
Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. Enski boltinn 18. janúar 2026 11:32
Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. Enski boltinn 18. janúar 2026 10:00
Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17. janúar 2026 19:50
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17. janúar 2026 19:27
Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17. janúar 2026 17:03
Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:59
Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:58
Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:55
Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17. janúar 2026 15:46
Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17. janúar 2026 14:25
Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17. janúar 2026 09:01
Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að hann sé ánægður með að fá Mohamed Salah aftur frá Afríkukeppninni í næstu viku og fullyrðir að framherjinn sé áfram „svo mikilvægur“ fyrir Liverpool. Enski boltinn 16. janúar 2026 16:16
Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace hefur nú gefið það út að hann verður ekki áfram með Lundúnaliðið. Enski boltinn 16. janúar 2026 14:30
Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Thomas Tuchel landsliðsþjálfari Englands segir að leikmenn þurfi að búa yfir réttri „félagsfærni“ og persónuleika til að komast í HM-hópinn sinn. Enski boltinn 16. janúar 2026 12:03