Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Færir sig um set í Lundúnum

    Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Mjög svekkjandi“

    Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag

    Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og samskipti félagsins og knattspyrnustjórans Enzo Maresca hafa versnað mikið síðustu misseri. Enskir fjölmiðlar segja að von sé á ákvörðun um framtíð hans fyrir leikinn gegn Manchester City um helgina.

    Enski boltinn