Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Að byggja stúku sem minnkar æfingasvæðið fyrir yngri iðkendur HK er skref afturábak. Við eigum að huga að framtíð HK, ekki þrengja að henni. Í Skoðun 30. janúar 2026 kl. 16:31
Hlúum að hjarta skólans Jónella Sigurjónsdóttir og skrifa Þegar við hittum nýtt fólk er stundum spurt: Hvað gerir þú?Þegar ég er spurð að þessu svara ég sannleikanum samkvæmt: Ég er skólasafnskennari. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 15:00
Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Já, það er kannski besta orðið yfir þá sem hafa stjórnað þessu landi síðustu áratugina. Ég tek ekki svo sterkt til orða að jafnaði, þótt ég hafi mínar skýru skoðanir á þeim sem bjóða sig fram til að „stjórna okkur til góðs“. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 14:30
Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Ég trúi því að lausnirnar við vandamálum dagsins í dag sé að finna í félagshyggju, þar sem lífsgæði og réttlæti eru í forgrunni. Ég trúi því að við eigum að leggja fram til samfélagsins út frá getu. Þess vegna finnst mér óréttlátt að ríkasta fólkið greiði ekki eins og aðrir í okkar sameiginlega sjóði. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 14:17
Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Hvar er Flóttamannavegurinn var fyrirsögn greinar eftir fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar og núverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins, Rósu Guðbjartsdóttur sem birtist í byrjun vikunnar. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 14:02
Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Ríkisborgararéttur er eitt veigamesta réttarsamband sem einstaklingur getur átt við ríki. Hann markar fulla aðild að samfélagi, með réttindum og skyldum og er grundvallarþáttur í réttarríki. Af þeim sökum getur veiting ríkisborgararéttar aldrei verið formsatriði eða háð hentugleika. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 13:30
Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Það eru forréttindi að búa í Hafnarfirði. Hér ólst ég upp og hér vil ég ala upp börnin mín. Hafnarfjörður er bær með sterkan sjarma og einstaka menningu sem mikilvægt er að vernda og efla. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 13:00
3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Síðan Sjálfstæðisflokkurinn tók við völdum í Hafnarfirði árið 2014 hefur hann markvisst lækkað fasteignagjöld á bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Ef ekkert hefði verið gert væru álögur á Hafnfirðinga um 3.700 milljónum hærri á árinu 2026 en þær voru þegar við tókum við 2014. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 13:00
Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson og Ásgerður Ágústsdóttir skrifa Talsverð umræða hefur verið um markaðskostnað og söluþóknanir vátryggingamiðlana undanfarnar vikur og mánuði. Undirrituð vilja af því tilefni tína til nokkra fróðleikspunkta um þóknanir vátryggingamiðlana og rekstrarkostnað íslenskra lífeyrissjóða. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 12:46
ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Atgangur Bandaríkjaforseta á nýju ári hefur enn frekar hrist upp í geópólitísku landslagi. Árleg alþjóðaráðstefna um efnahagsmál í Davos var áhugaverð í fyrsta sinn í manna minnum, lituð af vaxandi spennu í samskiptum Bandaríkjanna og Evrópu vegna Grænlands og áhrifunum á viðskiptasambönd og varnarbandalög. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 12:33
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson, Gunnar Gíslason, Jenný Gunnbjörnsdóttir, Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, Rannveig Oddsdóttir og Rúnar Sigþórsson skrifa Heimildin birti nýlega grein sem byggir á viðtali við Zuilmu Gabríelu Sigurðardóttur prófessor í atferlisgreiningu við HÍ, sem fer stórum orðum um kennsluaðferðina Byrjendalæsi. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 12:00
Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Deiliskipulag Borgarlínu um Suðurlandsbraut felur í sér eina stærstu samgönguframkvæmd í Reykjavík á síðari árum. Um er að ræða róttækar breytingar á fjölförnustu stofnbraut borgarinnar, með áhrifum á umferð, umhverfi, aðgengi, bílastæði, atvinnustarfsemi og daglegt líf fjölda fólks. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 11:47
Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Verðbólga er meiri í dag en þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Það er staðreynd sem ekki verður skreytt eða útskýrð með orðagjálfri spunameistara ríkisstjórnarinnar. Áhrifin eru raunveruleg og þau bitna á heimilum og fyrirtækjum landsins, hinu svokallaða venjulega fólki sem valkyrjur ríkisstjórnarinnar lofuðu að verja frá skattahækkunum. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 09:15
Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Frábær árangur íslenska landsliðsins í handbolta veitir okkur Íslendingum ómælda gleði. Þjóðarstolt, samhug og spennu. Árangur í íþróttum hjá þjóðum er sameiningarafl. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 09:02
Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Stjórnvöld á Íslandi geta ekki lengur látið eins og vandi ungmenna sé óljós, flókinn eða óútskýrður. Gögn og rannsóknir liggja fyrir og sýna mjög vel hver vandinn er. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 08:30
U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Óreiðan sem hefur skapast á leigubifreiðamarkaði hefur ekki farið fram hjá neinum. Stöðvaskylda og fjöldatakmarkanir voru afnumdar með einu pennastriki árið 2023. Þá vantaði skýran lagaramma sem tryggir aðhald og virkt eftirlit, sérstaklega gagnvart sjálfstætt starfandi bílstjórum. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 08:00
Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Í marga mánuði höfum við heyrt að planið sé að virka. Við höfum heyrt að verðbólgan sé loksins á niðurleið og ríkisstjórnin hafi náð tökum á ríkisfjármálunum. Staðreyndirnar segja aðra sögu. Verðbólgan mælist 5,2 prósent í janúar. Hún eykst milli mánaða og fer langt fram úr svartsýnustu spám greiningaraðila. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 07:45
Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Ég hef lifað með mænuskaða í 24 ár. Ég get hvorki hreyft mig né fundið fyrir neinu fyrir neðan brjóst, en þrátt fyrir það á ég gott líf. Ekki vegna þess að kerfið hafi haldið mér á floti, heldur vegna þess að ég hef af alefli byggt líf mitt á sjálfstæði, ábyrgð og reisn. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 07:30
Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Þegar ég var polli voru súkkulaði snúðar mikið uppáhald. Hvað er betra en snúður og köld mjólk? Á góðum degi, gat ég reddað mér pening fyrir einum snúð, og á bestu dögum átti ég fyrir nokkrum 10 aura kúlum líka. Ég er komin fast að sjötugu, svo þetta var rétt fyrir um 60 árum síðan. Skoðun 30. janúar 2026 kl. 07:03
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir, Bára Daðadóttir, Erna Lea Bergsteinsdóttir, Hanna Borg Jónsdóttir, Hjördís Eva Þórðardóttir, Nína Hrönn Gunnarsdóttir, Sara Björk Þorsteinsdóttir og Þorleifur Kr. Níelsson skrifa Undanfarið hafa málefni barna og ungmenna verið mikið til umræðu í samfélaginu. Áhyggjur af líðan, frammistöðu í skóla, ofbeldi og félagslegri einangrun hafa kallað fram háværar raddir um að eitthvað þurfi að breytast. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 18:32
Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Um síðustu helgi lauk einum af skemmtilegustu viðbuðum sem skátar í Reykjavík taka þátt í á ári hverju: Vetrarmóti Reykjavíkurskáta á Úlfljótsvatni. Þar komu saman skátar á aldrinum 10–18 ára, settu upp tjöld í kuldanum, gistu þar – og höfðu gaman af. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 18:02
Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir skrifa Flest höfum við skoðun á Reykjavík - borginni okkar því snertifletirnir eru endalausir. Göturnar, skólarnir, leikskólarnir, grænu svæðin, umferðin, skipulagið og þjónusta borgarinnar eru allt þættir sem móta daglegt líf okkar íbúanna. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 17:31
Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Í umræðum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum á Alþingi, hinn 29. janúar 2026, svaraði fjármála- og efnahagsráðherra spurningu um hvernig ráðherrann ætlaði sér að bregðast við í ljósi fréttaflutnings af aukinni verðbólgu. Í svari ráðherra kom eftirfarandi m.a. fram: Skoðun 29. janúar 2026 kl. 17:17
Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Ég sá Jesú í fréttunum. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 17:02
Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Íslenska talmeinaþjónustan fyrir börn hefur verið í viðvarandi krísu í meira en áratug. Biðlistar lengjast, ábyrgð er óljós og lausnir dragast. Þetta er staða sem ég þekki af eigin reynslu sem móðir, ekki úr skýrslum heldur úr daglegu lífi með barni mínu, sem beið tæp þrjú ár eftir talmeinaþjónustu, þar sem biðin var raunveruleg, afleiðingarnar sýnilegar og óvissan stöðugur fylgifiskur. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 16:30
Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Grundvallarbreyting hefur orðið á umræðum um velferð dýra hér á landi, sérstaklega á nokkrum síðustu árum og kemur það aðallega til af tvennu. Annað er að andstæðingar dýrahalds hafa sig stöðugt frammi sem hina einu sönnu dýravini en láta á sama tíma minna á hinum bera að endanlegt markmið baráttu þerra er að dýrunum verði eytt en það innifelur auðvitað óhjáhvæmilega að sjálf dýrin hverfi við að leggja niður dýrahaldið. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 16:00
Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Ég átti þess kost að vinna náið með Róberti Ragnarssyni tvö kjörtímabil í Grindavík. Ég tók meðal annars þátt í að ráða hann sem bæjarstjóra til starfa 2010 og síðar að endurráða hann 2014. Sú reynsla gefur mér sterkan grundvöll til að leggja orð í belg og lýsa þeirri forystu og fagmennsku sem Róbert hefur sýnt í störfum sínum. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 15:31
Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Við sem störfum í kerfinu höfum beðið eftir þessum degi, ekki með spenningi og eftirvæntingu eins og oftast er þegar ákveðnum áfanga er náð heldur með kvíðahnút í maga og sorg í hjarta. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 15:01
Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Íslenskt samfélag hefur lengi byggt sjálfsmynd sína á réttlætiskennd, jafnræði og mannúð. En undanfarin ár hefur orðið áberandi gliðnun í þessum grunngildum. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 14:47
Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Í fótbolta væru þessar tölur sláandi, að sveitarfélag sem telur rétt um 900 íbúa ynni næst stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 40.000 íbúa sannfærandi. En þetta er ekki fótbolti heldur tölur yfir óhagnaðardrifnar leiguíbúðir sem eru í byggingu eða hafa verið byggðar í sveitarfélaginu. Í vor klárast bygging 5 leiguíbúða á vegum Bjargs íbúðafélag á Flúðum í Hrunamannahreppi en engin í Kópavogi. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 14:32
Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra heldur því fram að frumvarp hennar til laga um lagareldi sé ekki kvótakerfi. Annað hvort skilur hún ekki eigið frumvarp eða að hún er einfaldlega að segja ósatt. Skoðun 29. janúar 2026 kl. 14:00
Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Ég trúi því að lausnirnar við vandamálum dagsins í dag sé að finna í félagshyggju, þar sem lífsgæði og réttlæti eru í forgrunni. Ég trúi því að við eigum að leggja fram til samfélagsins út frá getu. Þess vegna finnst mér óréttlátt að ríkasta fólkið greiði ekki eins og aðrir í okkar sameiginlega sjóði.