Skoðun

Fréttamynd

Tími til að tala leik­skólana upp

Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar

Skortur á starfsfólki í leikskólum hefur á undanförnum árum orðið eitt stærsta vandamál íslenskra sveitarfélaga.

Skoðun

Fréttamynd

„Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“

Linda Dröfn Gunnarsdóttir skrifar

Í veruleika þar sem við erum flest með símann í hendinni allan daginn, þar sem við deilum með ókunnugum myndböndum af okkar innilegustu stundum, þar sem við svörum skilaboðum helst innan nokkurra mínútna, þar sem okkur þykir sjálfsagt að láta forrit rekja ferðir okkar nánustu í nafni öryggis – þá getur verið ansi flókið að koma auga á hvar almenn notkun á daglegri tækni endar og hvar stafrænt ofbeldi í nánu sambandi hefst.

Skoðun
Fréttamynd

Sól­heimar – á milli tveggja heima

Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar

Flestir Íslendingar þekkja Sólheima sem friðsælt samfélag, stað sem er hlýr og menningarlegur, með gróðurhús, kaffihús og skapandi störf. Sú mynd er ekki röng, en það er ekki öll myndin.

Skoðun
Fréttamynd

Dráp á börnum halda á­fram þrátt fyrir vopna­hlé

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Um 50 dagar eru liðnir síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að Ísrael og Andspyrnuhreyfingin Hamas og aðrir flokkar á Gaza höfðu veitt samþykki sitt fyrir tillögunni.

Skoðun
Fréttamynd

Kennum þeim ís­lensku

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál.

Skoðun
Fréttamynd

Erum ekki mætt í bið­sal elli­áranna

Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar

Við erum alin upp við hugmyndina um að lífið eigi að fylgja ákveðinni röð: menntun, starfsframi, framgangur og „staða“. Það sem enginn sagði okkur er að um leið og við náum þeim aldri, einmitt þegar sjálfstraust, þekking og lífsreynsla nær hámarki, fer vinnumarkaðurinn að líta á þennan hóp eins og hann sé kominn fram yfir síðasta söludag, eða eins og stendur á mjólkurfernunni: „Best fyrir“.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera eða ekki vera aumingi

Helgi Guðnason skrifar

Kaffistofa Samhjálpar hefur síðustu tvo mánuði haft aðsetur í kirkjunni þar sem undirritaður starfar. Kaffistofan er á sömu hæð og skrifstofa kirkjunnar. Þessa tvo mánuði hefur það aldrei gerst að starfsmenn eða gestir kirkjunnar hafi upplifað áreiti eða ógn af hendi skjólstæðinga kaffistofunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­einumst í að enda staf­rænt of­beldi gegn fötluðum konum

Anna Lára Steindal skrifar

Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar.

Skoðun
Fréttamynd

Á­skoranir í iðn­námi Ís­lendinga!

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár.

Skoðun
Fréttamynd

Opin eða lokuð landa­mæri?

Pétur Björgvin Sveinsson skrifar

Á vísindavef Háskóla er samfélag skilgreint sem: „Hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap. Fólk sem hefur samskipti hvert við annað myndar samfélag, og samfélögin geta verið bæði lítil og stór.“

Skoðun
Fréttamynd

Góð sam­viska er gulli betri

Árni Sigurðsson skrifar

Má ég segja þér sögu? Andstyggilega þungbæra sögu sem kostaði mig áratug, og er ennþá að trufla líf mitt en bjargaði mér vegna hreinnar samvisku?

Skoðun
Fréttamynd

Fimm á­herslur sem hafa bætt lífs­gæði Kópa­vogs­búa

Ásdís Kristjánsdóttir og Orri Hlöðversson skrifa

Við sem gegnum forystu í Kópavogi komum fram með skýrar áherslur í upphafi kjörtímabils með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum.

Skoðun
Fréttamynd

Réttindi allra að tala ís­lensku

Hrafn Splidt skrifar

Í ræðu sinni í Bandaríkjaþinginu árið 1965 fjallaði þáverandi Bandaríkjaforseti Lyndon B. Johnson um tímann sinn sem grunnskólakennari. Johnson kenndi í Cotulla í Texas þar sem margir nemendur töluðu litla sem enga ensku. Hann sá hversu mikið tungumálahindranir héldu þeim aftur, bæði í námi og lífi. Hann taldi að enskukunnátta væri lykillinn að því að börn gætu tekið fullan þátt í samfélaginu, átt fleiri tækifæri og forðast jaðarsetningu.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar

Á afstöðnu málþingi Landssambands eldri borgara, sem haldið var 16. október síðastliðinn, kom fram að ofbeldi gegn eldri borgurum er mun algengara á Íslandi en almenningur gerir sér grein fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Bætt stjórn­sýsla fyrir fram­halds­skólana

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Á síðustu sjö vikum hef ég heimsótt alla opinberu framhaldsskólana, 27 um land allt. Í þessum heimsóknum hef ég kynnst og rætt við kennara, nemendur, stjórnendur og starfsfólk sem allt vinnur að því að skapa öflugt og lifandi skólasamfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­nýtt dekk undir rán­dýrum bíl

Kristján Ra. Kristjánsson skrifar

Væri íslenskt samfélag bifreið þá er hún rándýr, ein besta sortin. Fjölmiðlar eru fjórða valdið í vestrænu lýðræðissamfélagi.

Skoðun
Fréttamynd

Kemur málinu ekki við

Inga Sæland skrifar

Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri ýjaði að því í grein á Vísi að það væri mér og lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að kenna að ekki sé til fjármagn til að gera samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) við fjörutíu og tvo einstaklinga í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ári. Við lögfestingu samningsins hefði átt að framkvæma fjárhagsmat skv. 129. gr. sveitarstjórnarlaga. Þetta er rangt.

Skoðun
Fréttamynd

Mótum fram­tíðina með sterku skóla­kerfi

Magnús Þór Jónsson skrifar

Íslenskt skólastarf er ekki aðeins námsvettvangur – það er samfélagssáttmáli um að við viljum byggja framtíðina saman. Þar mynda helstu haghafar skólakerfisins – nemendur, forráðamenn og kennarar – burðarstoðir sem halda kerfinu uppi og knýja það áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Fögnum degi sjúkra­liða og störfum þeirra alla daga

Alma D. Möller skrifar

Dagur sjúkraliða er í dag. Því ber að fagna og ég óska sjúkraliðum til hamingju með daginn og jafnframt öllum sem á einhverjum tíma þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda, því þá er næsta víst að sjúkraliðar komi að þjónustunni.

Skoðun
Fréttamynd

Óstaðsettir í hús

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Að vera „Óstaðsettir í hús“ þýðir að einstaklingur sé heimilislaus, að vera heimilislaus gerir einstakling ekki að þjóf eða þaðan af verra.

Skoðun
Fréttamynd

Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og ör­yrkja

Sigurður Helgi Pálmason skrifar

Það hefur gengið vel að koma mörgum af helstu áherslumálum Flokks fólksins í gegn á Alþingi allt frá því flokkurinn gekk í ríkisstjórn með Samfylkingunni og Viðreisn fyrir tæpu ári.

Skoðun
Fréttamynd

Láttu ekki svindla á þér við jóla­inn­kaupin

Inga María Backman skrifar

Veturinn er genginn í garð og þá er stutt í jólaskapið hjá landsmönnum. Fólk er eflaust farið að íhuga jólagjafir og í fjölmörgum tilfellum er tilvalið að versla þær á netinu, sérstaklega þegar okkur bjóðast tilboð.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Kennum þeim ís­lensku

Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál.


Meira

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Grímu­laus að­för að lands­byggðinni

Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Halla Gunnarsdóttir


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira