Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Guð- og lögfræðilegt svar við greininni „Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs“ Skoðun 16. desember 2025 kl. 17:01
Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Skoðun 16. desember 2025 kl. 17:01
Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Í mínum huga er Suðurlandsbraut ein af glæsilegri götum borgarinnar. Bogadregin lega götunnar meðfram Laugardalnum og útsýnið til norðurs í átt að Esjunni spila þar stóra rullu en ekki síður mörg glæsileg borgarhýsin sunnan hennar. Þrátt fyrir það felst yfirleitt lítil ánægja í því að ferðast um götuna eða að sækja hana heim. Skoðun 16. desember 2025 kl. 15:30
Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Í ár 2025 útskrifuðust 105 nýsveinar í pípulögnum, sem er metfjöldi. Skoðun 16. desember 2025 kl. 14:30
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Nú þegar hið nýja framboð „Vor til vinstri“ er komið fram í dagsljósið er ekki lengur hægt að tala undir rós. Gríman er fallin. Skoðun 16. desember 2025 kl. 13:02
Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Kæri forsætisráðherra! Leyfist mér að endurgjalda vinarþel sem þú hefur áður sýnt mér? Skoðun 16. desember 2025 kl. 12:31
Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Landnotkun er stærsti einstaki losunarflokkur Íslands – stærri en samgöngur, sjávarútvegur og iðnaður samanlagt. Þess vegna skiptir máli hvernig rætt er um losun frá landi, kolefnisbindingu og þær aðgerðir sem Ísland hefur yfir að ráða. Skoðun 16. desember 2025 kl. 12:00
Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Sem íbúi utan höfuðborgarsvæðisins verð ég að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin viti að það eru til Íslendingar sem búa ekki í Reykjavík. Skoðun 16. desember 2025 kl. 11:31
Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum). Skoðun 16. desember 2025 kl. 10:32
Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 16. desember 2025 kl. 10:00
Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Það sem ég varaði við í grein á Vísi 1. desember síðastliðinn er því miður að raungerast. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forsætisráðherra, þar sem talað var um ferðaþjónustuna með þeim hætti að skilja mátti orð hennar þannig að greinin væri hálfgerður samfélagslegur baggi, er nú orðið ljóst hvert stefnir. Skoðun 16. desember 2025 kl. 09:30
Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Í málefnum um eingreiðsluna sem hefur komið undanfarin ár til öryrkja. Þá skiptir jafnrétti í þessari greiðslu öllu máli. Skoðun 16. desember 2025 kl. 09:00
Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar. Skoðun 16. desember 2025 kl. 08:30
Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig. Skoðun 16. desember 2025 kl. 08:01
Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Undirritaður spurði forsætisráðherra út í ofbeldis- og fíkniefnafaraldur barna og ungmenna sem nú geysar. Skoðun 16. desember 2025 kl. 07:30
Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt: Skoðun 16. desember 2025 kl. 07:03
Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Fyrir rúmu ári lagði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fram fjárlagafrumvarp undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“. Í kynningu á frumvarpinu lagði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, áherslu á að það væru ekki skattahækkanir í frumvarpinu. Það fæli hins vegar í sér „bjartari tíma“. Skoðun 16. desember 2025 kl. 06:30
Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Staðfest hefur verið að alls 35 lönd taki þátt í Eurovision í Austurríki í maí 2026. Þar á meðal eru stofnaðilar keppninnar Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Stóra-Bretland, öll Norðurlöndin, öll Eystrasaltslöndin og gestgjafarnir, Austurríki. Skoðun 15. desember 2025 kl. 14:33
Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Mér finnst íslenska leiðinleg. Skoðun 15. desember 2025 kl. 14:01
Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15. desember 2025 kl. 13:46
Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson og Björn Þór Hermannsson skrifa Í grein eftir forstjóra Sýnar sem birtist á Vísi 5. desember sl. undir yfirskriftinni Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn er m.a. vikið að þróun þjónustu- og auglýsingatekna Ríkisútvarpsins (RÚV). Skoðun 15. desember 2025 kl. 13:02
Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Þökk sé EES get ég stundað nám við einn virtasta skóla Frakklands á verði HÍ og fæ til þess styrki frá EES í ofan á lag. Í kjölfarið væri svo lítið mál fyrir mig að fá vinnu og starfa innan EES. Skoðun 15. desember 2025 kl. 12:02
Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins var beinlínis stofnaður til að berjast gegn fátækt og þá sérstaklega barna og foreldra þeirra. Það er bláköld staðreynd að fátækt og ójöfnuður er til staðar í okkar góða landi. Þetta sýna fjölmargar rannsóknir og skýrslur. Skoðun 15. desember 2025 kl. 11:47
Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Aftur höfum við vaknað við fréttir af árás þar sem saklausir borgarar voru drepnir. Í þetta sinn var það hópur gyðinga í Sydney sem fagnaði ljósahátíð gyðinga, þar á meðal tíu ára stúlka. Skoðun 15. desember 2025 kl. 11:01
Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Á árinu 2025 lauk hundraðasti neminn doktorsgráðu við Háskólann í Reykjavík (HR). Við tímamót sem þessi er vert er að staldra við og velta því upp hvað það er sem gerir háskóla að háskóla. Skoðun 15. desember 2025 kl. 10:47
EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Varaformaður Miðflokksins steig í pontu Alþingis nýlega og talaði um að “taka stjórn” á landamærunum með því að hefta innflutning EES-fólks, og sagði beinlínis að ef það gengi ekki þá þyrfti að skoða að segja EES-samningnum upp. Skoðun 15. desember 2025 kl. 10:00
Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Það má ótrúlegt vera að þau skipti hundruðum sem fá greitt fyrir að stunda íþróttir á Íslandi. Sé gluggað er í rekstur íþróttafélaga má sjá að þau félög, eða íþróttadeildir sem standa undir sér eru undantekningarnar, Skoðun 15. desember 2025 kl. 09:30
„Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Þegar Trump sagði einhverri gyltu að halda kjafti á blaðamannafundi varð eðlilega allt vitlaust. Femínistar og annað rétthugsandi fólk um allan heim veinaði eins og stungnir grísir. Skoðun 15. desember 2025 kl. 08:32
Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Í umræðu um loftslagsmál hefur sífellt oftar heyrst sú fullyrðing að Ísland sé svo lítið ríki og standi sig svo vel að frekari aðgerðir í loftslagsmálum séu bæði óþarfar og íþyngjandi. Skoðun 15. desember 2025 kl. 08:02
Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Stríðið í Úkraínu hefur breytt því hvernig Evrópuríki hugsa um öryggi. Hugmyndin um að stríð sé eitthvað fjarlægt, sem eigi aðeins við annars staðar í heiminum, hefur gufað upp. Setningin, “við erum ekki í stríði, en það er ekki friður heldur” hefur fengið vængi og oft er vitnað í hana til að lýsa ástandinu eins og það er. Skoðun 15. desember 2025 kl. 07:30
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Soffía S. Sigurgeirsdóttir og Elva Rakel Jónsdóttir skrifa Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi. Skoðun 15. desember 2025 kl. 07:01
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Ísland er á réttri leið Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar.
Glæpamenn í glerhúsi Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.
5 vaxtalækkanir á einu ári Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt:
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Opið bréf til Miðflokksmanna Kæru Miðflokksmenn, á landsþingi um helgina kjósum við okkur varaformann. Þrír þingmenn hafa boðið sig fram, Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og ég.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum.
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.