Ashley í „stríð“ við ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 16:00 Mike Ashley, eigandi Newcastle United, er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna félagsins sem haga lengi viljað losna við hann. Getty/James Williamson Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. Mike Ashley, eigandi Newcastle United, ætlar að lögsækja ensku úrvalsdeildina vegna þess að sala hans á félaginu varð að engu í sumar. Independent slær þessu upp og aðrir enskir miðlar fjalla líka um málið. Mike Ashley hefur þegar ráðið sér lögfræðinga í fremstu röð til að fara með mál hans. Ashley heldur því fram að enska úrvalsdeildin hafi ekki haft neina rétt á því að loka á söluna. Blackstone Chambers lögfræðistofan er komið með málið í sínar hendur. Meet Nick De Marco - Mike Ashley's legal representative and the go-to for anyone who wants a sports lawyer | @mcgrathmike https://t.co/tksyRQJ2KP— Telegraph Football (@TeleFootball) September 14, 2020 Kaupendurnir áttu að vera Saudi Arabia's Public Investment Fund og eigendahópur undir stjórn Amöndu Staveley. Sádarnir áttu að eignast 80 prósent en hinn hópurin hin tuttugu prósentin. Í síðustu viku sagðist enska úrvalsdeildin vera bæði vonsvikin með og hissa á því að Newcastle væri að saka stjórnendur deildarinnar um að hafa ekki hagað sér á réttan hátt hvað varðar yfirtöku fjárhagsfélagsins frá Sádí Arabíu. Newcastle hafði þá sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið sakaði Richard Masters, framkvæmdastjóra ensku úrvalsdeildarinnar, um að hafa ekki unnið að málinu á viðeigandi hátt. Mannréttindabrot í Sádí Arabíu sem og ólöglegt streymi af leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í landinu voru það sem stoppaði kaupin. Sources say Mike Ashley has been told he has a strong case for legal action against Premier League as NUFC accuses Richard Masters of not acting appropriately during failed £300m takeover attempt by Saudi-led consortium https://t.co/GENTWULaTw https://t.co/xYjFMB8jLI— Craig Hope (@CraigHope_DM) September 9, 2020 Þessi málsókn er dæmi um orðastríð sem hefur magnast á milli Newcastle United og ensku úrvalsdeildarinnar síðan að ekkert varð að kaupunum í júlí. Mike Ashley er ekki enn búinn að gefa upp vonina um að geta selt Sádunum Newcastle United fyrir 300 milljónir punda eða rúma 52 milljarða íslenskra króna. Hann virðist líta á sem svo að lögsóknin muni hjálpa honum að ná því fram. Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. Mike Ashley, eigandi Newcastle United, ætlar að lögsækja ensku úrvalsdeildina vegna þess að sala hans á félaginu varð að engu í sumar. Independent slær þessu upp og aðrir enskir miðlar fjalla líka um málið. Mike Ashley hefur þegar ráðið sér lögfræðinga í fremstu röð til að fara með mál hans. Ashley heldur því fram að enska úrvalsdeildin hafi ekki haft neina rétt á því að loka á söluna. Blackstone Chambers lögfræðistofan er komið með málið í sínar hendur. Meet Nick De Marco - Mike Ashley's legal representative and the go-to for anyone who wants a sports lawyer | @mcgrathmike https://t.co/tksyRQJ2KP— Telegraph Football (@TeleFootball) September 14, 2020 Kaupendurnir áttu að vera Saudi Arabia's Public Investment Fund og eigendahópur undir stjórn Amöndu Staveley. Sádarnir áttu að eignast 80 prósent en hinn hópurin hin tuttugu prósentin. Í síðustu viku sagðist enska úrvalsdeildin vera bæði vonsvikin með og hissa á því að Newcastle væri að saka stjórnendur deildarinnar um að hafa ekki hagað sér á réttan hátt hvað varðar yfirtöku fjárhagsfélagsins frá Sádí Arabíu. Newcastle hafði þá sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið sakaði Richard Masters, framkvæmdastjóra ensku úrvalsdeildarinnar, um að hafa ekki unnið að málinu á viðeigandi hátt. Mannréttindabrot í Sádí Arabíu sem og ólöglegt streymi af leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í landinu voru það sem stoppaði kaupin. Sources say Mike Ashley has been told he has a strong case for legal action against Premier League as NUFC accuses Richard Masters of not acting appropriately during failed £300m takeover attempt by Saudi-led consortium https://t.co/GENTWULaTw https://t.co/xYjFMB8jLI— Craig Hope (@CraigHope_DM) September 9, 2020 Þessi málsókn er dæmi um orðastríð sem hefur magnast á milli Newcastle United og ensku úrvalsdeildarinnar síðan að ekkert varð að kaupunum í júlí. Mike Ashley er ekki enn búinn að gefa upp vonina um að geta selt Sádunum Newcastle United fyrir 300 milljónir punda eða rúma 52 milljarða íslenskra króna. Hann virðist líta á sem svo að lögsóknin muni hjálpa honum að ná því fram.
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira