Út að borða vopnaður sveðju og klæddur stunguvesti Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 08:32 Lögreglan stóð í ýmsu í gærkvöldi, þar á meðal þurfti að hafa afskipti af tveimur vopnuðum mönnum. Vísir/Kolbeinn Tumi Nokkur erill var hjá lögreglunni í gærkvöldi samkvæmt dagbók lögreglunnar. Meðal annars þurfti að hafa afskipti af tveimur vopnuðum mönnum, nokkrir voru stöðvaðir vegna hraðaksturs og nokkrir voru handteknir vegna líkamsárása. Rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi þurfti lögregla að hafa afskipti af manni í Hlíðum sem var grunaður um brot á vopnalögum. Samkvæmt dagbók lögreglu var lagt hald á rafstuðkylfu mannsins og tekin skýrsla. Tæpum þremur tímum síðar þurfti lögreglan að hafa afskipti af manni á veitingastað í Miðborginni sem var klæddur í stunguvesti og vopnaður sveðju. Maðurinn var handtekinn og kærður fyrir brot á vopnalögum en var síðan látinn laus. Lögreglan lagði bæði hald á stunguvestið og hnífinn. Í hverfi 201 í Kópavoginum var tilkynnt um þjófnað á rútufelgum og dekkjum en sá sem tilkynnti glæpinn sá þjófinn aka af vettvangi. Samkvæmt dagbók lögreglu er málið í rannsókn. Nokkrir handteknir vegna líkamsárása Laust fyrir fimm í morgun var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Miðborginni grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Um svipað leyti í morgun voru tveir menn í annarlegu ástandi handteknir vegna gruns um líkamsárásir í miðborginni. Mennirnir voru báðir vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar lögreglu. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að ekki sé búið að bóka upplýsingar varðandi árásarþola. Margir að keyra of hratt og einhverjir ölvaðir Nokkrar bifreiðar voru stöðvaðir í Grafarvogi vegna gruns um ölvun ökumanns. Þar af hafði einn farið á 114 kílómetra hraða þar sem 80 kílómetra hámarkshraði gilti. Samkvæmt dagbók lögreglu var sá grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án ökuréttinda. Á Vesturlandsvegi voru fjórar bifreiðar stöðvarðar eftir hraðamælinu en allir fjórir ökumannanna fóru meira en 30 kílómetrum á klukkustund fram úr hámarkshraða. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi þurfti lögregla að hafa afskipti af manni í Hlíðum sem var grunaður um brot á vopnalögum. Samkvæmt dagbók lögreglu var lagt hald á rafstuðkylfu mannsins og tekin skýrsla. Tæpum þremur tímum síðar þurfti lögreglan að hafa afskipti af manni á veitingastað í Miðborginni sem var klæddur í stunguvesti og vopnaður sveðju. Maðurinn var handtekinn og kærður fyrir brot á vopnalögum en var síðan látinn laus. Lögreglan lagði bæði hald á stunguvestið og hnífinn. Í hverfi 201 í Kópavoginum var tilkynnt um þjófnað á rútufelgum og dekkjum en sá sem tilkynnti glæpinn sá þjófinn aka af vettvangi. Samkvæmt dagbók lögreglu er málið í rannsókn. Nokkrir handteknir vegna líkamsárása Laust fyrir fimm í morgun var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Miðborginni grunaður um líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Um svipað leyti í morgun voru tveir menn í annarlegu ástandi handteknir vegna gruns um líkamsárásir í miðborginni. Mennirnir voru báðir vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar lögreglu. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að ekki sé búið að bóka upplýsingar varðandi árásarþola. Margir að keyra of hratt og einhverjir ölvaðir Nokkrar bifreiðar voru stöðvaðir í Grafarvogi vegna gruns um ölvun ökumanns. Þar af hafði einn farið á 114 kílómetra hraða þar sem 80 kílómetra hámarkshraði gilti. Samkvæmt dagbók lögreglu var sá grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án ökuréttinda. Á Vesturlandsvegi voru fjórar bifreiðar stöðvarðar eftir hraðamælinu en allir fjórir ökumannanna fóru meira en 30 kílómetrum á klukkustund fram úr hámarkshraða.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira