Fyrirliðinn segir þetta lélegt af sér

"Þetta var bara lélegt" segir landsliðsfyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson sem var ósáttur við sjálfan sig eftir að hafa fengið reisupassann í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Hann vonast til að spila meira í næsta leik við Kúbu á morgun.

74
02:01

Vinsælt í flokknum Handbolti