Körfuboltakvöld - Valsmenn í fallsæti
Íslandsmeistarar Vals sitja í fallsæti í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir töp gegn Haukum og ÍR í síðustu tveimur leikjum. Sérfræðingar Körfuboltakvölds segja þjálfarann Finn Frey Stefánsson nú í stöðu sem hann einfaldlega þekki ekki.