Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir banatilræði

Robert Fítsa, forsætisráðherra Slóvakíu, var fluttur á sjúkrahús með lífshættulega áverka eftir skotárás fyrr í dag. Einn var handtekinn á vettvangi grunaður um árásina.

22
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir