Glitský yfir Kópavogi

Stórt glitský prýddi himininn yfir Salahverfi í Kópavogi í morgun eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók. Glitský eru marglit ský sem myndast í heiðhvolfinu.

131
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir