Bítið - Er faraldur krossbandaslita að ganga yfir íþróttaheiminn?

Kristín Briem, prófessor við námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands og Haraldur Björn Sigurðsson, lektor við sömu námsbraut, ræddu við okkur um málþing næstkomandi föstudag í Valsheimilinu.

503
07:31

Vinsælt í flokknum Bítið