Að baki krefjandi og erfiðir tímar

Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigursæli, Friðrik Ingi Rúnarsson, nú aftur í þjálfun og tekur við þreföldu meistaraliði Keflavíkur í körfubolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar fyrir fjölskyldu hans. Tímar sem hafa haft sitt að segja um fjarveru Friðriks frá boltanum.

1396
02:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti