Handbolti

Fréttamynd

Snorri Steinn puttabrotinn

Snorri Steinn Guðjónsson byrjar tímabilið ekki vel í Danmörku en leikmaðurinn fór úr lið og virðist einnig hafa fingurbrotnað á æfingu hjá liði sínu GOG í vikunni.

Handbolti
Fréttamynd

Sér um að hausinn á dómurum sé í lagi

Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og fyrrum handknattleiksþjálfari, stendur fyrir námskeiði fyrir evrópska handknattleiksdómara með því markmiðið að bæta leiðtogahæfileika þeirra og sjálfstraust.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir kjörinn þjálfari ársins

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var um helgina kjörinn handknattleiksþjálfari ársins af stuðningsmönnum, fjölmiðlamönnum og nefnd á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF.

Handbolti
Fréttamynd

Mun selja mig dýrt á móti KA-manni

Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Berghischer, leikur sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans mætir þýsku meisturunum í Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Þriggja ára bann og 88 milljóna króna sekt

Hollensk landslið fá ekki að keppa í keppnum á vegum Evrópska handknattleikssambandsins næstu þrjú árin. Þá þarf hollenska sambandið að greiða 88 milljónir króna í sekt fyrir að hætta skyndilega við að halda Evrópumót kvennalandsliða á síðasta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur og Dagur líklegir arftakar Wilbek

Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik og núverandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Füche Berlin, eru taldir upp sem líklegir arftakar Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana, á næsta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Hvar mun Balic spila?

Ivano Balic verður ekki leikmaður Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi. Hann neitaði tilboði félagsins sem sneri sér að öðrum leikstjórnanda.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar mæta hollensku liði

Haukar frá Hafnarfirði munu mæta hollenska liðinu OCI Lions í fyrstu umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már til Eisenach

Ekkert verður af því að Bjarki Már Elísson muni spila með FH í N1-deild karla á næstu leiktíð þar sem hann hefur samið við Eisenach í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Enn einn þjálfarinn til Noregs

Arnar Gunnarsson, fyrrum þjálfari karlaliðs Selfoss, hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs Sotra SK sem leikur í C-deildinni þar í landi.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðsfólk mætir á ströndina

Ólafur Bjarki Ragnarsson og Stella Sigurðardóttir verða á meðal þeirra sem mæta á Íslandsmótið í strandhandbolta sem fram fer í Nauthólsvík á laugardaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Dolli mættur á ströndina

"Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins.

Handbolti
Fréttamynd

Kvennalandsliðið er í lægð

"Ég er alltaf klár ef Aron [Kristjánsson, landsliðsþjálfari] hringir, en að sama skapi geri ég mér fyllilega grein fyrir því við eigum toppklassa línumenn og ég labba ekkert inn í þetta landslið,“ segir Einar Ingi Hrafnsson.

Handbolti
Fréttamynd

Mikið púsluspil

Parið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs. Einar Ingi mun leika með ØIF Arendal sem hafnaði í sjötta sæti deildarkeppninnar í fyrra en komst alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Elverum. Arendal keppir því í EHF-bikarnum á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Jónatan tekur við Kristiansund

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Gunnar Magnússon hættur að þjálfa norska liðið Kristiansund og tekinn við liði ÍBV. Hann mun þjálfa það með Arnari Péturssyni.

Handbolti